Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 9
m m IÞRDTTIR 1 ENSKI BOLTINN 1. deild ARSENAL (0) ....O LIVERPOOL (0) ...O 47,597 COVENTRY (0) ...O NEWCASTLE (2) ...3 17,592 Macdonald 3 C PALACE (0) ...O WEST BROM (1) ...2 17.858 Gould, Roöertson DERBY (0) ......1 BIRMINGHAM (0) O Heclor 33,753 EVERT0N (0) ....O SOUTHAMPTN (0) 1 37,814 Davies IPSWICH (1) ....2 STOKE (0) .....O Belfitt 2 17,810 LEEDS (0) ......3 LEICESTER (1) ...1 Clarkc, Jones, Glover—33,930 Balcs MAN CITY (1) ...2 TDTTENHAM (0) 1 Marsh 2 Pelers—31,713 SHEFF UT0 (2) ...2 CHELSEA (1) .....1 Oeardcn, Garland—24,458 Woodward (pcn) WEST HAM (3) . 4 N0RWICH (0) ...O Brooking, Robson 27,780 2 (1 pcn), Taylor W0LVES (1) .....2 MAN UTD..10) ...O Dougan, Richards 34,040 2. deild AST0N VILLA (0) 2 Evans, Lockhead BLACKPOOL (0) ...1 Burns BRISTOL CITY (1) 1 Spiring CARLISLE (3) .....4 Laidlaw. Train. Baldcrstone. Owen FULHAM (0) .......1 Mullery HULL (1) .........1 Holme LUTON (1) ........2 Fern. Halom 0XF0RD (1) 2 Curran, Cassidy PORTSMOUTH (0) O 6,965 Q.P.R. (2) .......3 . Bowles, Givcns, McCulloch SUNDERLANO (0) 1 Tueart (pen) SWINDON (1) ...1 Rogers—30,775 ORIENT (0) ....1 BullocK—10.471 MIOOLESBRO (0) 1 McMordic—12,185 CARDIFF (0) ....O 5,911 HUDOERSFLD (I) 1 Smith D-7. 071 BURNLEY (0) .....1 James-8,921 BRIGHTON (1) ...1 Tcmpleman—11,627 MILLWALL (0) ...1 Bolland -8,926 PRESTON (1) ......1 Tarbuck NOTTM FOR (0) O 12,528 SHEFF WED (0) ...1 Joicey—16,960 HDAN SKRIFAR UM ENSKU KNATTSPYRNUNA GEOFF HURST - HETIAN FRA WEMBLEV 19(6 REKINN ÚTAf! bað bar helzt til tiðinda i ensku knattspyrnunni um s.l. helgi, að Everton tapaði fyrsta leik sinum á keppnistimabilinu fyrir Dýrlingunum frá Southamton. Var markið skorað rétt fyrir leikslok með skalla frá Ron Davis. Everton réð lofum og lögum i leiknum, en tókst ekki að skora. Arsenal og Liverpool skiptu stigunum á Highbury og þrátt fyrir nokkra yfirburði Arsenal munaði minnstu að Liverpool hirti bæði stigin, þar sem John Toshack átti hörkuskot i stöng rétt fyrir leikslok. Malcolm MacDonald skoraði öll mörkin fyrir Newcastle gegn Coventry, sem aldrei átti minnstu möguleika þótt á heimavelli væri. Crystal Pal. tapaði fyrsta heimaleiknum i ár fyrir WBA i heldur slökum leik. Bobby Gould og John Robertsson skoruðu mörkin. Derby vann 1-0 sigur yfir Birmingham á heimavelli og var það Kevin Hector, sem skoraði markið með skalla. Ipswich hélt áfram sigur- göngu sinni með þvi að sigra Stoke 2-0 og skoraði Rod Belfitt bæði mörkin. Það bar helzt til tiðinda i þessum leik, að hinum kunna leikmanni Geoff Hurst var visað af leikvelli i fyrsta skipti á löngum knattspyrnu- ferli. Hurst var seldur frá West Ham til Stoke á s.l. sumri fyrir 80 þús. sterlingspund. Leeds vann öruggan sigur yfir Leicester, sem skoraði fyrsta mark leiksins. En siðan fór Leeds vélin i gang og skoraði þrjú mörk og voru það Clark, Jones og Bates sem skoruðu mörkin. Man. City lyfti sér af botn- inum með þvi að sigra Totten- ham með 2-1. Rodney Marsh skoraði bæði mörk City, en Martin Peters skoraði fyrir Tottenham. Margir af aðalmönnum Chelsea eru á sjúkralista um þessar mundir og átti liðið þvi aldrei möguleika gegn Sheff. Utd. sem skoraði tvö mörk gegn 1 marki Chelsea. West Ham kaffærði nýliðana Norwich og vann 4-0. Brooking, Robson og Taylor skoruðu i fyrri hálfleik, en Robson bætti svo fjórða markinu við úr vita- spyrnu i siðari hálfleik. Man. Utd. á ennþá i basli og hefur ekki unnið leik það sem af er og er i neðsta sæti i deildinni með aðeins 4 stig. Að þessu sinni töpuðu þeir 2-0 á útivelli fyrir tilfunum. Dougan og Richards skoruðu fyrir Ulfana og þess má geta að mark Dougans var það 200 sem hann skoraði fyrir lið sitt i deildinni. Það þurfti að endurtaka fréttina, svo ótrúleg þótti hún. Að sjálfur Geoff Hurst, prúðmennið í Stoke City, hetjan, sem skoraði þrjú mörk i sigurleik enska lands- liðsins i heimsmeistarakeppninni 1966 gegn Vestur- Þjóðverjum, að hann hefði verið rekinn af velli. Þetta hefur aldrei komið fyrir Hurst áður. Og 10 mínútum fyrir leikslok í Ipswich sendi dómarinn, Ken Sweet, Hurst út af vellinum. Þetta var ekki eina áfallið hjá Stoke þennan dag. Þeir töpuðu leiknum 0:2. Annars voru 52 bókaðir í ensku knattspyrnunni á laugardaginn, þaraf fimm leikmenn Orient, sem náðu jafntefli í Blackpool. Aðeins ein þrenna var skoruð. Malcolm McDonald skoraði þrjú mörk fyrir Newcastle og það er í fyrsta sinn í fimm ár sem þeir hafa unnið Coventry. Everton Ipswich og Leeds eru i efsta sæti i 1. deild með 13 stig, en siöan koma Arsenal, Liverpool og Tottenham með 12 stig. Á botninum er Man.Utd. með aðeins 4 stig, Leicester og Stoke eru með 5 stig, Man.City og Birmingham með 6 stig og Coventry og WBA með 7 stig. Aston Villa og Sheff.Wed. eru i efsta sæti i 2. deild með 11 stig, en næst koma Burnley og Luton með 10 stig. A botninum er Millwall með aðeins 3 stig, en liðið var i baráttunni um efstu sætin i deildinni i fyrra. Ful- ham, Orient og Cardiff eru með 4 stig. Þá skulum við snúa okkur að Getraunaseðli nr. 26, en á honum eru leikir, sem leiknir verða næsta laugardag. LEICESTER-WOLVES X Leicester, sem aðeins hefur unnið einn leik á keppnistima- bilinu og gert þrjú jafntefli, tapaði á útivelli um s.l. helgi fyrir Leeds, en Úlfarnir unnu Man. Utd. 2-0 á heimavelli. Úlfarnir hafa verið fremur slakir á útivelli, það sem af er og aðeins hlotið þar 3 stig af 10 mögulegum. Þótt ég efist ekki um að Úlfarnir séu sterkari en Leicester þori ég ekki að ganga lengra en að spá jafntefli. LIVERPOOL-SHEFF.UTD. 1 Liverpool gerði jafntefli á Higbury við Arsenal um s.l. helgi, en Sheff.Utd. vann Chelsea á heimavelli. Það hefur veriö erfitt að átta sig á Sheff.Utd. i undanförnum leikjum, þar sem liðið er til alls liklegt. Liverpool hefur til þessa unnið alla sina heimaleiki og á ég von á heimasigri aftur nú. 1. DEILD HEIAAA UTI £a h MORK a a r MORK JL 2. DEILD rpSa. cz Q H X Everlon ..........9 3 1 Ipswich ...... ...9 2 1 Leeds ............9 4 1 Arsenal ..........9 3 2 Liverpool ........9 4 0 Tottenham ........9 3 1 Sheffield Utd ....9 2 1 Wolves ...........9 4 0 West Ham .........9 3 1 Chelsea ..........9 2 0 Newcastle ........9 2 1 Norwich ..........9 2 3 Derby County .....9 3 0 'Southampton ......9 1 2 'Crystal Palace .9 2 2 West Brom ........9 1 2 Coventry .........9 1 2 Birmingham .......9 2 1 Manchester City 9 3 0 Stoke ............9 1 3 Leicester ........9 1 2 Manchester Utd . 9 0 3 #-* X Z *** X ui X o. u r— X X x 1 5 2 2 2 0 5 3 13 1 6 3 3 2 0 9 6 13 0 11 4 1 2 1 4 6 13 0 9 3 1 2 1 3 3 12 0 11 4 1 2 2 6 7 12 0 6 2 2 1 2 6 6 12 2 6 6 2 2 0 7 4 11 0 11 4 1 1 3 7 12 11 0 12 4 1 1 3 5 8 iq 2 8 6 1 3 1 5 5 9 2 6 6 2 0 2 8 6 a 0 5 2 1 0 3 2 10 9 1 5 3 0 2 3 2 5 8 1 4 4 1 2 2 3 5 8 1 4 4 0 2 2 3 6 8 2 4 6 1 1 2 3 4 7 2 4 7 1 1 2 2 3 7 1 9 6 0 1 4 4 10 6 1 6 2 0 0 5 2 10 f 0 7 5 0 0 5 1 9 5 2 5 6 0 1 3 4 10 S 2 2 4 0 1 3 2 8 4 HEIAAA UTI £ MOKK £ MOKK ' a a o a o a £ a f- <- a h <- •4-?. XO - S “50 í?il C * ÍH O!;- a <• r zi ? < * h _______________ 3 1 — h -f. 3- 'f «*« 'f Aslon Villa ...7 31062 2 0 1 4 4 11 Sheflield Wed .8 400 11 4 1 1 257 11 Burnley .......7 22094 12042 10 Luton .........7 30173 20132 10 Blackpool .....7 22094 111229 Oxlofd .........7 30082 112359 Sunderland .....7 21053 121449 Q.P.R..........6 21094 030448 Hudderslield ..7 21041 112488 Notlingham Forest 721132 111248 Preslon .......7 11122 202447 Carlisle ......7 20182 022356 Hull ..........7 22051 003276 Swindon 8 22053 0044 10 6 Míddlesbrough .720143 022396 Porlsmouth ....7 10346 111325 . Bristol Cily 7 0 2 1 4 5 1 1 2 4 5 5 Brighton ......7 12054 0134 10 5 Fulham .........6 02135 102364 Orienl ........7 1 1 2 3 4 0 1 2 1 4 4 Cardllf .......7 20245 003294 LMIIIwall ......7 10223 013473 MAN.UTD.-DERBY X Það hefur ekki gengið sem bezthjá Man. Utd. þaðsem af er og er liðiö nú á bótninum með 4 stig, gert fjögur jafntefli, tapað 5 leikjum og engan unnið. Derby er með 8 stig og hefur til þessa aðeins náð tveim jafn- teflum i 5 leikjum á útivelli. Ég hef ekki trú að að Man.Utd. takist að vinna sinn fyrsta leik, að þessu sinni og spái þvi jafn- tefli. NEWCASTLE-LEEDS X Newcastle er eitt þeirra liða, sem erfitt er að henda reiður á, þvi það á til að vinna hvaða lið sem er og tapa sömuleiðis fyrir hvaða liði sem er. Þó er Newcastle að öllu jöfnu gott heimalið, þótt það hafi að þessu sinni tapað þar tveim leikjum af 6 og gert eitt jafntefli. Leeds er sem kunnugt er i hópi þeirra beztu, en eigi að siður reikna ég með jafntefli i þessum leik. NORWICH-ARSENAL 2 Norwich, sem nú leikur i fyrsta skipti i sögu félagsins i 1. deild hefur gert það gott það sem af er og hlotið 9 stig og ekki tapað leik á heimavelli. Arsenal er i hópi efstu liða með 12 stig og ætti að ná a.m.k.öðru stiginu i þessum leik og jafnvel báðum, ef þeim tekst vel upp. Ég er bjartsýnn á sigur Arsenal að þessu sinni og spái útisigri. SOUTH AMTON-CRYSTAL PAL. 1 Crystal Pal tapaði fyrsta heimaleiknum á keppnistima- bilinu um s.l. helgi, er það tapaði 0-3 fyrir WBA og var það eitt af óvæntum úrslitum á siðasta seðli. Southamton kom einnig á óvart með þvi að sigra Everton 1-0 á útivelli og var það fyrsti tapleikur Everton. Southamton er ekki auðunnið á heimavelli og ég á ekki von á öðru en heimasigri i þessum leik. STOKE-M AN.CITY 1 Þetta er að minu viti einn erfiðasti leikurinn á þessum seðli, þvi báðum þessum liðum hefur gengið fremur illa til þessa. Stoke er með 5 stig öll fengin á heimavelli og Man.City er með 6 stig, sem einnig eru öll fengin á heimavelli. Ég reikna annað hvort með heimasigri eða jafntefli i þessum leik, og tek fyrri kostinn, þar sem ég spái heimasigri. TOTTENHAM-WEST HAM 1 Búast má við harðri og jafnri baráttu i þessum leik milli ná- grannaliðanna á White Hart Lane.Tottenh. hefur ekki tapað á heimavelli, það sem af er, en tapaði iwn s.l. helgi fyrir Man.City úti. West Ham vann góðan heimasigur um s.l. helgi yfir Norwich, 4-0, en þrátt fyrir það reikna ég með heimasigri hjá Tottenham. W.B.A.-COVENTRY 1 WBA gekk illa framan af, en er heldur að rétta úr kútnum og hefur náð sér af botninum meö 7 stig. Conventry er með sama stigafjölda, en tapaði á heima- velli um s.l. helgi fyrir Newcastle, þegar WBA var að vinna góðan útisigur yfir Crystal Pal. Ef ekkert óvænt kemur fyrir ætti að vera óhætt að spá WBA sigri i þessum leik. NOTT.FOR.-ASTON VILLA X Þá komum við að 2. deildar leiknum á þessum seðli, sem er á milli Nott.For., sem féll úr 1. deild á sl.l. vori og Aston Villa, sem tók sæti í 2. deild í haust eftirgóðan sigur i 3. deild. Bæði eru þessi lið i hópi beztu liða 2. deildar og þvi ekki úr vegi að þau skipti með sér stigunum i þessum leik. Spá min er þvi jafntefli. Þet+a er Geoff Hurst hinn kunni landsliðsmaður og núverandi leikmaður Stoke, sem nú er29 ára og kunnur, sem mikið prúð- menni á leikvelli. Honum var í fyrsta skipti á löng- um knattspyrnuferli visað af leikvelli í leik Ipswich- Stoke á laugardaginn. Miðvikudagur 20. september 1972 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.