Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 7
Föstudagur 12. febrúar 1960 —- ÞJÓÐVILJINN (7 éins kostulega lýst o-g stjórn- málunum, það er lítt gerlegt að fésta lmgann við trúlofanir og bónqrð hins unga lávarðar_ Tvö hlutverk eru mikils- verðust í iéiknum 'og hvort öðru skemmtilegra: heimilis- þirvínn og jr'riinn vamli. hús- Lóndi hans. Þorsteinn Gunn- arsson ber af öðrum leikend- nm og heldur miög upni sýn- Ingunni, enda orðinn ahvan- ur sviðinu bó ungur sé að ár- "um. Gervi. hans og frameöngu svipar að vísu nokkuð til Malvób’ó cæ'iar minningar, ep leikurinn e’* öruggur og myndueur, mörg orðsvörin Iinitmiðuð og hn:ttin og 'þjónninn ánægjulega kátbros- legur í meðförum hans Um jarlinn gegnir öðru máli. Óm- ar Ragnarsson leikur af ótví- ræðum dugnaði og miklu fjöri, en túlkun hans er ýkt fremur en verulega fyndin og hreyfingar cbarflega stirð- legar: liitt er ekki að undra þótt honum takist lítt að lýsa sérstæðri skapgerð þessa aldr- aða geðþekka náunga sem er svo blp^sunar’evo viðutan — einmitt þegar við á. Stefán Renediktsson berst hetjulegri en vonlítilli baráftu við jarls- soninn, kornungur og óþrosk- aður leikari sem virðist búa yfir ýmsum kostum: snerpu og skýrum svipbrigðum. Framsögn og látbragði Stein- dórs Haarde er ýmissa bóta vant, en svo gervilegur og borginmannlegur er hann í hlutverki hins sigursæla fram- bjóðanda að hann gæti að minnsta kosti sómt sér vel á Alþingi íslendinga. Stúlkurnar reyndust piltunum heldur síðri að þessu sinni og var næsta erfitt að greina orð þeirra sumra þegar svo bar undir, en þær eru allar mestu myndar- stúlkur og bjóða af sér góð- an þokka. Ragnheiður Egg- ertsdóttir leikur konu jarls- ins og Edda Óskarsdóttir systur hans; Guðrún D. Kristmsdóttir er unnustan bandaríska og Guðriður Frið- finrísdóttir stofustúlkan, kank- vís, .geðfe’d og g’.ettin og vakíi athygli. Menntaskólanemendur hafa löngum reynzt heppn:r í vali leikstjóra og Helgi Skúlason er þar engin undantekning, ötull, vandvirkur og farsæll leiðbeinandi. Búnaður sviðsins er einfaldur og smekklegur oa verk nemendanm. s.iáifra; leiktjöldin teiknaði Lárus Ingólfsson. Einn af kennurun- um skólans snaraði leiknum á góða íslenzku, það er Hjört- H ur Halldórsson, hinn orðhagi þýðandi. Að loknu miklu lófaklappi kvaddi Guðmundur Arnlaugs- son sér hljóðs, þakkaði leik- endunum ungu góða skemmt- un og bað kennara þeirra og félaga að hylla þá með húrra- hrópi, og var svo gert. Guð- mundur gat þess meðal ann- ars að flestir þeirra tækju nú þátt í skóia^.eik í síðasta •únn a’f eðlilegum ástæðum, og hveriir halda þá siarfinu fram ? Það vitum við ekki, en eitt er víst: áhuga og vilja 'skort'r r.emendur Mennta- skólans ekki, Herranóttin ætti ekki að þurfa að kvíða kom- andi degi. —Á. Hj. Ragnheiður Eg.gertsdóttir í hlutverki lafði Lister ......................................................................................................... baki við íhaldi, en geíur Komma gætur. Framsókn segir Komma ið- ínn við að kokkála þá, setja beitu á krókana. Kommi seg- ir Framsókn iðna með hníf- inn, bæði við pestarfé og síld- ina. Það er rétt, því Framsókn «r fljót að skera síldina. ■drýgstur skurður þar. Komm- inn spyr um lán (beitulán), en fær hreint afsvar hjá íhaldi og Krata. Aftur á móti hjálp- ar íhald Krata um 5—6 beitur, bitlingar segir Kommi, en það er nú alltaf svo mikiíl kjaftur á Komma. Þegar vinstri menn eru al- veg vaknaðir, fara þeir að vinna af íhaldi, draga á það í 3., 4., 5. lotu, íhald kennir um skemmdarverkum, illa dregið, krókarnir flæktir, slitnir og vanti mikið af ábót. Kratinn segir, að nú eigi að stoppa nið- urgreiðslu og þeir ríku verði að blæða. ,,Fagur var nú söngur Einars ríka“, segir Kommi og glottir. Nú hefst ríkisstjórnar- fundur, allir kjafta og enginn gerir neitt. en bara í svona 5 til 6 mínútur. á meðan dreg ég á þá, legg niður króka með gamalli beitu og krókalaust, enginn tekur eftir því og mér er hrósað í 3—4 sekúndur fyr- ir flýti. Kratinn segir að fjöl- skyldubætur hækki stórlega. Og alveg skattfrjálsar segir Kommi, er það ekki? Hækka vöruverð, binda kaupið. Þjóð- viljalýgi, segir nú íhald. Fram- sókn virðist ráðalítil. Krati bölvar vinstri stjórninni og spyr: „Af hverju létuð þið ekki Kanana fara úr landi. eins og þið lofuðuð“? Af því Framsókn vildi ekki gera það fyrr en hvergi væri barizt og Guð- mundur í. og Emil höfðu veð- sett Alþýðuílokkitin Nató. Nú er aftur stopp og allir tala í einu, Framsókn fær orðið. Af hverju létuð þið verkamenn gefa eftir 6 vísitölustig? Og fóruð úr ríkisstjórn fyrst her- inn fór ekki úr landi? Sam- iiiiimimiimiiimiitiiinimiiimiiiiiiiiiiimimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiv E Til er lánastofnun sem heitir E Fasteignalánafélag samvinnu- E manna. Stofnun þessi var E mynduð á árunum 1950—1951 E af Sambandi íslenzkra sam- 5 vinnufélaga, Samvinnutrygg- E ingum og Líftrvggingafélaginu E Andvöku. E Lán þau, sem þessi stofnun E veitir, eru með þei.m hætti. að E lántakandi líftryggir sig' hjá E Andvöku og fær að láni jafn- E háa upphæð. Lánstími er mið- E aður við það, hvenær líftrygg- E ingarupphæðin á að falla í E gjalddaga og skal miðað viS að E síðasta iðgjaldsgreiðsla fari = fram áður en lántaki verður = 65 ára. Verður því lánstimi E þeirra mun styttri og iígiald = hærra eftir því sem lántaki er = eldri, þegar hann fær lánið. = Lánsupphæðin stendur síðan = óbreytt þar til líftryggingarupp- = hæðin fellur til útborgunar, E annaðhvort að enduðum hinum E tiltekna tíma eða við fráfall E lántaka. Það sem hann greiðir E á þessum tíma er iðgjald af E líftryggingunni og vextir af E láninu. E Lán þessi voru eftirsótt, eins E og raunar öli lán á undanförn- E um árum, og þeir taldir heppn- E ir sem þau fengu. Töldu menn = það nokkra tryggingu fyrir E fjölskyldu sína, að þau voru E bundin líftryggingu og því E ekkja eða aðrir eftirlifendur E lausir við skuidina ef dauða E bar að og því meiri iíkur til að E þau gætu haldið ibúðinni. = Fé til þessarar lánastarfsemi E var fengið í Bretlandi, senni- = lega í sambandi við endur- E tryggingar. Voru lánin þvi að E nokkru leyti, eða að 3/4 miðuð E við sterlingspund. Voru gefin E út tvö skuldabréf, sem hvildu E samhliða með 1. veðrétti á hús- E eigninni. í öðru bréfinu, sem E er að upphæð 3/4 lánsins, = segir svo: „Lán þetta skuld- E bind ég mig til að greiða eft- = ir mínu vali í sterlingspundum eða íslenzkum krónum. Fari = greiðsla fram í sterlingspund- = um, skal upphæð greiðslunnar = miðuð • við núverandi sölugengi E sterlingspunds gagnvart ís- = lenzkri krónu. Ef ég hins vegar = greiði í íslenzkum krónum skal = krónuupphæðin umreiknuð eft- = ir því sterlingspundagengi. sem = verður þegar greiðsla fer fram. = Hvernig sem þetta er, skal ég = ennfremur bera allan kostnað = við yfirfærzlu sterlingspund- = ana til hins erlenda lánveit- E anda þar á meöal öl! opinber E gjöld eða skatta, bakkostnað = og leyfisgjöld, ef afla þarf = gjaldeyrisleyfis“. Hvað þýðir þetta? Það verð- ur ljóst ef við tökum eftirfar- andi dæmi; Maður tekur lán 1952 að upphæð kr. 72.000.00, en það mun vera algeng láns- upphæð. Af því eru 54.000.00 miðuð við sterlingspund, en gengi þeirra þá var kr. 45,70. verði gengi lækkað. eins og nú er fyrirhugað, verður að greiða þetta með gengi 106.42, en það þýðir um 133% áiag. Skuldin er þá orðin: 54.000 + álag 71.820.00 + 18.000.00 = 143. 820.00. Ef svo vildi til að þessi maður félli frá, verður aðstaða ekkjunnar þannig að líftrvgg- ingarupphæðin kr 72.000.00 hrykki ekki nema fyrir helm- ingi skuldarinnar. greiða þarf í viðbót aðrar 72.000.00 kr. í stað þess að tryggja, að ekkjan geti baldið íbúðinni eru nú mestar líkur til að hún yrði að selja hana til að greiða skuldina. Nú kann einhver að segja, að þarna sé aðeins um að ræða skakkaföll nokkurra einstak- linga, sem hafi verið sérlega óheppnir. En ekki er hægt að afgreiða þetta svo einfaldlega. I fyrsta lagi eru þeir nokk- uð margir, sem hér eiga hlut að máli. Hagfræðideild Lands- bankans áætlaði að í árslok 1958 hafi heildarútlán þessara stofnana verið tæpar 18 millj- ónir, en það þýðir að hér er um að ræða milli tvö og þrjú hundruð fjölskyldur. Hér eru tvö til þrjú hundruð fjölskyld- ur rændar um 18 milljónum króna. í öðru lagi — og það hefur almenna þýðingu —■ kemur hér fram í sinni nöktustu mynd, hver áhrif gengislækkunin hef- ur fyrir almenning. Líftrygg- ingar, sparifé og annað slíkt, sem fólk kaupir sér eða leggiir til hliðar til að tryggja framtíð sína og sinna, er aðeins helm- ings virði og sama gildir um krónuna, sem við höfum handa milli. En það eru ekki allir sem tapa. Gjaldeyrisþjófarnir. sem stálu undan af gjaldeyri þjóð- arinnar og lögðu í erlenda banka eða fyrirtæki, þeir græða. Sá sem stal undan 18 milljónum á sama tíma sem hinn maðurinn keypti sér líf- tryggingu og tók umrætt lán? getur nú tekið út milli 40 og 50 milljónir. Núverandi ríkisstjórn virðist hugsa meira um að tryggja hag þjófsins, en hins heiðvifða þegns. Það sést á öllum tillög- um hennar. | HundruS manna sem fekiS 1 hafa gengisbundin lán bíSa | fjárhagslegf afhroS =iiiiimmimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMmiiiiiiiimiimiiiiiiiiiiiiiiii Framhald á 10. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.