Lesbók Morgunblaðsins - 23.10.1949, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 23.10.1949, Blaðsíða 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 475 Tölvísi kolakarlanna ÍMIKLIR kuldar höfðu gengið að und- anförnu og margir fátæklingar áttu engin kol til að hita upp hjá.sjer. Þá var það að kolakaupmaður nokkur á- kvað að útbýta kolum gefins á milli I þeirra, sem bágast áttu og hann fól I þremur af kolakörlum sínum að fara I með 28 smálestir af kolum og skifta þeim jafnt milli sjö fjölskyldna. Þegar kolakarlarnir komu þangað I sem kolin voru geymd mundu þeir alt í einu eftir því, að þeim hafði ekki verið sagt neitt um það hve mikið hver fjölskylda ætti að fá, en það þurftu þeir auðvitað nauðsynlega að vita. ,,Þetta er svo sem ekki mikill vandi,“ sagði einn þeirra. „Við getum reiknað þetta sjálfir. Úr því að við eigum að skifta 28 smálestum á milli sjö fjöl- skyldna, þá er vandinn ekki annar en sá en deila með 7 í 28 og þá kemur út I hvað hver á að fá mikið. Látum okkur nú sjá. Sjö í 8 hef jeg einu sinni og 7 í 21 er 3 sinnum. Þarna sjáið þið það svart á hvítu hve mikið hver fjölskylda á að fá. Það verða 13 smálestir.“ Og sigri hrósandi sýndi hann þeim útreikning sinn, sem var á þessa leið: 7) 28 (13 7 21 21 00 < Ekki voru nú hinir tveir alveg vissir um að þetta væri rjett. Annar þeirra sagði: „Við getum svo sem sannprófað þetta. Ekki þarf annað en skrifa 13 sjö sinnum og leggja svo saman.“ Hann skrifaði dæmið upp þannig og byrjaði að leggja saman aftari dálkinn. Þegar honum var lokið hafði hann náð töl- unni 21, og svo byrjaði hann á fremri | dalknum. Samlagning hans var þannig: ■ 3, 6, 9, 12, 15, 18, 21, 22, 23, 24, 25, 2<>, 27, 28. „Þctta er alvcg rjett,“ sagði j hann svo. „Hver íjölskylda á að fá 13 smálestir." En dæmið hans var þannig: 13 13 rp nn 13 DfxlUUt 13 S. Á G 4 13 H. Á K 2 13 T. K G 8 4 2 13 L. Á 6 28 „Ekki er jeg nú alveg viss um að þetta sje rjett hjá ykkur,“ sagði hinn þriðji. .,En jeg get reiknað það á annan hátt, og þá sjáum við hvað rjett er. Ef maður margfaldar saman 13 og 7 og út kemur talan 28, þá er enginn efi á því að þið hafið reiknað rjett. Nú skal jeg sýna ykkur hvernig á að fara að þessu.“ Hann náði sjer í fjöl og blýant og byrj- aði að reikna: „Þrisvar 7 eru 21, 7 sinnum 1 er 7, og 21 og 7 eru 28. Jú, þarna kemur það. Þið hafið báðir reikn að rjett, hver fjölskylda á að fá 13 ,*ná- lestir. Viljið þið bara sjá.“ Og dæmið hans var þannig S. 10 8 H. G 9 8 7 4 T. 10 9 3 L. 9 7 3 S. K 7 6 5.2 H. D 8 T. Á 7 5 L. 8 4 2 Þetta var spilað á kepni í Noregi undir Evrópumeistaramót. Sagnirnar voru dálítið einkennilegar: N. A. S. V. 1 T 1 H 1 S 2 L 2 H P 2 S 3 H 4 L p 4 S P 5 S P 6 S P S. D 9 8 H. 10 5 3 T. D 6 L. K D G 10 5; 13 7 21 7 28 „Já, það þarf svo sem ekki fleiri blöðum um það að fletta,“ sögðu hinir tveir, og svo fóru þeir með 13 smálestir til hverrar fjölskýldu. ^ ^ ^ ^ ^ Veitingamaður nokkur undraðist það oft hvað lögregluþjónninn var laginn á það að fá drykkjurútana til þess að koma með sjer. Hvað vitlausir sem þeir voru urðu þeir undir eins ró- legir og eins og lömb þegar hann kom. Að lokum gat veitingamaðurinn ekki orða bundist og spurði lögregluþjón- inn hvernig hann færi að þessu. — Það er ofur einfalt, sagði lög- regluþjónninn. Fyrir mörgum árum komst jeg að því að það þýddi ekki neitt fyrir mig að tala þegar konan mín blessuð tók til máls. Hún hafði svo hátt að jeg heyrði ekki einu sinni til sjálfs mín. Þá fann jeg upp á því að fara að hvísla. Það hreif. Þá lagði hún evrun við. Og haldið þjer ekki að þetta sama ráð dugi við fylliraftana. Þótt þeir sjeu band-sjóðandi vitlausir þegar jeg kem, stillast þcir undir eins þegar jeg fer að hvísla. Og svo fara þcir að hvísla líka og þá cr cnginn vandi að fá þá á burt mcð sjer. Þegar V tekur undir hjartasögn mót- spilara síns, eftir að hafa sagt L, þá heldur S að hann muni hafa 4 hjörtu og 5 lauf á hendi. V sló út LK og hann var drepinn í borði með ásnum. Svo var slegið út lágum tigli og drepið með ásnum og tigli spilað enn og þá kom D hjá V eins og ráð var fyrir gert. Hafi V nú 2 spaða þá er spilið unnið og S gerði ráð fyrir því. Hann byrjaði svo á því að taka 3 slagi í hjarta og fleygði laufi í seinasta slaginn. Siðan spilaði hann ás og kong í spaða og svo tigli, því að hann vissi að A átti eftir einn tigul, og í næsta tigulútspil ætlaði hann svo að fleygja seinasta laufinu á hendinni. Þetta hefði alt gengið að óskum ef A hefði átt spaðadrotningu, en nú kom það stryk í reikninginn, að V drap með trompinu, sló út laufdrotningu — og spilið var tapað. Suður hcfði getað náð öllum slögun- um, ef hann hefði „svínað" spaða, en það var meiri áhætta, og þess vegna telja spilamenn að hann hafi spilað rjett. V V V Hjónin höfðu deilt og maðurinn sagði gramur: — jrljer þætti gaman að vita hver er húsbóndinn hjer á heimilinu. — Það væri best fyrir sjálfan þig og þj-i' mundi líða betur eí þú kæmisl ckkí að því, sagði hún.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.