Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið 10. nóvember 1969 EFTiR FRANCES OG RICHARD LOCKRIDGE Smáauglýsingar STÚLKANí GULU KÁPUNNI TRÉSMÍÐAÞJÓNUSTA Látiö fagmann annast vlðgerðir og vlöhald á tréverkl húseigna yðar, ásamt breytlngum á nýju og eldra húsnæði. — Sími 41055. VOLKSWAGENEIGENDUB! Höfum fyrirliggjandl: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymslulok á VoKkswagen 1 allflostum litum. Sklptum á einum degi með dagsfyrirvara fyrir á- kveðið verð. — Reynlð viðskiptln. Bílasprautun Garðars Sigmundssonar, Skipholti 25, Símar 19099 eg 20988. Bob. Hann greip ullarklút og byrjaði rræstum fjálgur á svipinn að afrrrá öll ummerki eftir hann og Dorothy: hann þurrkaði hurðarhúna, stólarma, borð og skápa og alla þá staði sem þau systkinin kynnu að hafa snert. — Eins og ég var að segja — skýringin er sú, byrjaði hann mjúkri röddu. — Við Dorothy erum að velta fyrir okkur hvernig við gætum á sem auðveld- astan hátt náð í peninga. Og þá datt okkur í hug blessurtin hann Alex frændi. Svo við ákváðum að kála • honum, en við gátum ekki gengfC 'beint til verks... Hann staðnæmdist fyrir framán Loren og brosti blíðlega. — Við þurftum að finna einhvern sern auðvelt var að gera tortryggilegann, svo að við völdum þig. Veiztu hvers vegna? Loren leit upp til hans. Aldrei hafði hún látið blekkj ast jafn hrapalega og af Bob. — Það er ofur einfalt barnið gott. Þú ert nánasti ættingi hans, og svo kem ég. En ef þú drepur hann minnka talsvert horfurnar á að þú erfir hann. Og þá er komið að okkur Dorothy, skilurðu? Dorothy Campbell leit á klukkuna. — Flýttu þér dálítið, sagði hún. — Þetta er alveg pottþétt hélt hann áfram, og studdi báðunr höndunum á armana á stólnum, sem Loren sat. — Þú hefur nefnilega spunnið þetta allt upp Loren. Þú hefur alltaf verið að segja lögreglu- manninum einhverja vitleysu um hann Bob frænda þinn og Alice Jackson — en þú getur ekki sannað neitt því þú bjóst þetta allt til sjálf, og við erum alls ekki til — að minnsta kosti ekki í New York. Dorottiy brosti háðslega. Iskalt augnaráðið beind- i ist að Loren. — Og svo þú missir ekki af neinu. Við Bob erum | búin að vera í útlegð í Florida í 3 vikur. Það eru mörg þúsund mílur þangað. Tjaldið okkar er að vísu ekki í alfaraleið — en við höfum alltaf sézt á stjái við og i við, og svo höfum við keypt í matinn annan hvern dag. >■ ’ Þau hljóta að hafa flogið nrilli New York og Flor, ’ ida hvað eftir annað, hugsaði Loren og hún sá greini- lega hvað afstaða hennar var:vonlaus. Meðan Bob hélt áfram að þurrka af, sagði hann J Loren hvernig þau Dorothy hefðu leigt þennan Lat- I hrop fyrir nokkra dollara fyrst sem vitni f Bryant Park og svo sem húsvörð og hvernig þau hefðu svo myrt hann til að losna við hættulegan vitorðsmann. — Og það var ég sem hringdi til hr. Sayers úr Barnetts-apóteki, sagði Dorothy og brosti. Hún virti skammbyssuna ástúðlega fyrir sér og bætti svo við: — Eigandinn var vinur Lathrops og Lathrop út- vegaði mér lykilinn og fór svo í gönguferð með eig- andanum, þegar bezt stóð á. Á meðan gat ég hringt þangað senr ég vildi og tekið við símtölum. Hún stóð upp. Hún var farin að verða taugaóstyrk. — En nú verðum við bókstaflega að fara að koma okkur Bob, sagði hún áminningar rómi. Bob kinkaði kolli. — Fyrst er bezt að ég reyni að koma bílnum okkar burtu, sagði hann, — fyrir fram- an litla húsið hennar Loren ma enginn bíll standa, því að hún er nú einu sinni að fela sig fyrir lögregl- unni og tekur ekki á móti gestum. Ekki satt Loren? Blístrandi gekk hann út: geðfeldur og sjálfum- glaður, ungur maður, sem' gat allt, sem hann ætlaði sér. — Bob er afar varkár, sagði Dorothy brosandi og beindi skammbyssunni aftur að Loren. Peter Sayers nam staðar þegar hann kom að bensínstöðinni við Van Brunt torg. Á einni bensíndælunni hékk skiltið — LOKAÐ. Við hliðina á stöðinni var símaklefi. < Það -var í samræmi við .það sem Loren hafði sagt. En því miður var hvíti sportbíllinn hennar hvergi sjáanlegur. Svo þetta var árangurslaust, hugsaði Peter, og settist aftur inn í bílinn sirin. Hann ók hægt áfram og litaðist rannsakandi um. Spölkorn fyrir ofan götuna sá hanrn nokkra póst- kassa. Það gaf til kynna að þetta væri einkavegur. íbúarnir sem bjuggu upp á hæðinni höfðu sett þessa póstkassa niðri við aðalveginn. Það benti einnig til þess að þetta væri blindgata. Einmitt þess vegna beygði Peter inn á þennan veg. Blindgata var góður felustaður fyrir fólk, sem hafði hugboð um að því væri veitt eftirför, því eng- um myndi detta í hug að þaS keyrði inn á slíkar slóðir. Þröng gata bugðaðist upp á við. Á hverri beygju litaðist Peter um til að leita að eirrhverjum kenni- merkjurri. Hann hélt upp á við. Þá sá hann allt í einu útskot með hemlaförum... Þarna hlaut bíll að haf^ .ekið. Það var ryk og för eftir hann í grasinu. Peter steig út og fylgdi bílförunum eftir dálitla stund. Og þá sá hann glitta í eitthvað hvítt milli trjánna. Það var hvíti sportbíllinn hennar Lorenar. NÝÞJÓNUSTA í HEIMAHÚSUM l Tek að mér allar viðgerðir og klæðningar á bólstruðum húsgögnum í heimhúsum. — Upp lýsingar í síma 14213 kl. 12—1 og 7—8 á kvöldin. AGNAR ÍVARS, húsgagnabólstrari. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir og uppsetningu á hrein lætistækjum, frárennslis- og vatnslögnum. Guðmundur Sigurðsson Sími 18717 PÍPULAGNIR. — Skipti hitaíkerfum. Ný- lagnir, viðgerðir, breytingar á vatnsleiðslum og hitakerfum. Hitaveitutengingar. Þétti heita og kalda krana. Geri við wc-kassa. — Sími 71041. — Hilmar J. H. Lúthersson, pípulagningameistari. Jaröýtur - Traktorsgröfur Höfum til lelgu litlar og stórar jarðýtur tmktorsgröf- ux og bílkrana, til allra framkvæmda, innan og utan borgarinnar. Heimasímar 83882 — 33982. - Jarðvinnslan sf. t Síðumúla 15 — Símar 32480 — 31080. i____________________________________________I 7 MATUR OG BENSIN allan sólarhringlnn. VEITINGASKALINN, Gelthálsl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.