Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1952, Síða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 25.05.1952, Síða 2
270 r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS \r Kristin Jónsdóttir: Smali baðstofan þín? Og er þetta pabbi þinn að lesa húslesturinn? ^ — Nei, þetta er ekki baðstofan í Arnarnesi. Þarna er heldur ekki vcrið að lcsa húslestur, heldur er þetta vcnjulcg kvöldvaka þar sem cinn les upphátt fyrir þá sem eru að vinna. En meðan á húslestri stóð mátti enginn vinna, vefarinn varð að hætta, kömbum og rokk- um var skotið út í horn. Undir lestrinam varð allt að vera liljótt, þá mátti ekki einu sinni köttur mjálma. Um leið rifjast upp gömul saga og hún bætir við brosandi: — Einu sinni tók kötturinn minn upp á því hneikslanlega framferði að láta alls konar skrípalátum þeg- ar byrjað var að syngja. Honurn var skotið fram fyrir baðstoíuhurð- ina, en það dugði ekki, því að hann klóraði í hurðina og æpti hástöf- um mja-a. Þá varð að fara með hann langt fram í gong. Óneitan- lega dró það líka nokkuð úr and- agtinni næstu kvöld á eftir þeg- ar faðir r minn sagði svo að scgja samtímis og hann opnaði • — Hvaðu málarar liöfOu áhrif ■ á Víualínspostillu: Hvar er köttur- þig á æskuárunum? inn? t — Enginn. Ég þekkti enga mál- Krlstia Jccsaottir: Yi3 Hagavatn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.