Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 8
MINNINGARORO: LAUGARASBÍÚ Sími :i2075 WILLIE BOY "TELL them WILLIE BOY IS HERE” Spennandi bandarisk úrvalsmynd i litum og panavision gerð eftir samnefndri sögu (Willie Boy) eft- ir Harry Lawton um eltingarleik við Indiána i hrikalegu og fögru landslagi i Bandarikjunum. Leik- stjöri er Abraham Polonski er einnig samdi kvikmyndahandrit- ið. islenzkur texti Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. HAFNARBÍÚ s,m i 10444 JOSEHI r;Lv'i.r nip.iki:aneuija. .■ ;■ msmmno Rod Taylor- Carol Mlhito m "The Man Who Had Power 0 ver Women" Fjörug og skemmtileg ný bandar- isk litmynd um mann sem sannarlega hafði vald yfir kven- fólki og auðvitað notaði það. isl. texti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÖNABÍÓ^™^^ Veiðiferðin óvenjulega spennandi, áhrifa- mikil, vel leikin, ný amerisk kvik- mynd. islenzkur texti Leikstjóri: DON MEDFORD Tónlist: Riz Ortolani Aðalhlutverk: OLIVER REED, CANDICE BERGEN, GENE HACKMAN. Sýnd kl. 5, 7, og 9 Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára Viövörun: Viðkvæmu fólki er ráð- ið frá þvi að sjá þessa mynd. #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ SJALFSTÆTT FÓLK sýning i kvöld kl. 20 sýning laugardag kl. 20. Miðasala 13,15 til 20. Simi 1-1200. KÓPAVOGSBÍÓ Simi 4,985 Óvenju djörf og spennandi, litmynd gerð eftir samnefndri sögu Siv Holm’s. Aðalhlutverk: Gio Petre Lars Lunöe Iljördis Pcterson Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. HAFNAR F1ARÐARBIÖ Simi 50249 Stórránið Spennandi amerisk mynd i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Scan Connery Sýnd kl. 9. RETTVISIN 7 næmur. að honum sé fátt hagnýtt hægt að kenna. Þetta álit ég mesta misskilning, þvi að ef rétt væri á fangelsismálum haldið, mætti gera nýta borgara úr flestum föngunum, þegar frá eru taldir þeir sem hafa algjörlega afmóraliserast og haldnir eru sjálfseyðingarhvöt. Þegar fangi hefur misst lifsviljann, gengur hann ekki hreint til verks og fremur sjálfsmorð með afgerandi aðgerð, heldur markar hann hægt og sigandi úr sér liftóruna með rótleysi, lifsleiða og óreglu, á þeim timabilum sem verða milii refsiúttekta. Slikur fangi notar fangelsi sem hressingarhæli til að verða betur undirbúinn undir næsta svall. Afbrot þessara manna eru oftast mjög smá og dómar þeirra stuttir, enda allt með vilja gert: að fá smáhvild á hægdrepandi liferni. Þessir menn eiga ekki að gista fangelsi heldur aðrar stofnanir jafnvel þótt fangelsi hafi i upphafi markað þessa lifsskoðun þeirra. Astæðurnar eru of margar til að upp verði taldar, af hverju menn lenda i fangelsi, en um fangelsi má segja: Konungsgarður er rúmur inngangs, en þröngur út- göngu.” NATO-RÍKIN 12 STJORNOBÍO simi ~ Frjáls sem fuglinn (Run wild, Run free) Islenzkur texti Afar hrifandi og spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i technicolor. Með úrvalsleikurum. Aðalhlutverkið leikur barna- stjarnan MARK LESTER, sem lék aðalhlutverkið i verðlauna- myndinni OLIVER, ásamt John Mills, Sylvia Syms, Bernard Miles. Leikstjóri: Richard C. Sarafian. Mynd sem hrifur unga og aldna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22,40 Ævintýramennirnir (The adventurer) Stórbrótin og viðburðarik mynd i litum og Panavision gerð eftir samnefndri metsölubók eftir Harold Robbins. 1 myndinni koma fram leikarar frá 17 þjóð- um. Leikstjóri Lewis Gilbert. tslenzkur texti Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5 og 9. DÓMINÓ fimmtudag kl. 20.30 ATÓMSTÖÐIN laugardag kl. 20.30 DÓMINÓ sunnudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. Simi 13191. ætlunin, að sendiherrar viðkom- andi rikja undirbúi að öllu leyti öryggismálaráðstefnu Evrópu, sem fyrirhugað er að halda á næsta ári. Markmiðin með öryggismála- ráðstefnunni er að tryggja varan- legan frið i Evrópu, auka við- skipti og ferðamannastraum og bæta öll samskipti vestur og austurhluta heimsins. Þá er rætt um að samhliða öryggismálaráðstefnunni fari fram viðræður um gagnkvæman niðurskurð herafla Varsjár- bandalagsrikjanna og Atlants- hafsbandalagsrikjanna i mið- hluta álfunnar. Kissinger ræddi m.a. við sovézku leiðtogana um slikar við- ræður um gagnkvæman niður- skurð herafla á fundunum i Moskvu á dögunum, og að þær gætu farið fram samtimis öryggismálaráðstefnunni. Kissinger skýrði svo frá að loknum viðræðunum i Moskvu, að Sovétmenn hefðu lagt fram ákveðnar tillögur i þessu efni, sem yrðu teknar til alvarlegrar ihugunar. — LSD 1 um sig aðstoðaraðila, svo sem lögreglu og tollgæzlu, en væri auk þess i stöðugu sambandi við sam- skonar deildir erlendis, einkum i þeim löndum, sem þessi efni ber- ast aðallega frá. RYK OG YFIRVINNA ÁL-SKAÐYALDURINN Heilbrigðisráðuneytið hefur sent frá sér niðurstöður rann- sóknar heilbrigðiseftirlits rikisins á sjúkdómum átta manna, sem störfuðu við Álverið i Straumsvik og kemur þar fram, að ryk i verk- smiðjunni er aðalorsök andfæra- kvilla og þess ofnæmis, sem mennirnir voru haldnir. Auk þessara sjúkdóma hefur borið mjög mikið á þreytu og syfju hjá starfsmönnum Álvers- ins og segir Baldur Johnsen,yfir- læknir, i skýrslu sinni um þessi mál, að yfirvinna sé aðalástæðan fyrir hinu siðastnefnda. Á það er bent i skýrslunni, að allir mennirnir hefðu gengizt undir læknisskoðun hjá trúnaðar- lækni Álversins við upphaf starfs- ferils þeirra hjá fyrirtækinu, en ekkert fundizt athugavert við heilsufar þeirra nema eins. ‘ i skýrslunni segir svo: ,,Að þessu öllu athuguðu, verður að telja, að ryk það, sem framkallast við álvinnsluna, bæði frá súráli. krýoliti og sóti skaut- anna. sem byggð eru úr tjöru, kolum og asfalti, sé aðalskað- valdurinn og sé viss fjöldi manna, sem ekki þoli það ryk til lengdar, KAFSIGLING 1 Það má segja, að þarna hafi Bretinn ráðizt að smælingjan- um, þvi Fylkir er aðeins rétt rúm 90 tonn að stærð. Þetta er stálbátur. smiðaður i Vélsmiðju Seyðisfjarðar. Hann var sjósettur um miðjan júli og hefur þvi aðeins verið i notkun i tvo mánuði. FLUGRÆNINGJAR 3 til undankomu. 1 viðtölum. sem þessi blaða- maður hefur nú hafið birtingu á, segjast flugræningjarnir vera afar óhamingjusamir, og vilja að heimurinn fái að heyra þeirra sögu. ,,Það er eina leiðin til að stöðva flugrán”, sagði einn þeirra, sem rætt var við, ,,og ef þeir. sem fá þá hugmynd að ræna flugvél, vissu hvernig komiö er fyrir okkur, þá munu þeir hugsa sig um tvisvar”. LAMPINN_______________________4 nokkuð algengt, að fólk taki á þennan eða svipaðan hátt, pakka heim fyrir landa sina. En fæstir þessara pakka, berast þó toll- gæzlunni i hendur, þar sem flytj- endur þeirra gera sér sjaldnast grein fyrir, að þeir geta allt eins verið tæki i höndum eiturlyfja- smyglara,— Skrifstofustarf Vegagerð rikisins óskar að ráða stúlku til starfa við vélabókhald frá næstu mánaða- mótum. Æskilegt er, að umsækjendur hafi verzlunarskólapróf eða hliðstæða mennt- un. Umsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un og fyrri störf þurfa að berast skrifstof- unni i Borgartúni 1 fyrir 28. þ.m. Vegagerð rlkisins Tilkynning til bifreiðaeigenda Frestur til að sækja um endurgreiðslu gjalda af bifreiðum, sem teknar hafa ver- ið af skrá hluta úr árinu 1971, rennur út 30. þ.m. Fyrir þann tima þarf þvi að sanna rétt til endurgreiðslu gjaldanna fyrir inn- heimtumanni rikissjóðs með greiðslu- kvittun og vottorði bifreiðaeftirlits, ella fellur hann niður skv. 1. gr. laga nr. 12/1964. Fjármálaráðuneytið 20. september 1972. Tilboð óskast i að byggja tvö dagheimili hér I borg, við Ar- múla og við Háaieitisbraut. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. október 1972 kl. 11.00 f.ll. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 __ __ 'i Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir gjald- timabilið júli og ágúst 1972, svo og ný- álagðar hækkanir á söluskatti eldri tima- bila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 25. þ.m. Dráttarvextir eru l'l/2% fyrir hvern byrj- aðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. september sl., og verða innheimtir frá og með 26. þ.m. Sama dag hefst án frekari fyrirvara stöðvun atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skilað skattinum. Fjármálaráðuneytið. Miðvikudagur 20. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.