Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 2
2 ATþýðublaðið 10. uóvember 1969 Sljórnin á Spáni færð í núlíma legra fiorf: FALANGISTAR VlKJA FYRIR TÆKNIKRÖFUM □ Fyrir skömmu gerði Francoi hershöfðingi miklar mannabreytingar í ríkisstjóm Spánar. Aðeins sex ráð- herrar af átján urðu kyrrir, og inýir imenn skipa nú öll þýðingarmestu embættin. Þessi breyting á stjóm- - inni var gerð ,sama dag og falangistar efndu til mik- ílla mótmælaaðgerða gegn útnefningu Juan Carlos prins sem ríkisarfa ISpánax*. Þessar breytin.gar endur- spegla þá stiaðreynd, að átarif , 'göml'U falangistanna eru að hverfa, en í staðinm er Itaþ j óiski féfagisstoapurinn Opuis jDei að ná mieiri vöidum. - Það er framar öðru efin- Ikienni breyitingarinnar, að .Tríaiigir nýjiu ráðherranna (flclklkiast unidi'r svonefnda nú . tímia tælknikrata. Andstætt ■ því, seim var um fyrirrenniara þeirra gegndu þeir litlu hlut veniki f borgarastyrj öldinni á Spláini. Meðal þeirra eru menntamienn, sem vilja koma mieiri nút’maibrag á spænsfca iStjórnia'rbæitti og gefca mteð því mciti tekiö upp nánara samiband við Vestur-Evrópu og Bandarilkin. Þetta þarf eiklki að þýða, að Pranco- stjórnin verði frjálslegri en áður, heldur er um að ræða eins konar út'liitssnyrtirígu, sem er ætíað að ganga í aug- uin á mönnum í öðrum lönd- um. Þetta er þróun, sem minnir í mörgu á það, sem er að gerast í grannrífeinu Portúgal. Vegna þess, að Spánn er faslstarílki er landið elklki sérr lega hátt skrifað meðail stjórn má'lamanna í Vestur-Evrópu Hinir nýjlu menn álíta trú- iega, að útiitssnyrting sé natúðsynleg, ef Spánn eigi hafa möguil'elika til að komiast í Efnahagslbandlalag Evrópu með tíð og tiimia. í yfirlýsingu sam varaforset nn, Qarrero Blianco, birti daginn, sem nýja stjórnin tók við, segir tm.a., að stjiórnin ætíli að leggja allt kapp á að efia efnríhagskerfi iandlsins og sjá til þess, að þjóðartekjunium verði sfeipt á rétl/látari hátt en áður. Tvímæia'laust er þess ari yfrlýs'ingu ætiiað að gamga í augun á útlendingum frenaur en spændku þjóðinni sjáilfri. Bílianco lagði einnig á það áherziu, að Spánn myndi tafea upp náið sam- vinsældir sínar eriiendiis og til að ná aulknu erlendu fjár- magni til landsims. Glöggt mieriki uim dvínandi áhrif faflang'istanna er sú staðreynd, að leiðtogi þeirra José Soli, v:Tkur úr rSkiisstjórn inni og lætur af störfum sem flclkksformaður og for- maður hinna opinberu verfea- iýðss'amtalka. Utanríkisráð - herra fálangiista. Oastiella, er einmig iáltinn viíkjia, og það fyrir Lopez Bravo, sem er einn af leiðtoguim Opuis Dei- mianna. Það er Bravo. sem á að vinöa það afrek að koma Spáni inn í Efnáhagsbanda- lagið. Óvíst er, hvaða stefnu hin nýja stjórn muni hafa í Gí- braltiarmáliniu. í yfirlýsingu B'láncos var Q'brallitar t'l að mynda éklkii nefnt á nafn. Sagt er, að nýi utanrílkisráð- herrann sé hliðholluir Bret- landi og hann toOlar emstou með ágætum. Hann heimsótti Bretland fyrir sikömmu og dlraklk þá anleðáll annars te með drottningarmóðurin'ni. Sumir fróttamlenn áílíta, að nýja stjórnin muni ýta Gí- bralitar-málínui nókikuð til' Miðar, án þess þó að 'Mfca af kröfunni uon, að Brefcar látl nýlenduna af bemdi við Spán. Margir Spánwerjiar hafa sett sig á móti þeirri álkvörð- uin Francos að útnefna Juan Carlbs sem konungsefni Spán ar. Einlkium fcæra falamgiisfc- liefur astundað síðulslfcu þrjá árafcugina. El'Janco vanafor- seti er hins vegar einilægur stuðningsimíaðiur prlmsins, og þar eð hann er siterfeasti miað ur sbj'órnarinn'ar nú, en fal angi'sfcum. befur verið ýtt tií. Miiðar, má segja, að aðstaða JUan Carlos hafi styrfezt með Framhald á bls. 11. starf við Efmaihágslba'ndalagiið. Að öllum líkindum mu'n nýja stjórnin taka upp opnari stefnu gagnvart erlendu fjár m'agni, bæði til þess að aufea arnir sig dkkti um að endur- reisa komungdæmið, heldur vlljia þeir halldla áfram því formi af einræði, seim Flranco sé ásltæðan t "1, að svo er? Það BÚI í DAL Skrifar mér •íangt og sikilmerkilegt bréf á þessa leið: ,,Fimmbudaginn 23. ofet, s. I. mátti sijá á forsíðu Alþýðu blaðsiös gleðifregn: Skelfisk- ur cg ræikja í Hvalfirði. Nán- ar í fregninni er þess getlð, að Jóhanneái Bergsveinssyni verfestjóra í Sjófangi háfi teik izt eftir langa og istranga bar_ áttu að kría út styrlk til að leita að. sfeeMislki í Faxaflóa og að 'leitin hafi borið árang- ur: skelfisfeur fundinn í Hval flrði.“ SKEL í FAXAFLÓA „Fyrir noklkuð mörguim' ár- um var reist semenfcsvetfe- smiðj'a á Akranesi. Að verk smíðjan var reist á Akraniesi var rökréfct aÆIeiðinig afchug- ana baráfctuimanna fyrir verfe smiðjiunni, nefnilega, að réfct vestan við Akranes væri milk i'll Skeljasandur sem auðvelt væri að dæfla upp í ákip og og flytja tii lands, svo og inn með Hvalfirði norðaniverðum fyrirfannst bergfcegund, sem nauðsynleg er tiil íMöndunar í skeljasand tii framlleiðsilu á semeníi. Já, nóg er af Skelj a sandi í Faxaflóa, og hver ætli, er vi'tað, að á Vesfcfjörðum er milk'ið magn af sikeljasanidi, sem orsakast af hinum auð- ugu iskeifiSkimiðum þar um silóðir. Er því efelki einnig hægfc að ímynda sér, að sllted fj.dkmið séu í Faxafilóa, eða hafi verið áður fyrr? Og er elkk'. einmiifct vegna nefndra sfcaðreynda harla torslkillið, 'hve Jóhanríes hefur þurft að klerjgst milkiið fyrir nefndri veiðitilraun? Jú, sannariega 'sku'lum við gleðjiast yfir unn um sigri og enn einini sönnun fyrjr því, hve undraverð verð mæti Faxiaflói hefur uipp á að bjóða. Nóg um þefcfca að sinni. I OLÍUHREINSUNARSTÖÐ „Á bákhlið áðurnefnds tölu blaðis er önnur frótffc, ei'nnig merfeiileg, en á annan Veg en sú fyrri. 1 báksíðufréttinni er sagt frá þvn’, að einn af þinig. mönnum VesiturlJkjördæm- is hafi reifað tillögu á ailþingi um það, að Hvalfjörður væri hepþilegasti staðurinn fyrir oiiií'ulhreinsunairstQð. Einnig er þess getið í sörríu frétt, að tillögumaður hafi verið afcyrit ur af meðþingmönnum kjör-, dæmisins fyrir að láta enigian vifca uim nefnda uppásitungu. Það er auðlvifcað ekki nerna gott eifct um það að segja, að þingmenn ákveðins kjördæm is beri hag iþess fyrir brjósti og reyni að finna úrlausnir, sem sfcuðla að „jafövægd í byggð landsins.“ En sarnt er ég hræddur uim, að hugmynd in um ofiiíUhreinsunarstöð í Hvallfirði hafi eklki verið nægj anÍBga hugsuð áður en hún ,sá dagsfijósið, og er hægt að bend'a á margt því til stuðn- ings.“ HÆTTA Á OLÍUMENGUN „Fyrsifca: í sambandi við oMuhreinsun'arstöðvar ber að gætla þe9s, að ékfci sé mengun arlhætta frá sjálfri stöðinni, þ.e. bæði af frárennsli stöðv arinnar og svo ef fcil bilumiar feaemi á birgðageymium; þar þarf að véra nóg unddrlendi framundan swo auðvtelt sé að 'byggjia varnargarð tii að hindra að olía eða önnur efni ,geti runnið í ár eða fci'l sjávar og þar með valldið hæbtu'legri mengun. ~ Anngð: Af sérfróð um mönmjm eritolið mijög 4- heppilegt að staðsötja olláur hreinsunarsfcöðvar þannig, að innsigling sé lömg og þröng, þvf að ef skipum Mteiklkisfc á, annaðhvort vegría veðra eða hernaðar, eru sterlkar líkur fyrir langvarandi mtengun, sem hefur í för með sér spjöll á fugla- og sjávarfliífi.“ / EKKI VIÐ NEINN INN-FJÖRÐ „Ég læt nægja að sinni að benda á þessi tvö alfcriði til Sfcuðnings þeirri sfeioðun minni að alíiuhrieinsuiniarstöð eða ein hver önnur stóriðja, sean mengunarhæfcta sfcafiar af, megi hvorki reisa við Hval- fjörð né annan ísflenzfean inn fjiörð, því að við verð'um að hugsa mleira um framlfcíð fislkí miða og uppeltdissvœða en sfcundar aitfeviæðahiagnað vegna sfeammsýnina Mðrótt- inga á „jafnvægi“ í byggð 'landisins. Nóg að sinni, en aíð 'ar mun ég benda ó heppileg usfcu sfcaði fyrir olíuhreinsu'n, arstöð oig einnig mlun ég ræða hugmynd mlrna varðandi það tiil hvers Hvafifjörður erl heppifegalst notaður án þess að hann tapi feigurð sinni cða gæðum hians sé spiMlt. 9fcadd-í| ur í Reýkj'avík 2. nóv, 1969. — Búi í Dal.“ Götu-Gvendur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.