Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 10
Höfum opnað hannyrðaverzlun að Þingholtsstræti 3. Mikið úrval af handavinnu. Erum einnig áfram með fjölbreytt úrval af garni að Þingholtsstræti 1. Nýjar vörur daglega. Verzlunin HOF. Hafnarfjörður Byggingafélag Alþýðu hefur til sölu eina ibúð við Skúlaskeið, i húsinu nr. 40, efri hæð. Umsóknir um kaup á ibúð þessari sendist formanni félagsins eigi siðar en 23. sept- ember n.k. Félagsstjórnin. Auglýsingasíminn okkar er 8-66-60 Dagstund Heilsugæzla. Læknastofur eru lokað- ar á laugardögum nema læknastofan við Klapp- arstig 25, sem er opin milli 9—12, simar 11680 og 11360. Við vitjanabeiðnum er tekið hjá kvöld- og helgidagavakt simi 21230. Læknavakt i Hafn- arfiröi og Garða- hreppi: Upplýsingar i lögreglu- varðstofunni i sima 50131 og slökkvistöðinni i sima 51100, hefst hvern virkan dag kl. 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog eru i sima 11100. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöð- inni, og er opin laugar- daga og sunnudaga, kl. 5—6 e.h. Simi 22411. Slysavarðstofan: simi 81200 eftir skipti- borðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavog- ur simi 11100 , Hafnar- fjörður simi'51336. Alls konar fuglar hafa iöngum verið vinsælt mynda- efni. Háðfuglar hafa liklega oftast fengið mynd af sér i blöðin, svo i dag birtum við mynd af ósköp venjuleg- um fugli, sem nýskriðinn er úr eggi. öllu má nú nafn gefa, hefur oft verið haft að orðtæki svo hér er „Fugl dagsiní' gjörið svo vel. felk Það er illt að vera með munninn fyrir neðan nefið á röngu augnabliki. Einn hinna nýtrú- lofuðu fékk að finna fyrir þvi um daginn. Hann hélt því nefnilega fram, aö kærastan hans þyrði ekki að fara og sækja um stöðu „topplausrar" dansmeyjar á diskóteki í heima- borg þeirra. Stúlkan tók hins vegar drenginn á orðinu og dreif sig í bæinn. Hún var ráðin á stundinni og nú situr kærastinn á hverju kvöldi með sárt ennið og horfir á kærustuna dansa fyrir hin og þessi augu úti i bæ. Vélskólanemar eldri og yngri! Nú fer senn að ljúka innköllun spuringalista „Vélstjóratals” sem hefur veriö unniö að nú í 2 ár. bess er óskað, að allir, sem lokið hafa prófi frá Vél- skólanum frá þvl hann hóf starfsemi slna taki þátt i þessu, einnig þeir mótorvélstjórar, sem voru I sinu félagi, þegar Vélstjórafélag tslands og Móto'vélstjórafélag Islands sameinuðust. Siðasti skiladagur er 1. októoer 1972 Muniö. allir veröa að vera meö! Ljósmynd þarf að fylgja. beir,sem af einhverjum ástæðum eru eftir og hafa ekki fengið sent eyðublað til útfyllingar, eru beðnir að vitja þeirra á skrifstofu V.S.F.f., Bárugötu 11, eöa I Sparisjóði vélstjóra að Hátúni 4A, þar sem þau liggja frámmi. Hringja eða skrifa má Jens Hinrikssyni, Langholtsvegi 8, s. 33269 eða Guðjóni Sveinbjörnssyni, Ásvallagötu 10, s. 16873. Kitnefnd Vélstjóratals. Námsflokkarnir Kópavogi Enska: Kvöldflokkar, siðdegisflokkar fyrir börn fulloröna. Sænska, þýzka, franska, spænska. Aherzla lögö á talmál í öllum tungumálum. Erlendir kennarar. Mengi fyrir foreldra, teiknun og málun, skák fyrir byrjendur og lengra komna. Föndur fyrir 5-6 ára börn. Hjálparflokkarfyrir skólafólk I isienzku, dönsku, ensku og reikningi. Innritun i sima 42404 kl. 2-10 alla daga jafnt. Kennslu hefst 25. september. KAROLINA ®N5 06 Pó Læknar. Reykjavik, Kópavogur. Dagvakt: kl. 8—17, mánudaga—föstudaga, ef ekki næst I heimilis- lækni simi 11510. Skipaútgerð Rikisins: simi 17650. Skipadeild simi 17080. S.I.S. lslenzka dýrasafnið er opið frá kl. 1—6 i Breiðfirðingabúð við Skólavörðustig. SJónvarp 20.00 Frcttir 20.25 Vcður og auglýs- ingar 20.30 Stcinaldarmcnn- irnirbýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.50 Olia á norðurslóð- um Norð-austur i Dumbshafi liggja Svalbarði og Bjarnarey, hrjóstrugar eyjar og illa byggilegar, en hernaðarlega mikil- vægar og ef til vill auðugar af dýrmæt- um jarðefnum. Eyjar þessar tilheyra Noregi að nefninu til, en á undanförnum ár- um hafa ýmsir aðilar komizt þar yfir land- spildur og námarétt- indi, og nú er Norð- mönnum mikill vandi á höndum þvi taliö er Otvarp 7.00 Morgunútvarp 7.50 Morgunstund barn- anna 12.00 Dagskráin. Tón- leikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tón- leikar 14.30 „Lifið og ég”, Eggert Stefánsson söngvari segir frá Pétur Pétursson les (3) 15.00 Fréttir. Til- kv nningar. 15.15 islenzk tónlist: a. „Fornir dansar” fyrir hljómsveit eftir Jón Asgeirsson. Sin- fóniuhljómsveit tslands leikur: Páll P. Pálsson stj. b. Sónata fyrir klari- nettu og pianó eftir Jón bórarinsson. Gunnar Egilson og Rögnvaldur Sigur- jónsson leika. c. Fjórir þættir úr Messu fyrir bland- aðan kór og einsöng- vara eftir Gunnar Reyni Sveinsson. Guðfinna D, ölafs- dóttir, Halldór Vil- helmsson og Gunnar Óskarsson syngja með Pólýfónkórnum: Ingólfur Guðbrands- son stj. d. Ballettsvita úr leikritinu, „Dimmalimm” eftir Atla Heimi Sveins- son. Sinfóniuhljóm- sveit lslands leikur: höfundur stj. 16.15 Veðurfregnir. Alþjóðabankinn, stofnun hans og starfshættir: Haraldur Jónsson hagfræðingur flytur fyrra erindi sitt. 16.35 Lög leikin á flautu. 17.00 Fréttir. Tón- leikar 17.30. „Jói norski”: A slcðaveiðum með Norðmönnum. Minningar Jóns Daniels Baldvins- sonar vélstjóra á Skagaströnd Erlingur Daviðsson ritstjóri skráði og flytur (5). 18.00 Fréttir á ensku 18.10 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45. Veðurfregnir. ...... ;í ...., vist að olia finnist brátt i grennd við eyjarnar. (Nordvision — Norska sjónvarpið) býðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 21.35 Vaidatafl Brezkur framhaldsmynda- flokkur. 13. þáttur. Misheppnað ráðabrugg Sögulok. Efni 12. þáttar: Wilder kemst að raun um, að Kenneth Biigh hefur veitt ihaldsflokknum fjárhagsaöstoð án vitundar föður sins. Caswell Bligh bregzt reiður við, þegar hann fréttir þetta, en Wilder bendir Kenneth á nýja leið, til að fela greiðslur til flokksins. 22.25 Dagskrárlok. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Páll Bjarnason mennta- skólakennari flytur þáttinn. 19.35 Alitamál Stefán Jónsson stjórnar um- ræðuþætti 20.00 Konsert nr. 4 i B- dúr fyrir fiðlu, klarinettu og strcngjasveit eftir Karcl Stamic Pavel Ackermann og Jiri Ptácink leika ásamt strengjasveitinní i Prag 20.20 Sumarvaka 21.30 útvarpssagan: „D a 1 a 1 i f” c f t i r Guðrúnu frá Lundi Valdimar Lárusson leikari les (25) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Endurminningar Jóngeirs Daviðssonar Eyrbekk Jónas Árnason les úr bók sinni „Tekið i blokkina” (2) 22.35 Djassþáttur i um- sjá Jóns Múla Árna- sonar 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 20. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.