Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 9
Alþýðublaðið 10. nóvember 1969 9 Auglýsing frá Strætisvögnum Reykjavíkur Frá og með má'nud’eginum 10. þ.m., verður aukin tíðni ferða í Breiðholt á kvöldin. Á virkum dögum verður ekið á 30 mínútna fresti frá kl. 7:05—00:05. Á tímabilinu kl. 7:05—10:05 á sunnudögum verður ekið á 60 mín. fresti, en eftir þann timía á 30 mín. fresti. Aukaferð er farin alla daga vilkunnar kl. 01:00 og bro'titfararstaður er Kalkofns- vegur.. Strætisvagnar Reykjavíkur FRISTIHÚS FRYSTIHÚSIÐ FROST H.F., Hafnarfirði er til sölu m!eð öllum búnaði, ef viðunandi til- boð fæst. Ti'lboð sendist til undirritaðra, sem gefa nán~ ari upplýsingar. Bjarni Bjarnason, lögg. endursk. Austurstræti 7 — sími 24203. Jónas lA. Aðalsteinsson, hrl. Laufásvegur 12 — sími 17517. Lager og sö/umaður Viijum ráða röskan og vanan mann til s'tarfa á lager og s'öluiskriMofu strax. STARFSMANNAHALD SÍS Ungliðasamtök Framhald bls. 3. bezti stjórnmálas'kó'li, sem völ er á og aufcið mljög þekk iniginl ungra jafnaðarmanna á vandamálum þj'óðar sinnar og úrræðutmi jafnaðarstefn- unnr. Svlpaðrar starfstithögunar virðist farið að gæta innan annarr.a stjórnmálasamtalka ungs fðlks á íslandii. Ungir sjiáMstæðismenn munu þegar hafa hafið unidfLi'búning að setningui ýtarlegrar stefnu- öferár fyrar samtak sín og sömu sögu er að segj,a urn, þá Æsfculýðsfylkingarmenn. Af þeirn drögum, sem hing ag tú'l hafa sézt á prenti að stefnuskrám þessara stjórn- mlállasamtaka virðiisit þó svo seto hér sé fyrst og fremst um að ræða afturhvarf til' úreltra sjónarmiða og gam- alila kreddúkenniinga, sem löngu hafa verið gd'eymd og grafin, a. m. k. á vfirborðinu, af þeim stjórnmáláfiIoMrum, sem næst þessium samtökum ungia fóllkisdns standa. En það er sérstalkur kapítuili út af fyrir sig, sem ekki er unnt að taka tJl mðferðar að þessu sinni. Hvað sem þvf líður. þá eru þær breytingax, sem átt hafa sér stað í stjórnmálastarf- semi ungpóli'tísku féllaganna í þessum efnum fyillillegaat- hygílisverðar. Hvort með því sé fundlið svarið við þeim ó- ljósu kröfum um breytta starfKhætti stjórnimlálasaBn- taka, sem auð\''ölt er að finna í hugum ungu kynslóðarinn- ar, en erfiðara er að skl- grc- na, skal hins vegar ósagt látdð. Þar getur tíminn einn skorig úr um. — Lögreglan Framhald af bls. 1. Það var valktmiaður hjá Héðhi se.m varð var við þjóf inn og hringdi þegar til lög- regíluinnar. Maðurinn, sem hér var að veriki er Norðmiaður og hef- ur áður kom'ð vig sögu hjá lögreglunni, — VELJUM ÍSLENZKT-^*I\ ÍSLENZKAN IÐNAÐ Nýr aðstoðar- bankasfjóri □ Á fundi bankaráðs Lands bankans 7. nóvember 1969, var ákveðið að ráða Gunnlaug Kristjánsson aðalbókara, í stöðu aðstoðarbankastjóra við. bank- ann. 17 manns sóttu um starfið, langflestir starfsmenn bankans. TOLLURINN “ : Framhald úr opnu.' ■— Það hefur komið til tals, en ekki orðið úr framkvæmd- um, en verður líklega á næst- unni. Annars er mikil samvinna á öðrum sviðum, t. d. erum við að koma okkur upp grafíkverk- stæði, þar sem hægt verður að prenta plaköt, bæklinga, graf- ík o. s. frv. Einnig höfum við á stefnuskránni að gera meira fyrir umhverfið, það umhverfi sem við lifum í, gera það líf- vænlegt, koma í veg fyrir þá gerilsneyðingu, t. a.m. er á- kveðinn skammtur af skít nauð synlegur hverjum manni til að þrífast. Þá á ég við sérstaka og skemmtilega tegund af skít, ekki þennan leiðinda hvers- dagsskít. — Gústaf. (smjðr) SMYRJIÐ MEÐ »«D*SMJÖRSfl m kim ©i «nr □sta> og Smjörsalan s.f. Umsión: Ingvar Ásmundsson □ Þótt Friðrik Ólafsson hafi ekfci verið í essiniu slínu á mót inu í Aþenu leynir handbragð stórmeistarans, sér efclki í eft irfara'ndi sikák sem tefld var í 10. umferð. Hvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Siaperas Grikklandi 1. Rgl—f3 Rg8—f6 ' 2. c2—c4 c7—c6 ' 3. Rbl—c3 d7—d5 ! 4. e2—e3 e7—e6 5. b2—b3 Bf8—e7 6. Bcl—b2 O—O 7. d2—d4 c6—c5 (Svartur átti um tvennt að veilja, þrönga stöðu eða aufc- ið frumikvæði hvíts og valdi síðari kostinn). 8. Bfl—d3 9. Hal—cl 10. e3xd'4 11. b3xc4 12. O—O 13. Dd'l—e2! Rb8—c6 c5—d4 dl5xc4 Dd8—a5 Hf8—d8 I ' A'E l' ' 4 4 14 4 4 wrn i 4 iia 13. Be7—a3 (13. — Rxd4 14. Rxd4 Hxd4 15. Rd5 Hxd5 16. cxd5 og svartur er í sízt minni erfið- leilkumi en í skákinni sjálfri). (Effc'r 14. — Rxe4 15.Bxa3 á 'Svarta drottningin eklki gríeið'a leið í vörnina og llík- 1‘egt er að kóngssókn hvá'tís verði afgerandi). 15. Re4xf6'i' g7xf6 16. De2xb2 Da5—b6 17. Db2—d2 Rc6xd4 (Aðrir kostir eru sízt betri). 14, Rc3—fi4 Ba3xb2 (Hvítur gerir nú út um sikákina á skeimlmltiltegau 'hátt). 18'. c4—c5 Rd4xf3t 19. g2xf3 Db6—c6 (Eftir 19. — Dc7 vinnur hvítur mieð 20. K!hl o. s. frv.). 20. Bd3xh7t Kg8xh7 21. Dd2xd8 Dc6xf3 22. Hcl—c4 (Svartuir hótaði þráslkálk á f3 og g4). 22. Bc8—di7 23. Hc4—h4t Kh7—g6 24. Dd8xa8 og svartur gaf st upp því 24. — Bc6 stra'nd'ar á 25. Dg8t Kf5 26. Dh7t og þvingar síð- an fram dröttningarlkaup með skák á h5. —■ !

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.