Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1952, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1952, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 271 Kristin JónsdóUir: Kvöld í baðstoi'u (Bcrið saman andstæðurnar á neðri myndurum í þessari opnu: Annars vegar kyngi- mögn örarfanna cn hins vcgar sólskin 03 draumljúfa fegurð. — Þcssar tvær mytidir sýna máskc cinna glöggvast i'jöl- liœfni listakonunnar). ara. Það voru skáldin, sem opnuðu mér nýa hugheima. Jónas Hall- grímsson varð mér sem lifandi lind fegurðar og óþrjótandi uppspretta unaðar. Kvæðin hans voru „lífs- nautnin frjóva“, ekki svo að skilja að ég reyndi að „illustrcra“ kvæði hans — nei, það hefði verið -guð- * Kristín Jcns dóttir: I garði last. En áhrif þeirra, t. d. Huldu- ljóða, kölluðu á eitthvað í fnér sjálfri, sein ég hafði naumast þekkt fyr. — Og hvað gerðist svo næst? — Já, svo kom Einar Benedikts- son — Haíblik. Hún gerði mig bæöi hrædda pg undrandi fyrst í stað, þcssi seiðandi dularfulla lífspeki hans. Ég lagðist út í móa og las og las og lærði og söng og var sein uppnumin af hrifningu. Já, það var yndislegt að fara út í móa með Einar Beilediktsson, en nú er þetta löngu liðið. — Ég sé nú samt að þú hefir farið um Skútahraun skaldsins síð- an, sagði ég og benti á mynd af hruunkarli úr Mývatnssveit. — Já, ég sá hraunkaflinn minn þegar ég var á íerð hjá Mývatni og ég rissaði ofurlitla mynd af hon- urn aftan á umslag. En hann lét mig ekki í friði. Honum nægði ekki svo lítilfj örleg afgreiðsla. Hann gein bókstaflega yfir mer nótt og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.