Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.11.1969, Blaðsíða 4
4 Al'þýðublaðið 10. nóvember 1969 KR OG ÍR Framhald af bls. 12, ÍR. Nú mætti ÍR til leiks með fullu liði, og báðar stórskytt- uraar, Agnar og Birgir Jakobs, voru með. Er óhætt að fullyrða, að hinum liðunum muni reyn- ast það ofraun að sigra ÍR-iið- ið í þessu móti, en þá er bara að fara heim og læra meira. Leikur beggja liða var slak- ur í síðari hálfleik, og var það sérstaklega áberandi hjá ÍR, sem virtist taka á hlutunum með hangandi hendi, og alls ekki reyna .að gera eins og beir gátu. Ungir menn í liði KFR gerðu margt vel. en í heild er leikur liðsins ekki nógu heil- steyptur. Tólf stig skildu liðin í lokin, 80—68. Tveir nýútskrifaðir dómarar flautuðu greinileea allt ánnað lag, heldur en við átti. — gþ. Húsavík 13 ÍSL.MET Framhald af bls. 12. gætur árangur í drengjaflokki. Guðmundur Sigurðsson, Ár- manni, bætti eigið met í snör- un, léttþungaflokki, um 1 kg. og snaraði nú 126 kg. Hann reyndi einnig við metjöfnun í pressu og nýtt met í jafn- hendingu og var ekki langt frá að það heppnaðist. Samanlagt lyfti hann að þessu sinni 400 kg. (125—125—150). Óskar Sigurpálsson, Ármann, var mjög nærri því að setja met í jafnhendingu, en hann reyndi við 2,5 kg. meira en eigið met, en tókst þó ekki að þessu sinni. Óskar, sem lyftir í milliþungaflokki lyfti saman lagt 400 kg. (137,5—110— 152,5). 6. keppandinn var Sveinn Sigurjónsson, Ármanni, sem keppti í léttþungaflokki og lyfti samanlagt 285 kg. (87,5 —90—107.5). Miðað við þessa keppni má vænta góðs árangurs lyf-tinga manna í vetur, en í febrúar og marz fara fyrstu Íslandsmót þessarar íþróttagreinar fram VIPPU - BÍLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar staerðir. smiðaðar eftir beiðni. GLllGGASIVilÐJAN SiðumOla 12 - Sími 38220 Frh. af 1. síðu. son, stöSvarstjóri Bifreiðastöðvar Húsavíkur í símtali viS Alþýðublað- ið í morgun. Ekki kvaðst hann vita nákvæm- lega um færðina í nágrenni Húsa- víkur, þar sem mjólkurbílarnir voru ekki farnir að koma er við hrirrgd- um norður, en þó kvaðst hann á- líta, að hún væri farin að þyngj- ast. Engin óhöpp kvað Reynir hafa orðið í rckinu. — Enginn bátur var heldur á.sjó um helgina, og var enginn farinn út í morgun, enda veðrið slæmt ennþá, þó lygnara sé en í gærkvöldi. NA 10 vindstig víða um land Anna órabelgur — Ég varð 'að 'hætta þessu _ Jf það hrökk alltaf of- □ Heilmikil norðaustanáft var norðanlands og á Vest- fjörðum í gær, og komst vind- urinn allt upp í 10 vindstig á Mánárbakka á Tjörnesi, Kvíg- indisdal í Patreksfirði og Horn bjargsvita, en aftur á móti voru ekki nema þrjú vindstig á Stór höfða, sagði Páll Bergþórsson, veðurfræðingur, er blaðið hafði sambandi við hann í morgun. Með hvassviðrinu snjóaði talsvert á Vestfjörðum og vest- anverðu Norðurlandi, mest var úrkoman í Æðey, 15 m.m. Hit- inn var nálægt frostmarki og bar því talsvert á isingu. Á austanverðu Norðurlandi var slydda í gær, og á Austurlandi var hitinn yfir frostmarki. Um veðrið í morgun sagði Páll, að líklega verði áfram norðanátt og hægt kólnandi fyrir norðan en sennilega verður ekki telj- andi snjókoma Sunnanlands. Auglýsing um innheimtu þinggjalda í Siglufjarðar- kaupstað ' ' . Hér með er skorað á alla þá gjaldendur í. Siglufjarðarkaupstað er ennþá skulda jþing- gjöld (þ. e. tekju- og eignaskatt, iðigjöld til almannatrygginga o. s. frv.) að greiða gjö’ld- -in nú þegar til bæjarfóg'eta'skrifstofunnar í Aðalgötu ,10 svo komizt verði hjá kostnaði og óþægindum í sambandi við innheimtu gjald- anna. Lögtaksúrskurður var uppkveðinn 15. ágúst -s.l. og eru lögtök þegar hafin til tryggingar greiðslu þinggjaldanna. Bæjarfógetinn í Siglufjarðarkaupstað, 21. október 1969. Elías I. Elíasson, ■ hhbb wmmm wmarm mm i. Það fór illa fyrir keliingunni í Áður fyrr voru börn sett í gær. Hún Var beðin fyrir alveg skammarkrúk þegar þau voru ó. rosalega kjaftasögu, og það var lok- þekk. Nú er bara slökkt á sjón- að fyrir símann. varpinu. .— r BARNASAGAN mJ an í mig ÁLFAGULL BJARNI M. JÓNSSON. uðu þeir margt saman og hlógu dátt. Öll var þar hin sama sætaskipan og þegar Björn kom. Gengu þau nú fyrir kóng og kvöddu hann kurteis- lega. Tók hann kveðju þeirra vel. Guðrúnu fannst mikið til um hvað álfamóðirn var vel búin og tígulega. Hlafði hún skautað og var faldur inn úr geis'lum sjöstjörnunnar. Skikkju hafði hún sveipað um sig úr norðurljósunum. En regnboga- hvelfing var yfir hásæti hennar. Guðrún kvaddi hana virðulega og laut henni. Hún tók kveðju hennar vingjarnlega og mælti: — Þú munt komih hingað Guðrún, vegna bróður 'þíns. Og fáið þið ekki vakið hann. — Dreyp þú á hann dropum af líf'sins lind, áður en þ'essi jól eru liðiln og mun hann þá vakna. En sofi hann jólin öll verður hann ekki vakinn framar. — Hvar er lífsihs lind? spurði Guðrún. Álfarnir hlógu. — Hún rennur víða fram, mælti álfamóðirin, og eflaust á heimleið þinni. Guðrún þakkaði álfamóður ráðin og bað hún haría

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.