Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 12
Alþýðúbankinn hf r r KOPAVOGS APOTEK Opið öll kvöld til kl. 7 Laugardaga tii kl. 2 i É|p S6ND9WLASTÖM1 Hf Sunnudaga milli kl. 1 og 3 GUÐS- HÚSIÐ VANTAR GÓÐA MENN í MÚR- VERK liggur næst fyrir undir- búningur undir þakbygg- ingu. Hermann sagöist þó aö lokum vera bjartsýnn á aðislenzkur múraraflokk- ur byrji um næstu helgi. En standa ekki nema 25 metrar af Hallgríms- kirkjuturninum upp úr vinnupöllunum, en þeir efstu eru i 45 metra hæö. „Viö erum aö gera örvæntingarfull tilraun til þess að koma múrara- flokk í gang", sagði Her- mann Þorsteinsson for- maður byggingarnefndar kirkjunnar, þegar Al- þýöublaðiö hafði sam- band við hann í gær. Þaðvarum þetta leyti i fyrra, sem byrjað var að múrhúða turninn undir stjórn norsks múrara, sem séra Harald Hope útveg- aði til verksins. Núna eru skráðir i Reykjavík 250 múrarar, og þaraf 200 starfandi, og það er hart barizt um þá. Hermann sagðist hafa fengið þær upplýsingar, að þótt múrararnir væru helmingi fleiri væri nóg að gera fyrir þá. „Annaðhvort erum við ekki nógu harðir við að fá múrara til vinnu", sagði Hermann, „eða við getum ekki boöið nógu hátt kaup". En þeir Hallgrims- kirkjumenn hafa öll spjót úti til að útvega múrara til að Ijúka við turninn, og norski presturinn og ís- landsvi nurinn Harald Hope stendur í því að út- vega norska múrara eins og í fyrra. En á meðan múrararnir fást ekki mæna smiðirnir á timbrið í vinnupöllunum á turninum, því þó vantar það sárlega í vinnupalla í kirkjuskipinu, því þar HATO-RÍKIN OC RÚSSAR AD HEFJA VIORÆDUR? Haft er eftir heimildum i Brussel, aö Bandarikin og banda- menn þeirra i Atlantahafsbanda- laginu muni hefja formlegar viö- ræöur viö Sovétrikin og önnur riki Austur-Evrópu alveg á næstunni um öryggismálaráöstefnu Evrópu, sem fyrirhugað er að halda á næsta ári, og um gagn-' kvæman niöurskurð herafla i Mið-Evrópu. Er álitiö liklegt, að þessi mál verði mjög ofarlega á baugi á fundi sendiherra aöildarrikja NATO, sem hefst i dag i Brussel i aðalstöðvum bandalagsins. Er jafnvel gert ráö fyrir, aö á fundin- um verði teknar mikilvægar ákvaröanir varðandi þessar viö- ræöur við Austur-Evrópurikin. Stjórnmálafréttaritarar viö aöalstSðvar NATO i Brussel eru I engum vafa um, aö meö viö- ræöum þeim, sem Kissinger, ráö- gjafi Nixons Bandarikjaforseta i öryggismálum,‘átti viö sovézka leiðtoga i Moskvu dagana 10. — 14. september s.l., hafi flestum hindrunum fyrir slikum viðræð- um austurs og vesturs verið rutt úr vegi. Er þess vegna gengiö út frá þvi sem visu, aö aöildarriki Atlants- hafsbandalagsins þiggi boð finnsku rikisstjórnarinnar og taki þátt i undirbúningsfundunum fyrir fyrirhugaða öryggismála- ráöstefnu Evrópu, sem hefjast á i Helsingfors 22. nóvember næst- komandi. A undirbúningsfundunum er Framhald á bls. 8. í Njarðvík lögðust þeir lágt... RÆNDU EYRI EKKJUNNAR Aldursforseti Innri-Njarðvikur var rændur aleigu sinni um helgina er þjófar tóku glugga úr útihurð, skriöu inn og rændu 20-25 þúsund krónum i peningum, en það var aleigan. Aldursforsetinn er reyndar 87 ára gömul ekkja, Jórunn Jóns- dóttir, og sagði hún við rannsóknarlögreglumenn i gær, að hún ætti ekki svo mikið sem krónu i eigu sinni, en kunningjar hennar i Njarðvik hafa hjálpaö henni eftir þörfum. Atburður þessi hefur mælst mjög illa fyrir i Njarðvik, og voru SOMU REGLUR GILDA UM FÆREYSK SKIP OG ÍSLENZK Viðræðum milli islenzku rikis- stjórnarinnar og færeysku sendi- nefndarinnar um togveiðar færeyskra skipa innan 50 milna markanna við Island lauk i gær, og náðist samkomulag um ■óbreytt ástand frá þvi sem nú er. Þetta samkomulag ver gert á þeirri forsendu, að enn standa yfir athuganir varðandi togveiðar færeyskra skipa innan nýju fisk- veiðimarkanna við tsland, og var ákveðið að samkomulag þetta gildi þar til annað verði ákveöið af íslands hálfu. Leyfið er veitt með þvi skilyrði, að færeysku togararnir fylgi i hvivetna islenzkum lögum og sömu reglum varðandi veiðarnar og gilda fyrir islenzk skip við samskonar veiðar. Þeir færeyskir togarar, sem haía nú fengið leyfi til veiða milli 12 og 50 milna markanna eru: Brandur Sigmundarson, Magnus Heinason, Skálaberg, Sjúrða- berg, Kap Farvel, Ólavur Halgi, Leivur össursson Vábingur og Hegvan Elias Thomsen rannsóknarlögreglumenn þar i gærdag að kanna málið, en ekkert nýtt hefur enn komið fram. Að sögn rannsóknarlögregl- unnar, fundu þjófarnir eða þjófurinn, peningana i umslagi i ólæstri hi-rzlu, eftir að hafa leitaö i fleiri hirzlum. Virðist greinilegt að þjófurinn hafi aöeins verið i peningaleit, þar sem engu öðru var stolið og ekkert skemmt. — W PASA Gæti næstum sýnst eins og þau væru að staupa sig sam- an. Ljósmyndarinn sá kimn- ina i augnablikinu og flýtti sér að smella af. Verkamaðurinn er raunar bara að fá sér tesopa. Það getur verið lýj- andi að rogast með svona frökenar. Hún var að fara á sýningu i London á vegum Evrópuráðs. SENDU SPRENGJU í PÓSTPAKKA Fulltrúi við israelska sendiráö- ið i London lét lifið i gær, er sprengja i póstpakka, sem fulltrúinn var að opna sprakk i höndum hans. Maðurinn var lát- inn, er komið var með hann á sjúkrahús. Annar Israelsmaður sem var nærstaddur, þegar sprengjan sprakk, særðist. Þetta er i fyrsta sinn, sem unnin eru hryðjuverk, sem bitna á sendiráði tsraelsmanna i London, siðan arabisku hryðju- verkamennirnir úr skæruliða- hreyfingunni „Svarti september” drápu 11 israelska iþróttamenn á olympiuleikunum i Munchen. UNDRALYFIÐ GEGN REYKINGUM KOMID! Nú eiga allir að geta hætt að reykja ef þeir aðeins vilja, eða svo segir allavegana Kenneth Wictorsson, nemi frá Malmö, sem segist hafa dottið ofaná lausnina og er búinn að fá einkaleyfi á undralyfi, sem á að vera lykillinn að galdrinum. Aðferðin virðist i i fljótu bragði ofur einföld. 1. Skola á munninn með einni teskeið af undraefninu. 2. Þvi siðan spýtt út úr sér aftur. 3. Munnurinn siðan skolaður úr ferskvatni... 4. Og reynið svo að reykja.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.