Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 20.09.1972, Blaðsíða 6
Hér birtist úrdráttur fyrri hluta greinar eftir Þorvald Ara Arason, refsifanga, sem birtist i síðasta tölu- blaði Samvinnunnar. Ritstióri hennar Sigurður ! A. Magnússon, hefur góð- ' fúslega veitt Alþýðu- i blaöinu leyfi tpl þess að i birta orðrétt kafla úr i greininni. i Það cr mikill húsnæöisskortur é tsiandi, cn þh eru það sennilega fáir, sem verfta jafnvarir viö þennan skort og menn, sem dæmdir hafa verih tii refsivistar. Það er nefnílega ekki piáss fyrír nema brot af þeim i fangelsum landsins, Og þcir eru sennilega þeir einu, sem eru fegnir þessum húsnæðísskorti. tín aö siepptu pldssleysinu er það hreint ótrúlega margt, sem þart' að lagfæra i fangelsismálum Islendinga Um þessi mál hefúr undanfarin ár verið ritaft af og til, en sjaldan I þó jafnitarlega og i siðasta tölu- blaði Samvinnunnar, þar sem birtar eru greinar eftir ymsa framámenn dómsmála á islandi og einn refstfanga auk viötala viö nokkra fanga, baó sem mesta atbygii vekur af öllu þvi efni, sem er i Samvinn- unni, er löng grein eftir Þorvald Ara Arason, sem hefur veríö refsífangi í sex ár. Þar fer hann höröum orðum um fiest, sem lýtur að fangelsis- málum og auk reynsiu sinnar sem fangi skrifar hann af kunndttu sem lögfræðingur. Hér á eftír verður stiktað á stóru i grein Þorvalds Ara Hún hefst á þessari sogu: „fcg var nýkominn að Litla- iirauni. þegar svo bar við, að itangæingur einn var settur i seJlu fyrir ölvun austur á Heilu. Var þetta maður á sextugsaidri. Var komíð með hann aðfaranótt sunnudags. Á sunnudagsmorgun- inn.þegarviðfangarnirvorum að neyta morgunverðar okkar, var öivuðum mönnum hieypt úr sellunum, öllum þeim, sem lög- reglan hafði konuð með um nólt- ína. nema Rangæingnum, Var honum þó hleypt fram og hevrðum við þá þetta samtai miiii Fangavörðurinn: „Við hér d Litla- Hrauni erum nú ekki vanir að sleppa mönnum fyrr en þeir eru orðnir mórallausir". hans og varðstjórans, sem var elzii starfsmaður fangelsisins. Hangæingurinn kvaðst viija komast heim. ilann væri bóndi og þyrftí að gefa skepnum sínum, svo væri hann aö drepast úr þynnku og fuliur af móral. bessu svaraði varðstjórinn grafalvar- legur: „Við hér á Litta-Hrauni erum nú ekki vanir aðSleppa mönnum fyrr en þeir eru orðnir mórallausir”. Þó hér hafí verið um hugtaka- rugling að ræða hjá varöstjóran- um, þá hef ég betur og betur sannfa:rzt um, að fangelsisvist hjá núverandí stjórnendum fangelsísmála á islandi stefnír markvisst aö þvi að þynna út móral þeirra manna, sem i fangelsi lenda, frá þvi sem hann var fyrir komu þeirra þangað og i alltof mörgum tiifellum tel ég. að fangelsi geri fanga mórallausa, og til þess megi rekja sifellt vax- andi hóp svokaliaðra vanaaf- brotamanna, manna, scm fremja aflur og aftur sams konar afbrot og þeír hafa áður framiö. ýmiss konar auðgunarbrot sér til fram- færslu.” Undir þessi orð Þorvalds Ara er óbeint tekið i greinum eftir Jönatan Þórmundsson, prófessor. sem hefur latið fangelsismál mikið tíl sin taka. og Sveinbjöro S, Bjarnason, sem er mikill áhugamaður um fangeisismál og var i sumar fangelsisstjðri Litla-Hrauoi ingum. Jónatan segir: „Fæstum blandast vist hugur um nú orðið að fangavist hafi skaðvænleg áhrif á fangann og sálariif hans”. Og Svetnbjörn segir: ,,Það er ekki einungis vantrú „Það eru alvarleg mistök, ef almenníngs á fangelsunum. sem fangi fer beizktir út i iifið á ný . genr föngum erfitt fyrir. eftir að vegna ágreinings.scm hefðí vcrið þetr hafa öðlazt freisi á ný. hægt að jafna. Fari fangi beizkur Aimenningur hefur einnig vantrú á megninu af þeim embættis- ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■^ mönnum sem refstvald fara. og telur þa ekki hæfa til meðferðar og úrskurða sakamála. Fram til þessa hafa menn ekki valizl i þessar stöður eftir hæfileikúm eða starfsköliun.” .Þurfl fangi á eínhverri leiö- dömi nægir ckki dómsvatdið að ákveða úttekl refsinga, hefdur ieygir hannanga sina einntg ínn á náðunar - óg losuúárfram- Fyrrverandii fangél$isstjórH „Fari fangi beizkur ^ | ^^ ^ ^ . . t'* IH 11 tútl^l ti C ltflt V d l i fCtU* Ut I llflO er meiri réttingu mála sinna aö halda er A Lnn_ kerfið lokað fyrir homim, Ef itcfcMTu a OO nann honum er svarað, sem sjatdnast komS df+ur " kemut* fyrir, þa er honum visað a °ml QTTVr* annað emhætti. sem svo vlsar á og hnngrástn heldur úl komi . „bjóðin virðir ekkt refsivíst á verkar jafnitla á fanga og að vera íslandi i því ófremdarástandi, ekkí svarað. Mcðþvi ftnnur bann . sem hún nú er i, skoðar. hana stnæð sína og litilsgiidi”. réttilega sem skripaleik, og þvi Fangaverðir og embættis- trúir hún hvorkí né treystír fyrr- mennirnír hafa fengið sína gagrt- verandi langa.. s. git Þor\aldnt rvni en þa á etttr að ininnast a Art mn mjm Og hann upp ástæða. aðum fanga se bókað þriggja manna náðunarnefnd eigí i dagbækur án þess að fanginn fái sæti fulltrúi irá sakadómi, „Saka- áð tjá stg um innihatd bókunar- - . . innar eöa gæta hagsmuna sinna víð hana. Lög menn bera mikia ábyrgð á ófremdarástand- inu i fangelsismálum þjóðar- innar”. Um Vernd heitir einn kafli Vegna skorts á fangeisisrými greinar Þorvaids, verða mjög margir sakfelldtr ' }5ar ma,.: metm að biða ttmunum saman i „Til að iáta fangelsismálin lita algjörri óvissu um, hvcnær þeir betur út hafa vertð settir á föt verða söttir til afplántmar eða áhrifalausír miliiliðir ttl aðdreífa hvort þeir þurfa aldrei aðníplána áhyrgðmut og -vm embættin gota dóm sinn, vísað tit um erindi fanga, Svo „Veniulega eru sifkir menn þurfa milliliðirnir afturað ieita tii sóttir fyrirvaraiaust”, segit* embættanna um iausn á er- Þorvaldur Art og hann bætir vtð mdunum, og þa lokast hringurinn sem eru Vernd, fanuel'i.-prextui mi; og t.tngeisís- . setti lil þessa hefur vertö dæmdir metm eigi aö byrja lamar alla vtrðittgu 1 ‘ sjálfmn sér. ÞeiX’ ' rg lelta þá gj*arna á og deyfiiyfja.” l grein sinni fer mörgurn ráðberra, sem faríð dórosmál sfðustu i4 Hæðist hann að þeii afbrot til að komast að nýju i þá sperrtnginn og láta þá eíns og hæðnin bezt fram i fangelsí, þar sem honum finnst þem séu mátum mjög vel mynd, sern Þorvald KoS lini cif,t„FÍi.« k.*>.v<<. knnnirotr hótJ hpir vití ekki að af nóbeisskáidtnu. HÚ! faldlega: „Kvur maður. Oft þolír hann mótlæti og fremur þvi afbrot konar afbroí i starfi og taidi hann óhæfan, Dómsmálaráðuneytið þagði málið i hel, og fangelsisstjórinn gegnir störfum enn...” ,,A bak vib íéiagasamtökin Vernd er nukil og göfug hugsjón, sem þvi míður hefur ekkt fengíö að njóta sin fyrir yfirstjórn fangelsismála, sem notað hefur Vernd ti! að gera ytnislegl, sem yfírstjórnin sjálf hcfði átt að gera, og hefur Vernd fyrst og fremst vcrið notuð som stuðpúði millt ráðuneytis og fanga. Þáhafði ráðuneytið mísnotað Vernd með þvi að afsaka sig á bak víð hana. Meðan Vernd kvartar ekki opin- herlega, þá er allt i lagi...,” „VUjinn hjá Vernd er góður og þakkarverður, þö að tilgangurínn fai ekki að njóta sin, þar sem starfssenn hennar er ierh-ga mis- nofuð af yfírstjórn fangeisismáia betur afgreidd utan fangelsisins,; þá yrðt andiegt þrek þeirra meira i fangeisínu og fangar misstu siður iifsviljann. siðferðisviðhorf þeirra yröu jákvæðari og þar með gæti rétt þjóðféiagsieg vitund þeirra aukízt. Þá er komið að sjálfu fangalif- inu. iifinu innan múranna, að- btinaði okkar og meðferð, Fanginn ræður ekki yfir likama sinum, en hann ræður yfir hugsumtm sinum. Hann verður að beygja stg fvrir valdinu, en hann sutnarafleys- þab etni staðunnn. som býður kunnugir. þótt þeir viti ekkí, að hann veikominn” Ijós sé siökkt hjá föngum á llliiiil? sjáif, setn Þorvaldur bt spjótum sitifim að, heldur ei emh.fUtsmommnum sem tneð reístvald. órinn var Kærour fyrir ■* - afbrot 1 starfi 1968 og tolinn óhæfur. ann starfar t grein sitmi unt náðanir ng fullyri séu mjög * t-i.Ar,.' fet* I fangetsismálunum víð skuium iifa i voninní þessu verði ráðin bót Fyrri hiuta þessarar greinar l'orvahis Ara lykur svo þannig: „lv. „Hef Cg nu vftt og breitt rætt um ýmislegt utan fangeisins ™111S' ‘lrn iert' Jö sjálfs, sem iamar andlegt þrek fanga og stuðlar ýaðá hefur gieymzt, að maðurtnn lifir ekki af brauði einu saman. Fang- mn er ekki skoðaður sem maður. Það gleymist að hann á siðar að losna og verða frjáis. Þá á itann afturað verða maður, en oft getur hann það ekki cftir fangavistina. Nú er þab reynsla min af sam- föngum minum, að þeir séu allvel gerðir likamlega og andiega að uppiagi Þetr hafi verið eða séu vel fyrir ofan meðallag, eftir þvi sem menn eru nú metnir. Uppeidi og kjör þeirra hafa verið mjög misjöfn, og hefurþaðsetí tnark sitt á þá. Sérstaklega virðist mér, að þeir sem bafa verið svo ógæfu- samir að' hafa þurft að dvelja á uppeldisheimilum eins og Bretðu- vik hafi aidrei beðib þess bætur, og sé það heimiii algjörlega mts- hcppnað, eftir þeim fjötda af- brotamanna sem komið hefur þaðan og hér oröið siðan að gista. Atls konar óregia undanfarandi ára hefur einnig tnarkað sin spor margan samfangann. Hins vegar er ég sannfærður um það. að margur ógæfumaðurinn ietkur HH sér tið þvi að gi*ra Mg flankara- svinabUs sýnir gestum logi i og einfaldari en hann er i sinn, þá fmnsthonum t-aun og veru, þvi að á þann hátt heiur hami sioppið betúr i lifinu við ymis óþægindí, Serstaklega álit ég að þetta sé leikið vtð Ljós eru hjó föngum ó nóttinní og bréf þeirra rifskoðuð. .1 uitdait I ka-rði fangelsis- st jórann hér árið 19(58 fyrir ýmiss sxan var utan fangelsis en gert er fangar ga-.tu fengið ‘ skapazt það áiit, að fjöldi sé það einfaldur og tor- Framhald á bls, 8. ÞETTA GERÐIST LIKA .. ÆGISMENN BJÖRGUDU TVEIMUR Um hálf þrjú leytið á sunnu- dag björguðu skipverjar á varð- skipinu Ægi tveimur tólf ára drengjum frá drukknun eftir að seglskútu, sem þeir voru á, hvolfdi. Ægir lá við bryggju á Akur- eyri, þegar þetta átti sér stað. Skipverjar, sem staddir voru á dekki, sáu hvar skútunni hvolfdi, og brugðu þeir skjótt við, fóru á gúmbát á staðinn og drógu piltana úr sjónum. Seglskútan sökk ekki og hjálpuðu varðskipsmenn við að koma henni i land. HELST BRETINN SEM ÞRAUKAR A laugardaginn var 31 togara færra hér við land en á svipuð- um tima árið 1970. Þá voru hér samtals 107 togarar að veiðum, en núna aðeins 76. Landhelgisgæzlan hefur gert samanburð á fjölda erlendra fiskiskipa við tsland og kemur i ljós, að fækkunin er töluverö hjá öðrum en brezkum togurum. Þeir voru 55 við landiö á laugardag, en fyrir tveimur ár- um 59 og fyrir einu ári 60. Nákvæmur samanburður litur þannig út: 16.9.72 15.9.71 11/9.70 Brezkir 55 60 59 V.-þýzkir 18 30 33 Belgiskir 1 4 9 Færeyskir 2 15 Rússneskir 0 0 1 76 95 107 ORÐIÐ FYRIR VONBRIGÐUM Stöðugt er yfirheyrt i Hamra- nesmálinu og kannaður fram- burður vitnisins Rúnars Þóris- sonar, sem kom hingað til lands frá Færeyjum til að gefa skýrslu I málinu. 1 viðtali við Alþýðublaðið i gær sagði Sigurður Hallur Stef- ánsson, fulltrúi bæjarfógetans i Hafnarfirði, að sennilega ætlaði Rúnar ekki að reynast sá „lykil- maður” i málinu, eins og vonazt var til i upphafi. „Við höfum orðið fyrir von- brigðum”, sagði Sigurður. Við yfirheyrslur hefur Rúnar bent á aðra skipverja, sem gætu gefið upplýsingar i málinu, en hingað til hefur það ekki leitt til neins. Enn á þó eftir að yfirheyra nokkra skipverja i viðbót. LÖMOU OG STUNGU DANI - HÉLDU ÞÁ VERA ÍSLENDINGA Samkvæmt frétt i skozka dagblaðinu Scotish Express var ráðizt á tvo danska sjómenn við krá i Aberdeen fyrir skömmu. Við réttarhöld skýrðu svo árásarmennirnir frá þvi að það eina, sem þeir hefðu sér til málsbóta væri það, að þeir hefðu haldið, að Danirnir væru lslendingar! Annar Daninn var stunginn með hnif, en hinn barinn. Árásarmennirnir náðust strax og sá, sem beitti hnifnum var dæmdur i þriggja mánaða fangelsi, en hinn sektaður um 20 sterlingspund. HELGI VINDUR SÉR UPP í ÞJÓÐLEIKHUS Helgi Skúlason leikari sem er fastráðinn leikari hjá Leikfélagi Reykjavikur hefur tekið við hlut- verki kennarans i Sjálfstæðu fólki i Þjóðleikhúsinu og er þetta i fyrsta sinn i tólf ár, að Helgi leikur á fjölum Þjóðleikhússins. ALLSHERJARSÖFNUN 2. OKTÓBER Nú fer liklegast að komast skriður á landhelgissöfnunina, þvi framkvæmdanefndin, sem skipuð var til að annast söfn- unina 31. ágúst sl„ hefur ákveð- ið að gera 2. október næstkom- andi að allsherjar söfnunardegi. Þá verður gengið á vinnustaði og mönnum gefinn kostur á að láta sitt af hendi rakna, vonazt er til, að sem flestir gefi sem svarar einu dagkaupi sinu til söfnunarinnar. Á blaðamannafundi, sem framkvæmdanefndin hélt i gær, kom m.a. fram, að 30-50 millj- ónir króna þarf til þess að unnt verði að gera samninga um smiði nýs varðskips á borð við Ægi, og þá reiknað með, að skipið kosti um 300 milljónir. Sé reiknað með, að hver þeirra 80 þúsund vinnandi manna og kvenna i landinu gefi eitt þúsund krónur til söfnunar- innar 2. október ætti þetta tak- mark að nást og vel það, þvi sú upphæð sem þá rynni til Land- helgisgæzlunnar yrði 80 millj- Raunar er ekki enn ákveðið hvað keypt verður fyrir þá pen- inga sem safnast saman, þ.e. hvort þeir verða notaðir til að kaupa skip, flugvél eða eitthvert enn annað tæki, sem að gagni gæti komið við vörzlu landhelg- innar. En það kom fram á blaðamannafundinum, að söfn- unarféð verði allaveganna ekki notað sem rekstrarfé. Framkvæmdastjóri land- helgissöfnunarinnar er Jón Asgeirsson, fréttamaður, for- maður Guðmundur Pétursson og varaformaður Kristján Ragnarsson. Aðrir i stjórn eru, Ingvar Hallgrimsson, Jón Sigurðsson og tilnefndir af stjórnmála- flokkunutr þeir Baldur Jónsson, Alþýðuflokknum, Sigurjón Guð- mundsson, Framsóknarflokkn- um, Gils Guðmundsson, Alþýðubandalaginu, Guð- mundur Bergsson, Samtökum Frjálslyndra og vinstrimanna og Sigurður Hafstein, Sjálf- stæðisflokknum. Alþjóðadagur undradropans ► 1 90 löndum jarðar er i ár haldinn hátiðlegur „Alþjóða- dagur tnjólkurinnar”. í Þýzka Sambandslýðveldinu á þessi dagur áratug að baki. Þýzki landbúnaðarráðherrann Josef Ertl bauð af þessu tilefni mörgum erlendum gcstum til landbúnaðarsýningarinnar í llannovcr. Við það tækifæri bcnti hann m.a. á þá vernd, scm mjólkin veitir, gagnvart ýntsum óhollum áltrifum menningar- innar. Einng benti hann á gildi „hvita undra-dropans” sem næringargrundvöll fyrir heil- brigði og afköst manna á öllum aldri. Mjólkurbú Norður-Þýzka- lands Itafa skuldbundið sig, i til- efni af Alþjóðadegi mjólkurinnar, til að gefa hverju því barni hálfan mjólkurlitra, er fæðist á sjálfan Alþjóðadaginn. Nýtur hvert slikt barn þeirrar gjafar um hálfs árs skeið. Þá rausnuðust mjólkurbúin einnig til að gefa sömu gjöf 24 baðvörðum á Eystrasaltsbað- staðnum Travemunde, er allir hafa bjargað mannslifum. Myndin er texta þessum fylgir, á að sýna, að mjólkin veitir styrk til aukinna afkasta á vinnustaönum. KASSASILDIN AÐE1NS FYRIR ÚTLENDINGINN Það er margt skrýtið i kýr- hausnum. Þegar islenzk sild- veiðiskip landa sild erlendis er hún ávallt i kössum, þar sem mjög strangar kröfur eru gerðar En um leiö og sömu skip eru komin hingað til lands er kössun- um komið vel fyrir i geymslum og ekki hreyft við þeim fyrr en haldið er á nýjan leik á erlend mið og fiskað fyrir erlendan markað! Þessar upplýsingar koma fram i bréfi frá Haraldi Böðvarssyni og Co hf. til Neytendasamtakanna og er bent á þær sem dæmi um það, hversu íslendingar eru langt á eftir á sviði markaðsmála. Tilefni bréfaskriftanna var hins vegar fyrirspurn frá Neytenda- samtökunum um það hvers vegna nákvæm þyngdar- og innihalds- merking sé á vöru, sem ætluð er til útflutnings, en ekki á sömu vöru, sem fer á innanlands- markað. Svar fyrirtækisins er það, að engar kröfur hafi verið gerðar hérlendis i þessu efni, auk þess sem framleiðsla fyrirtækisins á innanlandsmarkaö sé mjög litil. BUXNALAUSI BILSTJORINN Bifreiðaeftirlitsmanninum á Selfossi þótti grunsamlegt hversu langt hefði liðið á milli buxnaskipta manns eins, sem itrckaö hafði komið með bila til skoðunar, en bar við, að ökuskirteini sitt væri i hinum buxunum sinum, sem gcymdar væru i Reykjavik! En sem kunnugt er, er öku- skirteinis krafizt af ökumönn- um, sem færa bila til skoö- Hringdi þvi eftirlitsmað- urinn til Reykjavikur, en bil- eigandinn var þaðan, og grennslaðist þar fyrir um feril hans. Kom þá harla hrikaleg lýsing, sem meira en svo dugði til þess, að maöurinh fékk ckki að fara akandi frá Selfossi aftur. Hann Itafði nefnilega valdið stórtjóni af gáleysi í umferð- inni þann 4. mai sl„ þann 5. hafði hann verið tekinn ölv- aður við akstur, og þann 11. sama mánaöar hafði hann enn lent i klandri i umferðinni! Fyrir ferðina hafði hann misst ökuleyfi sitt um ófyrirsjáan- lega framtið. Maðurinn sá sér þá ekki annaö fært en að freista gæf- unnar úti á landi, þar sem hugur hans liggur mjög til bila og vcla. Fór hann þá að gera við bila og vélar fyrir bændur i uppsveitum Árnessýslu, og fckk að færa þá til skoðunar niður á Selfoss. Hefur honum þótt biltúrinn áhættunnar vcrður, þvi að fcrðirnar urðu margar. En nú er þessari skemmtan hans semsagt lokið lika. Miðvikudagur 20. september T972 Miðvikudagur 20. september T972

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.