Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 8
8 Aljþýðu'blaðið 10. nóvember 1969 [keykíavíkij^ SÁ SEM STELUR FÆTI, þriSjudag og miðvikudag TOBACCO ROAD fimmtudag IÐNÓ-REVÍAN föstudag og laugardag ASgöngumiðasalan í ISnó er opin frá kl. 14, sími 13191. Tónabíó Sími 31182 ÍSLENZKUR TEXTI ÞAÐ ER MAÐUR í RÚMINU HENNAR MÖMMU... (With six you get Eggroll) Víðfræg og óvenju vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í litum og Panavision. Gamanmynd af snjöll- ustu gerð. Doris Day Brian Keith Sýnd kl. 5 og 9. HáskóSabíó SÍMI 22140 HELLBENDERS-HERSVEITIN Æsispennandi mynd í Pathe-litum •. frá Embassy Pictures. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: ■ Joseph Cotton i ‘ Norma Bengell , Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 cg 9 Hafnarbíó Simi 16444 HERNÁMSÁRIN ÞAÐ BEZTA ÚR BÁÐ- UM HLUTUM VALIÐ OG SAMEINAÐ í EINA MYND. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ATH.: Aðeins örfáar sýningar. Laugarásbíó Slml 38150 1 ÁLÖGUM (Spellbourrd) Heimsfræg amerísk stormynd, ein af beztu myndum Alfred Hichocks Aðalhlutverk: ■ Ingrid Bergman Gregory Peck fslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Kópavogsbíó Sími 41985 fslenzkur texti. VÍTISENGLAR (Devil's Angels) Hrikaleg, ný amerísk mynd í lifum og Panavision, er lýsir hegðun og háttum villimanra, sem þróast víða í nútíma þjóðfélögum og nefn ast einu nafni ,,Vítiseflglar.“ Jchn Cassavetes Beverley Adams Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5.15 cg 9. Stjörnubló Simi 18936 SANDRA ÍSLENZKUR TEXTI J§K I WÓÐLEIKHÚSIÐ | JvflariMi | miðvikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. Áhrifamikil ný ítölsk_am'erísk stór- mynd, sem hlaut 1. verðlaun Gullna Ijónið á kvikmyndahátíðinni í Fen- eyjum. Höfundur og leikstjóri: Luchino Visconti og Jean Sorel. Aðalhlutverk: f; Michael Craig Jean Sore Marie Bell ; i !? j" Sýnd kl. 5, 7 cg 9 Bönnuð innan 12 ára ! Hafnarfjaröarb íó Sfmi 50249 REBEKKA Spennandi mynd með ísl. texta, og gerð af Alfred Hitchcock. Laurence Oliver Joan Fontaine Sýnd kl. 5 og 9 ' ] LfNA LANGSOKKUR Laugardag kl. 5. sunnudag kl 3. Aðgöngumiðasala í Kópavogsbíói í dag frá kl. 4.30, laugardag frá kl. 4 og sunnudag frá kl. 1. Sími 41985. VEUUM fSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <H> FASTEIGNASALA, fasteignakaup, eignaskipti. Baldvin Jónsson, hrl., Fasteignasalan, Kirkjutorgi 6, 15545—14965, kvöldsími 20023. TROLOFUNARHRINGAR | Flfót afgréiSsla I Sendum gegn póstkr'öfíi. OUÐM; ÞORSTEINSSpN guHsmiður BankastrætT 12., ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA BLÖNDUHLÍD 1 . SÍMl 21296 Smurt brauð Sníttur Brauðtertur I I I I I I I I ■ I I BRAUÐHUSIfí . SNACK BÁR , _ I Laugavegi 126 Simi 24631. EIRR0R EINANGRUN FiniNGS, KRANAR, o.fl. til hita- og vatnslagna Byggingavöruverzlun, Burstafell Sfmi 38840. I I I I I i UTVARP Mánudagur 10. nóvember. 12,00 Hádegisútvarp.. 13.15 Búnaðarþáttur. 13.30 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Endurtekið efni. Þáttur Jökuls Jakobssonar frá 31. júlí: Járnbrautarlestir, sem flytja mannleg örlög og ann- an farm. 17,00 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. 17.40 Bömin skrifa. 18,45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins lesin. 19.30 Um daginn og veginn. Pétur Sumarliðason flytur þátt eftir Skúla Guðjónsson bónda á Ljótunnarstöðunn. 19.50 Mánudagslögin. 20,20 Hvíta kanínan, smásaga eftir Penelope Mortimer. Sigrún Guðjónsdóttir les fyrri hluta sögunnar, sem Málfríður Einarsdóttir ís- lenzkaði (Síðari hlutinn á dagskrá kvöldið eftir). 20.40 HÖrpuleikur: Osian Ellis leikur. 20,55 íslenzkt mál. 21.15 Dansasvíta eftir Béla Bartók. 21.30 Útvarpssagan; Ólafur helgi. 22,00 Fréttir. Kvöldsagan Borgir. 22,35 Hljómplötusafnið. Þriðjudagur 11. nóvember. 12,00 Hádegisútvarp. 12.50 Við vinnuna. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15,00 Miðdegisútvarp. 16.15 Endurtekið efni: Matthí- as Johannessen skáld flytur eigin ljóð. Sveinn Ásgeirs- son hagfr. talar um Gústav Svíaprins og kynnir lög eftir hann. 17.15 FramburSarkennsla í dönsku og ensku. 17.40 Útvarpssaga barnanna. 19.30 Víðsjá. Ólafur Jónsson og Haraldur Ólafsson sjá um Framhaíd af bls. 12. þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. 20.50 Hvíta kanínan, smásaga, síðari hluti. Málfríður Ein- arsdóttir þýddi, en Sigrún Guðjónsdóttir les. 21,35 Ást á atómöld. Arthúr Björgvin Bollason og Síg. Jón Ólafsson setja þáttinn saman. 22.15 íþróttir. j 22.30 Dja&sþáttur. 23,00 Á hljóðbergi. Sænska skáldið Nils Ferlin: Sven Bertil Taube syngur ljóð eftir Ferlin. Hljómlistar stjóri; Ulf Björlin. m. ‘i SJÖNVARP Mánudagur 10. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.30 í góðu tómi. Umsjónar- maður Stefán Halldórsson. í þættinum koma m. a. fram: Sundkonurnar Ellen Ingva- dóttir og Sigrún Siggeirsdótt ir, Hjördís Gissurardóttir, igullsmíðanemi, Geir Vil- hjálmsson sálfræðingur, Bjöi’g vin Halldórsson og Ævintýri. 21.10 „Fýkur yfir hæðir“ (Wuthering Heights). Fram- haldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður af BBC eftir samnefndri skáldsögu Emily Bronte. - 1. þáttur - Horf- in bernska. — Huch Leon- ard færði í leikritsform. — Leikstjóri: Peter Sasdy. 22.00 Albert Schweitzer. Mynd um lækninn og mannvininn Albert Schweitzer, sem fékk friðarverðlaun Nóbels árið 1952. Lýst er æsku hans og uppvexti, margþættu námi og ævistarfi hans í Afríku. Þýðandi Gylfi Pálsson. 22.50 Dagskrárlok. 1 Þriðjudagur 11. nóvember. 20.00 Fréttir. 20.30 Maður er nefndur . . . Magnús Bjarnfreðsson ræðir við Guðbrand Magnússon, fyrrverandi forstjóra. 21.00 Á flótta. í blindgötu. Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir 21.50 Svipmyndir frá Kaliforn íu. Sænsk stúlka, smástirni í Hollywood lýsir þyrnum stráðri brautinni upp á stjörnutindinn. Sagt er frá elliheimili leikara og ann- arra kvikmyndastarfsmanna, og tveir leikstjórar á ólíkum aldri bera saman starfsað- ferðir sínar og árangur þeirra. Brugðið er upp mynd um af litríku mannfélagi Suð ur-Kaliforníu. 22.50 Dagskrárlok. ao VÖRUSKEMMAN hf. GRETTISGÖTU 2 KARLMANNASKÓR, mikið úrval. Vörurnar voru teknar upp í dag. Allt nýjar vörur. Gerið góð kaup. HÖFUM TEKIÐ UPP:, Barnakkói- — Kvenskór — Boms'ur — Viftnu- bomsur — Kventöflur — Ballerinaskór — Stígvél — Strigaskór — NÝKOMIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.