Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1952, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1952, Blaðsíða 14
t LESBÓK MORGUNBLAÐSINS [ 282 Ur lífi alþyðunnar Hjón ætluðn uð drugu í bú ^ hcfði látið skeggið vaxa þannig áður en Hitler tók upp á því og Hitler hefði því stælt sig. ____•>•>•>__ Vestur í Ameríku er maður, sem er alveg eins og Mr. Churchill. Hann heit- ir Dudley Malone og cr leikari. Þcgar Churchill fór til Washington nú fyrir skemmstu, fór Malone þangað líka til þess að láta mcnn villast á sér og Churcill. Hann hefir aldrei getað reykt, en hann vann það nú til að ganga altaf með vindil í munninum. Hann fór inn í Carlton Hótel og bað þar um beztu kræsingar, en þjónarnir stóðu kengbognir frammi fyrir iionum, og gestirnir ætluðu að eta hann með augunum. Síðan eltu blaðamcnn hann á röndum. Sumir héldu þegar hinn rétti Churchill kom, að það væri ein- hver sem væri honum svona líkur. — Fyrir Malone hafði þetta tilætluð á- hrif. Hann var ráðinn til þess að leika Churchill í nýrri kvikmynd. ____•>•>•>__ Fyrir skömmu kom það fyrir í einu ■ leikhúsinu í London að lögreglan stöðvaði leik í miðju kafi og lét ^ kveikja í salnum. Ruddist hún síð- ? an inn á milli áhorfendabekkjanna og ^ klófesti mann nokkurn og skipaði hon- f um að koma með sér. Hann mótmælti þessari meðferð harðlega, en ekki þýddi að deila við lögregluna. Hún þóttist hafa vel veitt, náð þarna í éinhvern hættulegasta glæpamann lands.ins. En er á lögreglustöðina kom gat maðurinn sannað sakleysi sitt. En þessi leiðindi sem honurn voru ger átti hann því að þakka að hann var lifandi eftirmynd glæpamannsins. K ----???----- P Annar maður í Englandi hefir orðið fyrir þessu sama. Hann er kennari og líkist svo mjög einum af þeim afbrota- mönnum, sem lögreglan er á hnotskóg eftir, að bæði leynilögreglumenn og iögregluþjónar frá Scotland Yard hafa sjö sinnum tekið hann fastan. •> ? 9_ t Það er sjaldgæfara að slík misgrip 1 sé tekin á konum og þó kemur það fyrir. Ensk kona, frú Mary Kneli fór til New York og varð þar fyrir miklu ónaeði og aðsúg af fólki, sem hélt að hún væri fyrrverandi frú Simpson, nú- ^ yerandi kona hertogans af Windsor. ÞÓRARINN EIRÍKSSON var Skaftfell- ingur að ætt og uppruna. Hann bjó sitt fyrsta búskapar ár í Breiðholti við Reykjavík, en frá 1872—'93 á Flunga- stöðum í Miðnesi. Á fyrstu búskapar árum sínum leitaði hann á íornar sióðir austur á Síðu og kcypti nýkeflda kvígu aí góðu kyni, scm hann þekkti og hugð- ist teyma hana alla icið á Suðurnes. En í Rangárvallasýslu gafst kvígan upp á göngunni og varð henni ekki lengra komið að sinni. Þórarinn gekk hcim til næsta bæar þar sem hann var þó ekkert kunnugur, talaði við hjónin þar og sagði sínar farir ekki sléttar með kvíguna og mælt- ist til að þau tæki hana að sér til veturvistar gegn sanngjarnri þóknun, er hann greiddi strax að einhverju cða öllu leyti og skyldi hann svo vltja hcnnar um vorið. Samdist vel um allt þetta og virtust báðir vel við una gerða samninga, og skildust í bróðerni. Leið nú veturinn og stundaði hver sitt bú. Um vorið snemma fór Þórarinn að vitja kvígu sinnar. Tóku þá hjónin hon- um mjög þurrlega og er liann bar kvíg- una í tal, þóttust þau ekkert við kann- ast að liann hefði þar fyrr komið með nokkurn grip til veturvistar, mundi þetta vera misskilningur einn eða rang- minni. Hér væri að vísu kvíga ein í fjósinu, sagði konan, en hún væri mjólkandi og þeirra eign. Þórarinn spurði hvort þau hefðu eytt kvígunni eða fargað á annan hátt. Nei, engri skepnu eytt né fargað á þessum tíma. Þórarinn mæltist þá til að fara í fjósið og ef hann fyndi þar eign sína mundi liann leysa hana, leiða út og halda leið- ar sinnar með hana. — Farir þú í fjósið, segir bóndi um leið og hann tók hárbeittan gæruhníf undan sperrunni, kem ég með þér og heldur skal henni blæða út á básnum en að þú farir nreð hana lifandi, því þú getur engar sömiur á það fært að þú eigir hér nokkurn grip. Var bóndi hinn vígalegasti með hníf- inn á lofti. Gekk nú öll þrenningin í fjósið — þvi konan var með, sífelt að róa undir og stæla bónda sinn. — Stóð þar kvígan á einum básnum. Einhver orðaskifti urðu þar, en Þórarinn, scm var stilltur í lund, hygginn, gætinn í orðum og greindur, gat talað svo um fyrir þeiin lijónum og lcilt þeim fyrir sjónir af- leiðingar og cftirköst þcssarar fásinnu, að þau gugnuðu og lcysti bóndi sjálfur kvíguna og leiddi út. Skildu þau síðan sátt að kalla og hélt hvcr sínu. Eftir því er sögur herma munu þess dæmi um kefldar kvígur að með cin- hverjum aðferðum má fá þær til að mjólka miklu fyrr en eölilegt virðist að náttúrlegu lögmáli, og það fullyrtu foreldrar mínir að þau hjónin hefðu „nytkað hana upp“ eins og það var kallað, enda var hún mjólkandi eins og þau sögðu, þó alllangt væri til fyrsta kálfs. Veit ég svo ekki neitt frekar um líf eða framtíð kvígunnar, en til gamans vil ég þcssu við bæta: Árið 1905 var ég alfluttur til Reykja- víkur, en ráðinn formaður á sexmanna- far um vertíðina hjá bónda einum á Miðnesi. En svo stóð á hjá honum að bústýra hans lá helsjúk — enda andað- ist hún síðla vertíðar — og var ég því beðinn að útvega vetrar-stúlku á heim- ilið. í eftirgrennslunum mínum um þelta atriði frétti ég af eldri hjónuni, sem væru nýflutt í bæinn. Þau áttu uppkomna dóttur stóra og stælta, mynd arlega og duglega var mér sagt, sem reynandi væri að tala við. Mér lék nokkur forvitni á um fund við hjón þcssi, því það voru einmitt þau sómu, sem um getur hér að frainan, en minni áhuga hafði ég á stúlkunni og bjóst við að epli það hefði ekki fallið langt frá eikinni. Er ég kom þar ympraði ég þó strax á meyjarmálunum, þvf ekki liaföi ég annað erindi frambærilegt. Var því strax líklega tekið, en áður en nokkuð var afráðið var ég spurður um ætt og uppruna, sem von var, þar sem ungur maður óþekktur var í þann veginn að fara rneð einkadótturina úr foreldra húsum. Er ég nefndi föciur minn Þór- arinn Eiríksson var sem leiítur færi um andlit gömlu konunnar, er hún gaut augum til bónda síns og sagði óðamala,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.