Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 3
Alþýðublaðið 10. nóvember 1969 3 I vikubyrjun Ungliðasamtök stjórnmála- flokkanna □ A allra síðooötu: misser- um hefur orðið mijíög athyglis v'erð breyting á starfgháttum stiiórnimlálHalsamltalía ungs fól'ks. Flest, eða öDl þessara samítaka standia í bainutm, slkipulagsflegum tengglum ví ð 'álkveðina stj ór ntmálafldkika í ilandiniu, enida þóftt réttar- staða þeirra í flokkalkerfinu og þá um leið aðstaða þeirra 'til áíhrifa á störf og sitefnu- miál hvers einstalks stjórn- miállafllolkks hafi verið og sé enn mismunandl milkil. Hugmyndin með sttofnun slílkra samtaka á síniulm tfmia mun aðal'lega hafa vterið sú, að þessi urLgflinigasamtök yrðiu nolklkurskonar stjórn. og fé- l'agsmálaákóli viðlkomandl Stj órnm)állafiolk!ks. 'Piestar þaer slkoðanir, sfem settar voru fram í sltjórn- mlálábantáttuinnii á þessum ár um voru nýjar fyrir almenn. img á íslandi, stjórnmlálalbar- áttan í nánum tengsium Við h;agsmun'abaráttui svo tifll hvers heimillis í landinu á ldðandi átuind og fólagsmállaá bugi akneninings nývalkinn. ís lenzlk æsfea fór eigi að hlefld- ur varhluta af þessutm al- menna stj ór n málaáhuga, fýsti' að vita meir, — gerast virfeur þáitttakandi í þeiim þreyitingum, sem í Wti lá'gu. 'Stofnun stjóramláOlafélllaiga uugs fólks var þvf í raun- inni eðlileg afleiðing af þess- um aðstæðum frekar en hún væri runnin undan rifjum eldri stjórnmlátlam., semi sæju sér þar leik á borði til þfess að grípa tffli nýrrar áróðurs- tafekni og aia æslfeullýð lands- ins upp í réttri slfeoðun frá blaUtu barnsbeini. Jafn eðli- legt var það, að þessi stjórn- málafélög öðluðust fyrr eða síðar bein eða óbein tengsl við stj órnmálaflokkana þar eð þau voru mótuð af þeim slkoðu'nium á þjóðlmáium, sem uppi voru í landinu og flolkk FISKIBÁTAR Til sölu eru, mls. Búöaklettur o!g m.'s. Gísli lóðs, Hafnarfirði. Tilboð ósikast send til undirirtaðra, sem gefa nánari upplýsingar. Bjami Bjarnason, lögg. endursk. Ajusturs'tras'ti 7 — sími 24203. Jónas |A. Aðalsteinsson, hrl. ; Laufásvegur 12 — sími 17517. Dóttir mín, systir okkar og mágkona, GUÐRÚN VIGDÍS HJÁLMARSDÓTTIR teik'nari, Grænuhlíð 3, R'eykjavík verður jarðsungin frá FossvogskívJ1'’" Áo:fTÍnn 11 nómf jjl. 13.30. ValgerSur Gúðrnundsdóttir Guðmundur Hjábnarsson Guffný Eiríksdóttir , Björgvin R. Hjálmarsson arni'.r voru fullltr-úar fyrir. Jafnfriaimit urðu elldrii flolklks- men-n nær æ-tíð leiðbeinend- ur í fræðsilu- og stjórnmála- .sltarfi unigpólitljílku samitak- auna og sityrfeti það enn frek ar tengslin miilSli þeirra ann^ ars vegar og viðfeomaindi stjlórnimálaifiloklks h-ins vegar. Þegar á-r liðu fram og á- huga allim'eunings fór dofn—: an-di á stjómmláflum og fé- lagsmálum almtenmt urðu nolkikrar breytimgar á starf- semi þessara un-gllimgaféillaga. Sífelit mieiri áherzl'a var lögð á aimennt æslfeullýðsstarf á veguim féiaganuía og þá ekki s'zt alfls kyns sfeemimltanir og mannfagmaði. PóMtíslfea upp- el'disstarfið var þó ekfeli með öiflu vanræfct befldur reynt að notia sfeemmitistarfisemina sem- noklkurs konar „agn“ fyrir þá flokkspólitísfcu upp- öldissrtarfsemi, sem fram fór á vegum félaganna slfev. gömflum og gifldandi aðferð- um, enda tókst þeim stjórn- mállafiokfeum, sem mesta fjár magnið og beztiu aðistöðiuina gátu llátið ungllingasamitötoun uim sínum í té oft á t'íðurn að ná inn í ungihreyfingar sin-ar nær heilium árgiöngum uings fólfes. Hvor-t stjórnmláflialega séð slík smölun hefu-r haft árangur stem erfiði er vaffa- samt en alflavega er ijóst, að noklkur h'luti þess fólfcs, sem á slfkiuím forsendlum aðhyiilt- ist á pappírunium álkveðna stjórnmáílastefnu -staðfestist til frambúðar f viðfcomandi stjórnmláflaflllolkki. Sfl“ik hefur starfsemi umgl- irtgahreyfinganna verið allt fram á síðari ár, — annars Vegar alm-enn æSkiullýðsstarf semi styrfct af viðikomandi stjórnimláflafilokfci eft'r efnium og ástæðum, en hins vegar ýmiss konar flokkspóliitískt uippeldisstarf, sem oftast h'ef. ur farið fram u-ndir leiðsögn feinlhvers eldri forystumapn&r ins í s'tjórnmláliáflókfcuinum. Á sáðari árum hefur að ýmsu leyti orðið hér m'erki- leg breyfng á, eins og vikið var að hér í upphafi. Sú breyt ing befur átt sér stað á svip-. uðum tíma innan fiestra pngl pólitísfcu féliagann-a, en breyt in-g þessi m-un þó ei-nna fyrst hafa látiið að sér. kveða in-n- an samitalka ungra j-afnaðar- mianna, án þess þó að þar með sé sagt, að þeir mál'a- vextj-r hafi haft nolkkur áhrif til eða fr'á á þá þróu-n í sömu átt, sem átt hefur sér stað samtafea ungs fóllks á fsflamdú. Ástæðurniar fyrir því, að ungir jafnaðarmlenn urðu ein-na fyrstir tii þess að hri-ndá þessum breytinigium á stj ór nmáflastarfsemi sinni í framlkvæmd á sér tvær ástæð ■uir í fyrsta Hagi þær, að ung. ir jafnaðarmenn eru í lang bezilum sambö>ndum við er- lend stjórnmálasamltök ungs fóflks þar sem svipuð þróun hefur átrt sér stað. í öðru la-gi að sk' puliagst e nggTutm ungra jafnaðarmanna við AUjþýðu- floklkinn er á þarnn veg hag- að, að aðstaða þeirra tii! á- hrifa á stefnui og starfsaðferð ir hans er mun mejri en á sér stað varðandii samisMpti annarra unglingasamtafca við viðlkomiandi fiofeka j'afnframt því sem þe'rri aðstöðu er á þann veg hátltað, að pólitískt sjálf&tæði og róttindi sam- taka unigra jlafnaðarman-na eru ætíð tryggð. Þessa aðfetöðui hafa ungir jiafnaðarmenn iðullega not- fært sér til þess að berjast fyrir sérskoðunium sínumi á‘ éinstölkum miálefmum in-nani Ajlþýðufl-oikk'sins og þótt þær skoðanir kynnu að ganga í berhötgg við viflja fl'okksins sjlálfs hefur aidrai á þvlí bor- ið ag fiiokkurinn eða forystui menn hans hafi reynt að tafe m-arlk'a réttindi urtgu mann- anna né hfeldur, að þeir hafi elfeki ætíð sýnlt samitötoum þeirra fyflMa trauist. Fyrír moktorum árum á- fevað stjórn Sambamds ungra jiafnaðarmanna, að skipa sér srtaikar starfsnefndir, er ynn-u að ýtarlegrf þjióðmáfla- stefnuslkrá fy-rir samltöfe'n undir titlinuim- ísfland 1980. Með þes-sari ákvörðun var lagt út á braut, sem farin hafði verið m. a. a-f ungum jafnaðarmö'nnuim: á Norður- iönd'um og hafði reynzt þeim miilkil lyfttetömg í stjórnmláfla starfsemi sinn' og jafnframt feoimlð A'lþýGuffloikkumi þeiss- ara landa mjög tiil góða. Verk þetta stóð lengi yffr, mun lengur, en upphafltega var áæltlað, en árangurlinn varð einbver sú yfirgrips- miesta og ýrtarfleigasta stefnu- skrlá 'í einstökum atriðum, sem noktour stjórnimláflaisam- tcfe á í'slandi hafa sett sér fyrr og síðar, — en stefnu- skráin var endanflega afgreidd á sérstöku aufcaþ'ngi sarntak anna nú í vor. Enda þótt vissullega mletgi um þessa stefnuskrá deifla og ýmis atriði hennar kunni að þylfejia vafasöm þeim, er að- hyll'ast sömu grundvaMarsíkoð anir á stjórnmálium og þessir Ungu menn gera, þá eru hér vissuflega ýmsar maifeverðar breytingar á ferðum á eðli þeirrar stjór-nmálastarfsemi, se-m unglVðasamitölk istjóra- rríálaflokikanna hafa aðbyflllzt tM þes'sa. Hér er raunveru;- lega í fyrsta sinn v-erið að setja fram í heilllegri mynd stjórnmálastefnu pólitísíkra samlbaka un-gis fóllk-s, sem ein_ vörðu-ngu er grundvö'lfluö á sj'álfsltæðuim artlhuigunum og rannsófenum unga fólfetsins sjálfs og sett fram í and'a þeirra mte'ginsjónarmiða í Stjórnmálum er samtctoin að hyfllas-t, — jaf'naðarstefnunn- ar. Með þessa þjió'ðmláflaistefnu skrá að ba-fehjarli miunui ung- ir jafnaðarmenn berjast fyr- ir stefnuimóflum símum i-nn- an og utan AiIþýðufrJofeksins á komandi árum og sú vinna, sem þeir hafa innt af höndl- um við safnnin-gu hennar hef ur reynzt þeim einbver sá Framhald á 9. síðu. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur: Félagsfundur verður haldinn í dag kl. 8.30 s. d. í Iðnó. í Iðnó. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. íslenzkur iðnaður og innganga íslands í J EFTA. Axel Kristjánsson forstjóri Rafiha hefur framsögu. 3. Önnur mál. Viðskiptamálaráðherra mætir á fundin- um. — Allir iðnrekendur og iðnaðarmenn sem áhuga hafa á málinu, eru velkomnir > á fundinú. V; "l " \ , J STJÓRNIN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.