Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 11
Alþýðublaðið 10. nóvember 1969 11 Dag- viku- og mánaöargjald □ Frá og með mánudegin- um 10. þ. m. verður aukin tíðni ferða í Breiðholt á kvöldin. Á virkum dögum verður ek- ið á 30 mínútna fresti frá kl. 7:05—00:05. Á tímabilinu kl. 7:05—10:05 á sunnudögum verður ekið á 60 mínútna fresti, en eftir þann tíma á 30 mín. fresti. Aúkaferð er farin alla daga vikunnar kl. 01:00 og brottfararstaður er Kalkofns- vegur. Tæknikröfur Framhald 2. síðu. al riáðaman'na landsins. Ern margir hafa þó enn illan bif ur á honuim. Stjómarsk'ptin þýða að öll uim Ííkindlum einnig, að völd rlkisstjórnarinnar aukist, og þegar Franco fellur frá, get- ur það l'eitt til þess, að völd þjóðhöfðingjans verði tak- mörfeuð. Og harla óitrúle'gt er að nýj u tæiknikratamir í rí!k- isstjórni'nni sætti sig við það að Juan Carlos verði o£ vold ugur. Rómversk-fkaþóllsiki félags- slkapurinn Opus Dei. sem -nú virðist hafa auklið völid sín veruilega, var stofnaðiur 1920 ög í hoiiurn; eru uim 20 þús- und féHagsmte'nn víðs vegar urn l'andið. Margir félaganna gegna þýðingarm'lMum störf um í spæmslkui þjóðlífi, en tails menn félagsdkaparins nejta því harðlega, að félagið sé pólitíkkt og réki álkvteðna þjóðmál'astefnu. En vegna þess, að Opus Dei mienn h'afa aúkið áhrif sín í rfkiSsitjó'rninni, er við því að búast, að samibúðin víið Páfaigarð baitni. Og í yfirlýs ingunni nefnir Blanco ein- mitt, ag stjórnin muni leit- ast við að taka upp jákvæða samvimnu við kaþóbku kirkj una, spænsku þjóðinni til hei'lla. En þótít nýir memn setji svip sinn á ríkisstjórnina eru völdin á Spiánii enn í höndum Franeos. Það er erxgin ástæða til bjarýisýni fyrr en hann er alHur. Og engin trygging er fyrir þrvi, að lýðræði komist á á Spáni, þótt hann hverfi. (Arbeiderbí adet / Joha n Thorud). •fc Enn fást 4 af 7 úrvalsbókum Félagsmálastofnunarinnar hjá flestum bóksölum og beint frá útgefanda: .... Samskipti karls og konu, kr. 225,00. . Fjölskylduáætlanir og siðfræði kynlífs, kr. 150,00. .... Kjósandinn, stjórnmálin og valdið, kr. 225,00. .... Efnið, andinn og eilífðarmálin, kr. 200,00 Tryggið ykkur eintök meðan til eru á gamla verðinu. PÖNTUNARSEnrLL: Sondi hér meS kr. .... ......tU greiðslU á ofangreindri bókapöntun, sem óskast póstlögS strax. Nafn: .... Hcimili: FÉLAGSMÁLASTOFNUNIN Pósthóif 31 ■— Reykjavík — Sími 40624 1 Húsbyggjendur Húsameistarar! Athugið! „ATERMO“ tvöfalt einangrunar- gler úr hinnu heims 'þekkta Vestur- þýzka gleri. Framieiðsluábyrgð. Leitið tilboða. Sími 16619 Kl. 10—12 daglega.iC, •’ V.v. . ■■^J,^. ■■ I .. I MOLI LITLI — EFTIR RAGNAR LÁR. Síðan flugu þeir Moli litli og ,Kalli kría til Jóa járn- smiðs sem beið spenntur eftir þeim á Tjarnarbakk- anum. Jóa hafði aldrei komið til hugar að hann ætti eftir að ferðast um loftin blá með kríu fyrir farar- skjóta. En einu sinni er allt fyrst, segir máltækið. Og þama komu þeir Moli og Kal'li svífandi í áttina til hans., BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR "ÚTORSTIUIflGAR L JÖS ASTILLINGAR Simi Látið sfilla i tíma. 4 ^ i-i n r | Fljót oq örugg þjónusta. 1 % í 8 U l I JÓN J. J&KOBSSON auglýsir: Bjóðum þjónustu okkar ,í: Nýsmfði: Viðgerðir: Yfirbyggingar á jcppa, sendibíla og fleira. Réttingar, ryðbætur, plastvið- gerðir og allar smærri viðgerðir. Bílamálun: Stærri og smærrl málun. TÍMAVINNA — VERÐTILBOÐ C JÓN J. JAKOBSSON. - i ‘ST- ■.' jííifi '•.•■■'' " ti:"' • Gelgjutamga (v/Vélsm. Keilir), - Sími 31040 Heima: Jón 82407 — Kristján 30134.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.