Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 4
Beztu bifreiðakaupin Moskvitch fólksbifreið VERÐ KR. 257.844,00 Innifalið í verðinu ryðvörn og öryggisbelti GÓÐIR GREIÐSLUSKILMÁLAR LAMPINN GEVMDI HASS FVRIR TIIGI ÞÚSUNDA Aiglýsiag frá Lánasjóði islenzkra námsmanna til námsmanna á tslandi. Auglýst eru til umsóknar lán til náms- manna á íslandi úr lánasjóði islenzkra námsmanna, skv. lögum nr. 7,31. marz 1967, um námslán og námsstyrki og siðari breytingar. Umsóknareyðublöð eru afhent i Félags- heimili stúdenta við Hringbraut og hjá lánasjóði islenzkra námsmanna, Hverfis- götu 21, Reykjavik. Námsmenn geta, að uppfylltum ákveðn- um skilyrðum, fengið hluta námsláns af- greiddan i upphafi skólaárs, ef þeir óska þess i umsókn og senda sjóðnum hana fyr- ir 1. nóv. n.k. Umsóknir um almenn námslán skulu hafa borizt sjóðnum fyrir 1. nóv. n.k., nema umsækjandi hefji nám siðar, og verður þeim úthlutað i janúar og febrúar n.k. Reykjavík, 19. september 1972 Lánasjóður íslenzkra námsmanna. Ljósmæður Ljósmóður vantar til starfa i Vestinanna- eyjum. Næg verkefni fyrir höndum og gott kaup. Allar nánari upplýsingar gefur Guðrún ólafsdóttir, ljósmóðir, simi 98-2105. Bæjarstjóri. Héraðshjú krunarkona Staða héraðshjúkrunarkonu i Selfosslækn- ishéraði er laus til umsóknar. Umsóknar- frestur er til 15. okt. nk. Upplýsingar hjá héraðslækni eða á skrifstofu Selfoss- hrepps. Héraðslæknir. Eftir að hafa verið að kroppa gipsfyllinguna úr fæti fallegs standlampa i nokkra klukkutima, fundu tollverðir á Keflavikurflug- velli hassköggla, sem vógu um 200 grömm, en áætlað söluverð þess magns hér mun vera 50 til 60 þúsund krónur. Tildrög voru þau, að þegar is- lendingur nokkur var að biða eftir ÞRJU BORN I UMFERÐAR- SLYSUM í GÆRDAG Þrjú börn slösuðust i umferð- inni i Reykjavik i gærdag, i þrem slysum, en ekkert barnanna mun vera lifshættulega meitt. Fyrsta slysið varð á mótum Rauðarárstigs og Hverfisgötu. Þarókbill af Rauðarárstignum á bil á Herfisgötunni, kastaði hon- um i hálfhring á ljósastaur. Barn i þeim siðarnefnda slasaðist. Næst var svo ekið á barn á Hverfisgötu á móts við Þjóðleik- húsið. ökumaður segir að barnið Með aðstoð tölvu tókst lögregl- unni i Sviþjóð að ieysa morðgátu, sem hefur verið eitt aöalumræðu- efni manna þar i landi siðustu vikurnar. Tuttugu og þriggja ára gömul kona, sem var gift lögreglu- manni, hvarf sporlaust á bil sin- um. Hann fannst siðar ofan i skurði, en konuna var hvergi að sjá. Lögreglan komst fljótt á þá hafi stokkið út á götuna á milli tveggja kyrrstæðra bila og þvert fyrir hans bil og kastast siðan af honum og i götuna. Barnið mun sennilega hafa beinbrotnað. Loks varð svo harður árekstur á mótum Njálsgötu og Klappar- stigs. Þar slasaðist barn i öðrum bilnum er það braut hliðarrúðu með höfðinu. Allir bilarnir úr árekstrunum tveim, eru mikiö skemmdir. morði skoðun, aö konan hlyti að ha’fa verið myrt, og var hafizt handa um að finna fingraför á bilnum. Fingraför 5—6 manna fundust og var eitt þeirra á baksýnis- spegli bilsins. Tölva var siðan mötuð með fingraförunum og það tók ekki langan tima að komast að þvi, að förin á speglinum tilheyrðu „gömlum kunningja” sænsku lög- reglunnar.. Tölvan fann O flugvél heim, á Kastrup flugvelli, á laugardaginn, kom til hans islenzk stúlka og bað hann fyrir pakka heim til ákveðins manns hér heima. Maðurinn tók pakkann, en i tollinum á Keflavikurflugvelli af- henti hann tollgæzlunni hann. 1 fyrradag fór tollgæzlan svo að at- huga innihaldið og kom þá lamp- inn i ljós. Ekkert var athugavert við hann nema hvernig hann var þangað kominn, og þvi var hann athugað- ur nánar, með fyrrgreindum nið- urstöðum. Málið er nú i rannsókn, en ekki er ljóst, hvort maðurinn sem flutti pakkann heim, þekkti stúlk- una á flugvellinum, og ekki hefur enn náðst til þess sem lampann átti að fá, en vitað er hver það er. Samkvæmt upplýsingum tollgæzlunnar, mun það vera Framhald á bls. 8. ngjann Þar með hafði lögreglan upp- lýfingar til þess að vinna eftir og brátt var maðurinn handtekinn. Og núna hefur hann játað á sig glæpinn. Hann viðurkenndi að hafa myrt konuna og rænt siðan frá henni 9000 krónum samkvæmt islenzku gengi. Um svipað leyti og morðinginn var gripinn fannst fórnarlambið. Þvi hafði verið misþyrmt og likið siðan grafið i skurði. Auglýsing um gjaldfallln þungaskott skv. ökumœlum Fjármálaráðuneytið minnir hér með þá bifreiðaeigendur, sem hlut eiga að máli á, að gjalddagi þungaskatts skv. öku- mælum fyrir 3. ársfjórðung 1972 er 11. október og eindagi 22. dagur sama mánaðar. Fyrir ll.október n.k. eiga þvi eigendur ökumælisskyldra bifreiða að hafa komið með bifreiðar sinar til álesturs hjá næsta eftirlitsmanni öku- mæla. Gjaldfallinn þungaskatt ber að greiða hjá viðkomandi innheimtumanni rikis- sjóðs, sýslumanni eða bæjarfógeta, en i Reykjavik hjá tollstjóra. Þeir bifreiðaeigendur, sem ekki hafa greitt skattinn á eindagamega búast við, að bifreiðar þeirra verði teknar úr um- ferð og númer þeirra tekin til geymslu, unz full skil hafa verið gerð. Fjármálaráðuneytið 18. sept. 1972. Miðvikudagur 20. september 1972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.