Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 7
Alþýðublaðið 10. nóvember 1969 7 — Hvað finnst þér um það, þegar fólk ker.iur og skoðar listaverk og reynir að sjá eitt- hvað út úr þeim, láta þau tákna eitthvað? — Það er oft furðu barnalegt og vulgert, það sem fólk fær út úr spekúlasjónum sínum, en það virðist vera mikil þörf hjá fólki að finna einhvern bak- þanka í listaverkum og gleymir kannski því myndræna. Annars finnst mér ekki nema gott eitt um það að segja, að hlutir gefi í hendingum hugmyndatengsl. — Hafið þið Súm-félagar nokkuð starfað saman fleiri en einn við gerð listaverka? . Framh. á bls. 4 Umsjón: Gestur Guðfinnsson Leirula’kjar-Fiisi kom þar að, sdm séra Hailgrímur Pérursson var að rista torf, en vissi ekki, hver maðurinn var, og orti á hann: 'Sköminin líeíur skammlegt orf í skitinni loppu sinni, mannfýian er að merja upp torf úr mýrar háðun.ginni. Séra HaJIgrf'mur svaraði: Ef þú svona aldur þinn elur langar tíðir, ihbld ég einihver höggstaðinn 'liitti á þér um síðir. ★ Þegar dóttir Leirui ídkj'ar-Fúsa giftist, bað hún hann að fnæla fýr ir skál sinni, sem hann gerði á • þessa leið: Oliutn ber að ósilea góðs, enjgum mun það bannað, eftir staupa 'fylli' flóðs, farið þið hvort á anhað. ★ Eict sinn er sagt, að Lcirulækjar- Fúsi hafi borið kopþinn sinn með sér í kirikju og inn að altari, og iliafi kveðið þetta um ileið: Koppur situr hæst á herðum, ihaMast hvergi má, faliegt þing með fjórum gjörðum, Fúsi í bænum á. ★ Sagan um köiska, þegar hanni tók að sér að siá túnið fyrir bóndann á Tindum eða Tindi, er til í mörg. um útgáfum, og sömuieiðis vísan, sem köiski kvað, þegar hann varÚ af kaupunum. En sagan er eitt- hvað á þá leið, að maður kemur til bónda og býðst til að slá túnið og ihafa iokið því fyrir sól'arupp- komu næsta morgun, gegn því að hóndi komi svo í vinnu ti'l hans daginn eftir. Að þessu gekk bóndi. En kona bónda, sem grunaði, að þetta myndi hafa 'Verið, kölski, tók 'sceina og raðaði þeim í kross í tótt, sem var í túninu. Um nóttina ieit bóndi út og sýndist honum sinn púki sitja á hverri iþúfu um allt tún ið og reyta grasið. Um morgun- inn var túnið alsiegið nema tótt in. Varð kölsiki af kaupunum, en 'eftirfarandi vfsu kvað liann urn leið og hann fór: Grjót er nóg í Gnípuitóct, glymur járn í steinum. Þó túnið sé á Tindum mjótt, tefur það fyrir einum. Aðrir 'hafa visuna svona: Grjót er nóg í Gníputótt, glymur járn í steinum, túnið. er ekki á Tindum mjótt, tefst að slá það einum. Og fleiri útgáfur eru tii af vís- unni. ★ S'agt er, að Hans Wium sýslumað ur ihafi átt barn með stúlku, sem 'hét Sunn'eva, fék'k hann bróður henn ar til að meðganga barnið fyrir sig og lofaði honum, að lvann skyldi dkki sæta refsingu fyrir. En svo fór að liann dæmdi þau 'bæði til dauða. Ncttina eftir að þau vom tökin at' heyrði hann kveðið á gfuggan- um hjá sér: Týnd er æra, töpuð sál, 'tunglið veður i skýjum, Sunnevu hér súptu skál, tsýslumaður Wíum. ★ Pá'll Olafsson kvað eftirfarandi vísur til Jóns Jónssonar yngra í 4 NÝJAR BÆKUR FRÁ HEIMSKRINGLU ’.flG LEIKRIT SHAKESPEARES Fjórða bindi af þýðingum Helga Hálfdanarsonar: Allt í imisgripum, Anton og Kleópatra, Vinclsor-kon- urnar kátu.: i ! ' Verð ób. kr. 410,00, ib. kr. 500,00, skinnb. kr. 600,00 (+ sölusk.). INNAN HRINGSINS Ný ljóðabók eftir Guðmund Böðvarsso'n. Verð ób. kr. 290,00, ib. kr. 370,00 (+ sölusk.). ÞAÐ SEM ÉG HEF SKRÍFAÐ Úrval úr ri'tgerðuim Sfcúla Guðjónssonar á Ljótunn- arstöðum. Verð ób. )ir. 360,00, ib. kr. 450,00 (+ sölusk.). UPPELDI UNGRA BARNA Hagnýtt fræðslurit um uppeldi barna fyrstu átta æviárin, samið ,af fjórtán sérfróðum höfúndiim: Matthías Jónasson sá um útgáfuna. . ;i..u Verð ób. kr. 320,00, ib. kr. 440,00 (+ sölusk.). U.V t, t nfuiin • 'tmrf T Jtnri ’ - -aniiuism BÍla 6b l.í tgr Bakkagerði á bóndadaginai 1879: Koníaks með kútinn sinn ikom hann Vigfús til mín inn og bætti skvett í bolfann minn ibóndadags á morguninn. Það er að gafa gull í mund 'góða og fagra morgu'nstund. Því er mér svo létt í lund og langar nú á ykkar fund. Harpan mín er sorgarsjón, sinnir engri minni bón. Við iifðum áður eins og hjón. Iik er að verða garnall, Jón! Rvæðin mín hún flutti um frón, falskan aldrei gaf húm tón. Nú er hún meira en májlaus, Jón, mygluð, dottin nærri í spón. Illia gert það er af mér örverpið að senda þér. Brostinn sundur boginn er, ibiluð harpan, vínið þver. Súptu, Jón minn, aldrei á upp frá þessu (láttu sjá!) fyrr en þú mig fréttir ná, — og fi'nndu, hvað það hressir þá! * Og svo að lok'Utn húsgangnjrinn igamli: j Hugsaðu dk'ki um himininn, Ihivað hann muni vera. Handa þér mun heimurinn 'hafa nóg að gera: ; GJÖF AFHENT □ Fyrir skömmu afhenti Lionsklúbbur Iiafnarfjarðar fræðsluyfirvöldum bæjarins að gjöf heyrnaprófunartæki, sem einkum yrðu notuð í barnaskól- unum. Tæki þessi eru vönduð að gerð og hafa auk þess þann kost að vera létt og auðflutt milli skóla. menn balda aðalfund H Aðalfundur Félags ísl. bifreiðaeftirlitsmanna, sem haldinn var fyrir skömmu bein- ir þeim tilmælum til starfs- manna bifreiðaverkstæða, að láta ekki undir höfuð leggjast að tilkynna yfirmönnum sín- um ef þeir verða varir við ga’la á öryggisbúnaði ökutækja. Þá áminnir fundurinn bifreiðaeig- endur um tilkynningaskyldu varðandi sölu ökutækja. Þá skorar fundurinn á bifreiðaeig- endur að láta stilla ljós bifreiða sinna og stuðla að aujíinni ura- ferðarm^npingu • með., því að . ' svna+rjstggi ý umferðinni. — Á næsta ári ycjrjSur haldið hér almennt mót .porrænna bifreiða eftirlitsmanná, segir í .tilkynn- ingu af aðalfundinum. Formað- ur félagsins er Gestur Ölafsson,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.