Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1955, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1955, Blaðsíða 10
166 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS En það vildi Kali Beg ekki. Hann skorti aðallega hesta og úlfalda, og hann vildi endilega borga þá með kindum, enda þóU sauðfjár- eign hans væri miög farin að skerð- ast. Og svo sömdu þeir um þetta á þann hátt. sem Kezakka er siður, og verður hér að Krsa bví, vegna þess að samninna aðfprðin er v>st alveg einstök í s'nni röð. Þeir byrj- uðu á bví að velia sér miðlara, og svo settust beir þrír niður hlið við hlið, og miðlarinn í miðið. Hann hélt í hendur þeirra, þó bannig, að hendurnar sáust ekki, því að þær voru dregnar langt inn í hinar löngu og víðu ermar. Með ákveðn- um hreyfingum fingranna gerir svo kaupandi tilboð sitt, og miðl- arinn kemur því á framfæri við selianda með sérstökum fingra- hrevfingum Á sama hátt tilkvnnir srljandi skilmála sína, og þannig gengur þetta og enginn þeirra mæl- ir orð af munni. Kazakkar segja að með þessu móti sé hægt að kom- ast hjá alls konar þrasi og smá- munum þegar verið er að semja. Og þeir Hussein og Kali Beg voru heldur ekki lengi að koma sér sam- an um kaupin. Leiðir flóttamannanna skildu þarna aftur. Kali Beg hélt kyrru fyrir í Timurlik um veturinn, en Sultan Sherif og Dalil Khan héldu til Taimar Nor og höfðu þar vetur- setu. „Sumarið er sem himnaríki, en veturinn sem víti“, segir málshátt- ur hjá þeim. Og þessi vetur varð harður. með miklum áfreðum, svo að jarðbönn voru, og flóttamenn- irnir urðu að slátra miklum hluta fjár síns. Vissu beir vsrla hvað þeir áttu að gera við alU þetta kjöt, svo að þeir lifðu í „vellvstingum praktuglega“ um hr'ð, átu kjöt viC kjöti og gerðust feitir. En þegar því var lokið, kom skorturinn, hálfu verri en áður. Snemma vors 1951 gerðu komm- únistar árás á Kali Beg, meðan hann var enn hjá Timurlin. Menn hans fengu engri vörn komið við gegn fallbvssum beirra og vélbvss- um og urðu að flva sem hraðast til bess að forða lífinu. Þegar hér var komið frásögninr.i, tók Milya, yngsta kona Kali Beg til máls: — Karlmennirnir höfðu allir far- ið á mót' óvin'in'im til bess að her'- ast við há op í búðunum voru ekki aðrir en knnur ng hörn. AHt í einu sáum við óvinalið stefna til búð- anna. Knnurnar gripu þegar ung- börn sín og hlupu sem hraðast til hestanna. Eg varð einna seinust á bak og hesturinn fæMist, því að kúla frá óvini særði hann. Eg sá lítið barn standa grátandi úti fvr- ir einu tjaldinu. Mér tókst að stýra hestinum þangað, beygði mig nið- ur og greip barnið og setti fvrir framan mig. Kúlur þutu um okk- ur og fjórar þeirra rifu klæði mín, og ég var mjög hrædd. Til allrar hamingju var hesturinn eldfljótur og mér tókst að komast undan óvin- unum og upp í fjöllin. Þar hitti ég Suleiman, ungan mann, sem gætti fjár. Eg sagði honum hvað skeð hafði, og svo þeystum við bæði til búðanna aftur, og fórum skemmstu leið. Við vissum að óvinirnir mundu koma þangað aftur til þess að ræna. Við fundum tvær vél- bvssur, sem þeir höfðu skilið eftir, og við komum þeim þangað sem afdrep var. Óvinirnir komu, eins og við höfð- um gert ráð fyrir, og þeir héldu að búðirnar værii mannlausar. Það sló því heldur en ekki felmtri á þá, er Suleiman hóf skothríð á bá. Hann skaut sem ákafast og ég hlóð aðra byssuna á meðan hann skaut Úr hinni. Þannig vörðumst við óvin- unum í fimm klukkustundir. Þá komu menn okkar og óvinirnir létu undan síga. Maðurinn minn sagði að ég hefði verið snarráð og hug- prúð og að ég hefði bjargað tjald- búðunum. En þessum degi gleymi ég aldrei.----- 53 P P Eftir þetta voru tialdbúðirnar teknar upp og fóikið flýði í áttina til Tibet. Þegar hinn hópurinn hevrði um ófarir Kali Peg. tók hann sig begar upp og lagði á stað nnp í-fiöilin og stefndi tii Kunltom- ckarðan"i. Þar var hvergi gras og fénaður heirra horaðist niður ng margt drapst. En fólkið leið ekki sknrt. bví að barna var nóg um veiðidýr. Og þar sem þeir höfðu nóg kiöt, datt þeim í hug að kenna reiðbestunum sínum að eta kjöt og hiarga þeim þannig frá hordauða. Þri*a tókst. En þarna uppi í fjöll- ímnm veiktust. margir af hinni svo- kölluðu „fjallaveiki." Hún bvriar með svima, máttlevsi og uppköst- um. Margir menn létust úr þessu áður en þeim tókst að komast til Tibet. Þegar þeir höfðu ferðast tíu daga um Tibet, sáu þeir allt í einu flokk manna, og reyndist þetta vera Kali Beg og þeir sem komust af með honum. Varð þar heldur en ekki fagnafundur og þóttust þeir hafa heimt Kali Beg og menn hans úr helju. Þar var líka Hussein Taiji með menn sína. Honum hafði ekki litizt á að verða eftir. Kali Beg hafði sjö sinnum orðið fyrir árásum frá útsendurum kommúnista á leið- inni. í þeim árásum hafði hann misst 42 menn fallna, 22 höfðu dá- ið úr fjallaveiki og sjö horfið. En á allri leiðinni missti hann 3000 fjár, 200 nautgripi, 73 hesta og 145 úlfalda. Þeir skiftu nú liði aftur. Delil Khan slóst í för með Kali Beg, en þeir Hussain og Sultan Sherif fóru aðra leið. En þótt þeir væri komn- ir inn í Tíbet borðu þeir ekki að fara alfaraleiðir, vegna þess að kommúnistar höfðu þá sent lið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.