Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 11
Föstudagur 12. febrúar 1960 — ÞJÓÐVILJINN — (ll' p í dag er föstudagfurinn 12. fe- brúar —r 43. dagur ársins — Eulalia — Tungl í hrsuðri kl. 0.07; fullt tungl kl. 16.24 — Árdegisháflæði klukkan 2.57 — Síðdegisiiáflæði ’ kíukkan 17.43. r i»ri« i«.< a Næturvarzla vikuhá 6.—12. febrú- ar er í Laugavegs Apóteki. OTVARPIÐ I ÐAG: 18.30 Mannkvnssaga barnanna: — Bræðurnir. 19.00 Þingfréttir — Tónléikar. 20.30 Kvöldvaka: a) Lestur forn- rita: Hrafnkelssaga; I. lest- ur (Öskar Halldórsson cand. mag.). b) Tónleikar: Frá söngmóti kirkjukórasam- bands Eyjafjarðarprófasts- dæmis sl. sumar. c) R'mna- þáttur í umsjá Kjartans Hjálmarssonar og Valdimars Lárussonar. d) Upplestur: Kaflar úr ísiandslýsingu (dr. Sigurður Þórarinsson). 22.10 Vetrarolympíuleikiarnir í Sqaw Valley (Sigurður Sig- urðsson). 22.30 Islenzkar danshljómsveit.ir: Tríó Árna Elfar. Söngkona: Shelley Marshall. 23.00 Dagskrárlok, Útvarpið á morgun: 12.50 Óska.lög sjúklinga. 14.00 Laugardagslögin. 17.00 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 17.20 Skákþáttur <B. Möller). 18.00 Tómstundaþátt.u'r barna og ung'.inga (Jón Pálsson). 18.30 Utvarpssaga barnanna. 18.55 Frægir söngvarar: Amelita Ga li-Gurci syngur. 19.35 TilKynningar.- 20.00 Fréttir. 20.30 Leikrit: Sesar og Kleopatra eftir G. Bernard Shaw í þýðingu Árna Guðnasonar magisters. Leikstjóri Helgi Skúlason. Fyrri hluti (áður útvarpað á þriðja í jólum). 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. ritnnnmnimmnmmi illl!!!lll lllllllil lllll II I IIJÓN ABAND : 1 dág verða gefin saman í hjóma- band hjá borgardómara ungfrú Helga Kress og Jón Sigurður Óskarsson, stud. jur. Heimili þeirra verður að Hjaraðarhága 17,'iii 'i siiíiiiiillniii ívtj Ktsqg m ■L Í» qtju Itift fcaiJb: ui3<a Æskulýðsráð Reykjavíkur: Tómstunda- og félagsiðja föstu- daginn 12. febrúar 1860. Golfskálinn: Klukkan 8.30 Tómstundakvöld á vegum Sambands bindindisfé’.aga í skólum. Laugardalur (íþróttavöllur): Klukkan 5.15, 7 og 8.30 Sjóvinna. Kveníélag Iíópavogs. Tága.rvinnunámskeið félagsins hefjast i Kópavogsskóla 18. þ.m. Annað námskeið verður haldið í Kársnesslcóla fyrir vesturbæjar- konur og hefst það 4. marz n.k. Nánari upplýsingar gefur kenn- ari, frú Elsa Guðmundsdóttir í sima 10239. Frá Guðspekifélaginu. Dögun heldur aðalfund í kvöld í Guðspekifélagshúsinu og hefst hann kl. 8. Að loknum a.ðalfund- arstörfum, klukkan 8.30 flytja þeir erindi Þorsteinn Halldórs- son: Úr ritum Matthíníusar og Sigvaldi Hjálmarsson: Hugleið- ingar ulm andlegan þroska, — Kaffi. KROSSGÁTAN Kvenfélag Langholtssóknar. Aðalfundur mánud. 15. þ.m. kl. 20.30 í safnaöarheimilinu við Sól- heima. .......""'I ImiijimmiiHll Flugfélng' ísiands. Millilandáflug: Hmmfaxi fer til Oslóar, K-hafna.r og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramál- ið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga t 1 Akureyrár, Fag- urhólsmýrar, Hornafj., Kirkjubæj- arklausturs og Vestmannaeyja. — Á-morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða, Hóimavikitr, Isafjarðar og Sauð- árkróks. Lárétt: 1 hrúgurnar 6 grjót 7 skammstöfun 9 foi'setning 10 skordýr 11 ótta 12 rot 14 frum- efni 15 eldstæði 17 gagnleg. Lóðrétt: 1 karimiannsnafn-2 tveir eins 3 á lit 4 forsetning 5 ætt- geng 8 berja 9 beita 13 matur 15 skammstöfun 16 band. Ráðning á síðustu krossgátu Láiétt: 1 brókina 6 mál 7 ab 9 BA 10 nit 11 súg 12 dl 14 aa 15 ofn 16 ræfiana. Lóðrétt: 1 Brandur 2 óm 3 kál 4 il 5 Aragata 8 bil 9 búa 13 afl 15 of 16 na. Skipaútgerð rikisins: Hekla er á Austfjörðum á norð- urleið. Esja er í Reykjavík. Herðu breið er á. leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. SkjaJdbreið er á Vestfjörðum á suðurleið. Þyrill fór frá Fredrikstad 9. þm. á leið til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Revkjavík klukkan 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Sands og Grundarfjarðar. Skipadeild SIS: Hvassafell er á Siglufirði. Arnar- fe'.l fór 10. þm. frá N.Y. áleiðis til Rvíkur. Jökulfell fór i gær frá Aberdeen til Ventspils. Dísarfell fer í dag frá Reykjavík til Blönduóss, Sauðárki'óks, Dalvík- ult', Svalbarðseyrar, Akureyrar og Húsavikur. Litlatfell er í olíuflutn- ingnm í. Faxaflóa. Helgafell fór i gær frá Hafnarfirði áleiðis til Rostock og Kaupmannalmfnar. Ha.mrafe'1 fór 2. þm. frá Reykja- vík áleiðis til Batúmi. . J Ö K L A R h.f.: Drngajökull er i Reykjavík. Lang jökull fer væntanlega frá Warne- miinde í dag á leið hingað til lands. Vatnajöku’l fór frá Rvík í fyrrakvöld íj leið til Ventspils. JÓN SIGUItÐSSON, fyrrver- andi véistjóri og skipstjóri; Vest- mannabraut 73, Vestmannaeyj- um. er sextugur í dag. Gengnlsskráning (Sölugengi) Sterlingspund Bandaríkjadollar Kanadadollar Dönsk króna Nonsk króna Sænsk króna Finnskt mark Fanskur franki Belgískur franki Svissn. franki Gyllini Tékknesk króna V.-þýzkt mark Líra Austurr. schill. Peseti KÓPAVOGUR Sósíalistafélag Kópavogs. — Ákveðið hefur verið a.ð mál- fundanámskeið hefjist á veg- um félagsins mánudaginn 15. þ.m. — Þátttaka tilkynnist í síma 10112. Silver Cross barnavágn til sölu í Heiðargerði 110 (kjallara). ölympmmeS í oístæki Framh. af 12. siðu sambandinu til æfinga í Squav/ V alley. Utanríkisráðuneytið segir að fréttaritararnir fái ekki að koma til Bandaríkjanna vegna þess að hæt.t sé við að þeir út- breiði pólitískan áróður hinnar kommúnistísku ríkisstjórnar A-Þýzkalands og geti slíkt valc1.- ið vandræðum í Bandaríkjun- um. Fréttamönnum sé bönnuð landvist til að varðveita hinn ,.sanna olympiska anda“. Þessi ákvörðun bandarískra stjórnarvalda hefur víða valdið mikilli furðu, þar sem frétta- menn annarra sósíalistískra ríkja fái óhindrað að fara til olympíu- leikanna. Einnig er þess getið að þetta sé í fyrsta sinn í sögu olympíuleikanna, sem beitt er pólitískum þvingunaraðgerðum til að hindra áðsókn að leikjun- um. 1 45.70 1 16.32 1 17.11 100 236.30 100 228.50 100 315.50 100 5.10 100 330.60 100 32.90 100 376.00 100 432.40 100 226.67 100 391.30 1000 26.02 100 62.78 100 27.20 Félagsheimili ÆI«Tl í félagsheimili ÆFR. er hóka- safn með fjölda sósíalistískra fræðibóka auk blaða og tíma- rita frá öllum heimsálfum. — Opið klukkan 15—17 og 20—■ 23.30. — Salsnefnd. Skíðaskálinn Skíðaferð . um næstu helgi. —- Skíðakennari með í förinni. —• Smáskemmtiprógramm verður um kvöldið. ' Áskriftarlistar liggja frammi. — Skálastjórn. Þeir töluðu ekkert á leiðinni til hússins. Eftir andartak var hann kominn undir skuggsælt margósatréð og ilmur þess var höfugur og sætur eins og í fyrsta skipti. Ungfrú McNab kom gangandi á móti þeim yf- ir hlaðið. Móðirin kom út og stóð á pallþrepunum eins og guðalíkneskja og eldri' systir- in kom út á eftir henni, en stúlkuna sá hann ekki. Ungfrú- McNab kom hlaup- andi til þeirra og fór að gráta. Þegar hún hélt um hendur hans og kom ekki orði upp, var hún ekki vitund lík hinni taugaveikluðu og ráðríku ung- frú McNab sem hann hafði þekkt. Mæðgurnar komu einnig á móti honum. „Ég ætla að búa til te“, sagði systirin. Þau tók- ust einnig í hendur. „Hvar er Anna?“ sagði hann. Ungfrú McNab róaðist og fór að brosa og strauk yfir rauð- , iitað hárið. „Ég skal fvlgja þér til henn- ar“, .sagði hún. „Ég græt bara eins og vitleysingur, fyrr má nú vera. Ég sé ekki út úr aug- unum fyrir tárum“. Hún reyndi að þurrka burt tárin en henni tókst aðeins að gera votar rákir í blábleikt púðrið á andlitinu. Hann gekk á eftir henni yfir hlaðið og inn í húsið. í her- berginu þar sem hann hafði sungið „I-Iallelúja“ • méð' henni og haíði séð gólíið þakið særð- um og látnum, sneri hún sér að honum og hvíslaði. ;,Hún er þarna inni‘, sagði Iiann stóð og beið. Bleikt og tárvott púðrið á andliti henn- ar snart hann djúpt með Ijót- leik sínum. „Þú mátt fara inn“, sagði hún. Hún sagði þetta blátt ál'ram með hvíslandi röddu og benti á dökkrautt hengi sem skildi stofuna frá öðru herbergi. ,.Það er illa gert að vekja hana“, sagði hann. ,.Það er óþarfi að vekja hana“, sagði hún. „Mér sýnist þú ekki hai’a soiið mikið sjálf- ur“. ..Nei. Ekkert sofið-*, sagði hann. „Farðu inn og leggðu þig og sofðu hjá henni“, sagði hún. „Enginn . hér í húsinu hefur neitt við það að athuga að fóLk’ sofi. saman á þann hátt“. Hún brosti mildu, p'úðurvotu brosi, síðan fór hún allt í einu út úr herberginu og skiidi hann einan eftir. Hann stóð um stund og hlustaði. Ekkert hljóð heyrðist í síðdegishitan- um. Hann beið andartak í við- bót, síðan dró hann hengið frá og gekk inn í innra herbergið. Anna lá sofandi, alklædd á breiðu bambusrúminu. Hann stóð um stund og horfði á and- lit hennar. Það var þreytu- legt en róleg't og höfugt af svefni og rauðgult frangipani blómið hafði fallið úr svörtu hári hennar niður í rúniið. Hann íærði sig úr skónum, sömu rykugu rúskinnsskónum og höfðu borið hann niður dal- inn með Blore ög Carrington. og' horfði á andlit hennar. Hann horfði á hana enn um stund með innileg'ri við- kvæmni, og síðan lagðist hann útaf við hlið hennar. Hann f.ór mjög yarlgga og hún rumskaði ekki. Hann lá þarna um stund- án þess að bæra á sér, hlustaði á þögnina miklu .utanaf brennandi sléttunni, brennandi, . glitrandi sléttunni, sem hann - hafði hatað svo mjög,, andaði hæ.gt að . sér djúpum ilminum írá margósa- trénu, sem blandaðist ilminum af blóminu úr hári hennar í síðdegishitanum. Ekkert hljóð heyrði i ór heitri fjarlægðinni. Engi-’-1 ói«u-geisii barst inn í ht'e 'iergið. Hann tók 'um blónv tikilinn og héit honum í lófa sér. Knúpparnir voru enn í blóma, eins og stúlkan hafðí sagt fyrir um, ljósrauðir og ilmandi. og nú mundi hann að hún hafði sagt að þeir væru tákn ódauðleikans. Hann dró djúpt andann, teig'- afi í sig ilm þeirra með ósegj- anlegum létti og fögnuði, slð- an færði hann sig nær henni og lokaði augunum. Líkami hennar var ungur og bærðist mjúklega í svefninum og nú þráði hann ekkert annað en mega hvila við hlið hennar og sofa iika. Fyrir utan var sléttan purp- urarauð í byrjandi kvöldhúm- inu og langur dagur var áí enda, ENDIR. * g í .•.•.•.•.v.vjsw.r _n. J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.