Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. febrúar 1960 Þrír tefla um skákmeistaratit- il Norðurlands Þau urðu úrslit í meistara- flokki á skákþingi -Norðlendinga að efstur varð Freysteinn Þor- be^ksson með 9 Vá vinning. í 2. —-3. Sæti voru Jónas Halldórs- son og Jóhann Snorrason með 9 v., 4. Margeir Steingrímsson 8i/2, 5. Júlíus Bogason 8, 6.—7. Kristinn Jónsson og Jón Ingi- marsson 6%, 8. Steingrimur Bernharðsson 6, 9. Haraldur Ól- afsson 5, 10. Unnsteinn Stefáns- son 31/2, 11.—12. Jóhann Helga- son og Anton Magnússon 2%, 13. Steinþór Helgason 11/2. Freysteinn tefldi sem gestur á mótinu og eru skákir hans ekki taldar með þegar reiknaðir eru út vinningar vegna skákmeist- aratitils Norðurlands. Hafa þrír þá orðið efstir og jafnir; Jónas Halldórsson, Jóhann Snorrason og Margeir Steingrímsson, og munu þeir tefla sín á milli um méistaratitilinn. Sigurvegari í 1. flokki varð Jón Kristinsson og Þóroddur Hjáltalín sigraði í 2. flokki. Skákstjóri var Haraldur Boga- son, en teflt var á Hótel KEA. Nýtt póst- og símahús opnað í Ölafsvík Ólafsvík. — Frá fréttaritara Þjóðviljans. Nýtt síma- og pósthús hefur verið tekið í notkun hér á ÓI- afsvík. Stöðvarstjóri er Bjarni Ólafs- sori. Verið er að auka við orku- verið og hefur verið byggð við- bót við stöðvarhúsið fyrir dísil- vélar.. Orkuþörf er mikil hér á nesirili, Rjúkandavirkjunin fram- leiðir raforku fyrir byggðirnar ó riorðanverðu Snæfellsnesi. Tíðarfar hefur verið gott hér í veturt snjólaust að kalla. iiiiiiiimmmiimmmiiiiiiiiiiimiim immmmmmmmmmmmmmmi | Aflamagnið | | 20-faldazt § | á 55 árum | E Meðal mála, sem á dag- E = skrá Fiskiþings liafa verið, E E er vélvæðing útvegsins. E E Framsögu í því hafði Ás- E E geir Sigurðsson skipstjóri. E E Kvað hann m.a. aflabrögð E E á hvern mann hafa sífellt E E farið vaxandi og haidist E E aukningin mjög í hendur E E við aukna vélvæðingu. E E Aflamagn pr. starfandi E E fiskimann kvað Ásgeir E E hafa 20—faldast síðan 1905 E E og sl. ár hefði aflamagnið E E verið 100 lestir á hvern E E starfandi fiskimann. E iiiiiiiiiiiiiiimmmimmiiMiiimimTi Rafnkelssöfnunin Eins og Þjóftviljinn hefur áð- ur skýrt frá, stendur nú yfir fjársöfnun til handa aðstand- endum sjómannanna sex, sem fórust með vélbátnum Rafnkeli í ársbyrjun.‘Hefur þegar safn- azt talsverð fjárhæð og hefur söfnunarnefnd beðið blaðið að geta þessara gjafa með hjart- kæru þakklæti: Frá Magnúsi 100 kr., Sigurði Einarssyni og Sigríði Jónsdóttur 100 kr., S. M. 500 kr., Sh. J. 500 kr. og skipshöfninni Víði II. 26 þús- und krónur. Þjóftviljinn tekur við fram- lögum í söfnun þessa. Aftur til Himalaja Edmund Hillary, sem forð- um sigraði Mount Everest, undirbýr nú nýjan Himalaja- leiðangur. Ætlar hann að stjórna 14 manna leiðangri Breta og Bandaríkjamanna og er til- gangurinn að klífa tindinn Mount Makalu, sem er 8300 metra hár. Skrá um vinninga í 2. flokki rættis 200.000,00 kr. nr. 18642 100.000,00 6252 kr. = Þjóðviljanum hefur bor- E = izt svofellt ávarp: E = ,,Eins og alþjóð er E = kunnugt, fórust tveir sjó- E = menn af mótorbátnum = 1 Maí TH 194 21. október = S íBáðir þessir menn áttu 5 = fyrir fjölskyldum að sjá. = = Við undirritaðir höfum E E ákveðið að beita okkur fyr- E E ir fjársöfnun til handa E E ekkjum hinna látnu sjó- E E manna. E E Er það einlæg ósk okk- E E ar, að vel verði brugðizt = E við 'í þessu efni, ekki sízt = = þar eð dánarbætur frá = = trvggingum eru í slíku E = tilfelli sem þessu, aðeins E = kr. 19.000,00 í stað kr. = E 90.000,00, þegar bátar, er E E sjómenn farast af, eru E E vfir tólf smálestir. 5 E Húsavík, 21. janúar 1960. E E Vernharður Bjarnason E E Páll Kris'tjánsson E Jóhannes Jónsson E Þorvaldur Árnason“ = = Þjóðviljinn tekur á = = móti gjöfum í fjársöínun = = þessa. — MiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiM[Mi:ii Mátthjas Jóhannessen Tvær nýjar ljóðabækur Tvær nýjar Ijóðabækur eru komnar út á forlagi Helga- fells, Hólmgönguljóð eftir Matthías Jóhannessen og Kirkjan á hafsbotni eftir Arn- liða Álfgeir. Hólmgönguljóð er önnur Ijóðabók Matth'íasar og ólík hinni fyrri. Louise Matthías- dóttir, dóttir Matthíasar Ein- arssonar læknis, hefur mynd- skreytt bókina. Louise er bú- sett í Bandaríkjunum og þekkt- ur listamaður þar. Dvaldist hún hér á landi um skeið í fyrrasumar og gerði þá frum- drætti að teikningunum. Kirkjan á hafsbotni er eftir ókunnan höfund, sem nefnir sig Arnliða Álfgeir. Kveðst út- gefandi, Ragnar Jónsson, ekki hafa hugmynd um hver hann sé en ljóðin hafi honum þótt svo athyglisverð að ástæða væri til að k.oma þeim fyrir al- menningssjónir. Síðar í þessum mánuði koma tvær nýjar Ijóðabækur út á for- lagi Helgafells, Tannfé handa nýjum heimi eftir Þorstein Jónsson frá Hamri 0g safn ljóðaþýðinga eftir Jóhann 50.000,00 kr. 46269 10.000,00 kr. 11961 14887 15480 1944^ 24412 28474 36221 36271 42340 46061 5.000,00 kr. 7481 9353 12607 15832 30451 35650 38698 41269 42833 55413 55915 1.000.00 kr. 833 8249 10518 15164 24107 25103 25444 26236 31350 32737 34645 35461 35487 37474 39307 39958 40120 40910 41153 41573 41736 41877 45077 46356 48989 49123 52523 52704 53031 53895 58733 60902 61239 62572 63781 Eftirfarandi númer hlutu 500 kr. vinning hvert: 17 38 42 54 108 141 200 303 345 374 396 531 579 643 687 880 971 1004 1086 1102 1169 1179 1227 1427 1437 1451 1507 1542 1552 1906 1936 1985 2168 2395 2432 2487 2493 2542 2571 2580 2605 2772 2817 2829 3025 3067 3129 3251 3353 3400 3478 3753 3856 3990 4073 4081 4156 4381 4534 4547 4715 41912 5087 5145 5275 5325 5368 5513 5765 5855 5864 5909 5965 5990 6003 6056 6062 6086 6152 6177 6281 6439 6485 6555 6678 6909 6976 7137 7163 7188 7192 7673 7762 7779 7837 7885 7985 8018 8022 8051 8055 8069 8084 8297 8443 8605 8612 8614 8773 9227 9473 9476 9502 9524 9614 9667 9985 10016 10028 10073 10100 10137 10173 10323 10353 10473 10521 10538 10871 10982 10990 10993 11078 11405 11428 11603 11687 11703 11711 12047 12084 12212 12253 12303 12308 12344 12372 12431 12453 12457 12561 12638 12664 12698 12724 12974 13012 13416 13467 13495 13509 13531 13562 13981 14123 14191 14365 14747 14969 14975 15106 15235 15252 15355 15384 15471 15513 15520 15529 15597 15658 15867 15879 15983 16087 16144 16179 16447 16448 16450 16579 16606 16637 16797 16914 16944 16973 17043 17107 17109 17324 17375 17436 17557 17714 17759 17763 17867 17980 17992 18058 18293 18505 18643 18813 18866 18980 19061 19090 19092 19201 19252 19342 19357 19376 19612 19662 19717 19757 19875 19934 19937 19972 20078 10127 10154 20240 20376 20444 20601 20716 20732 20850 20950 21036 21039 21176 21296 21360 21376 21444 21524 21750 21828 21909 21911 21976 21992 22117 22338 22610 22694 22730 22923 23026 23257 23258 23465 23527 23558 23657 23694 23739 23850 24030 24063 24159 24166 24210 24339 24357 24659 24675 24744 24774 24780 24784 24823 24874 24882 25065 25232 25335 25366 25557 25999 26006 26059 26076 26153 26209 26298 26599 26622 26639 26651 26727 26803 26959 26967 26975 26978 27024 27071 27140 27245 27597 27709 27815 27853 27870 27908 27981 28352 28507 28512 28688 28713 28982 29014 29040 29062 29315 29470 29613 29848 29927 30071 30076 30408 30454 30485 30548 30575 30839 30990 31111 31157 31296 31390 31422 31446 31501 31711 31773 31914 31962 31976 32050 32062 32031 32143 32155 32272 32480 32521 32559 32561 32643 32690 32776 32794 32810 32855 32976 32995 33191 33274 33366 33454 33516 33650 33656 33776 33884 33888 33947 33956 34524 34587 34588 34640 34681 34719 34723 34786 35032 35342 35501 35511 35527 35560 35643 35736 35753 35941 36118 36228 36315 36450 36528 36604 36663 36678 36859 36933 37101 37438 37493 37496 37791 37825 37829 38029 38040 38169 38133 38222 38313 38332 38384 38414 38476 38647 38799 38971 39019 39122 39266 39671 39729 39766 39773 39798 39807 40018 40315 40567 40706 40785 40814 40846 40951 41006 41009 41053 41061 41166 41177 41284 41308 41320 41506 41543 41595 41653 41683 42409 42718 42739 42767 42769 43060 43112 43124 43151 43229 '43304 4.2310 43313 43452 43454 43556 43652 43743 43847 43878 43924 43968 44147 44373 44440 44452 4478 44682 44906 44998 45017 45086 45108 45123 45175 45244 45318 45442 45460 45546 45551 45733 45735 45795 45915 45920 45930 45954 46101 46180 46193 46259 46260 46387 46428 46523 46639 46686 46718 46933 46961 47041 47064 47136 47185 47203 47453 47775 47785 47827 47947 48216 48270 48449 48471 48489 48514 48555 48580 48589 48664 48836 49071 49083 49093 49111 49128 49129 49351 49370 49798 49848 50117 50194 50644 50694 50722 50849 50916 50936 50960 51117 51124 51162 51168 51193 51407 51474 51504 51647 51711 51.716 51734 51739 51785 51840 52068 52226 52439 52460 52508 52722 52792 52934 52989 5312.3 53364 5239.3 53398 53657 53746 53789 53916 53928 53974 53984 54047 54106 5^209 54402 54446 54492 54542 54625 54668 54774 54825 54881 54928 55057 55155 55201 55219 55226 55269 55506 55727 55793 56003 56039 56109 56148 56163 56209 56303 56323 56388 56581 56687 56726 56891 56895 56933 57033 57037 57065 ,57189 57221 57364 57371 57182 57498 57607 57852 57941 58007 58013 58092 58158 58220 58245 58271 .68847 58366 58457 58471 58678 58721 58725 58993 59165 59188 59263 59206 59881 59449 59505 60121 60183 6045,3 60603 60649 60793 60919 60936 60972 61101 61165 61210 61302 61475 615«6 61598 61638 61740 61914 62183 62354 624.37 62454 6‘>535 62659 62747 69799 62843 62004 63124 68154 62492 62722 63778 63842 68918 63943 63905 64000 61052 64093 64175 64079 64312 64409 pi553 64615 64680 64717 64771 64849 64883. Birt án ábyrgðar). Hjálmarsson. !M!li!MMMMMM!IMMMlMIIIMMMMMMMMMMMIIMMMIMIMIMMMIIMMMMIMMMM!IMMMMMMMIIMMMI|||MMIMMIMMIMMMMMMMMM!MMMMMMIMMMMMI!MMIIIMMM BÆJÁRPOSTURINN • Verðbólqan og unga fólkið Ung húsmóðir skrifar: „Kæri bæjarpóstur! Það,sem allir tala um nú þessa dagana eru efnahagsráðstafanirnar og frímerkjamálið. (Enn eru ekki öll kurl komin til graf- ar í sambandi við frímerkja- málið, og þar sem háttsettir menn eru við það riðnir, spyrja margir, hvort nokkuð muni hróflað við þeim frek- ar en Vilhjálmi Þór. Einar Pálsson var þó þegar settur í gæzluvárðhald er rannsókn hófst, en það er náttúrulega ekki sama hvort maður er skrifstofustjóri eða banka- stjóri.) ■ En það eru efnahagsráð- stafanirnar, sem ég ætlaði að minnast á Ég held að margt ungt fólk geri sér ekki nægi- lega Ijóst, hversu árásin er hörð einmitt á þeirra kjör. Þeir, sem nýlega hafa stofnað heimili eru ekki strax búnir að eignast þrjú börn, og hvað fá þeir? Hvaða bætur fá námsmenn, sem eru að reyna að afla sér mennt- unar erlendis? — Og náms- menn hér heima? Hvernig er með það framtakssama unga fólk, sem er að koma upp þaki yfir höfuðið? Fær það ekki þessa óðaverð- bólgu beint í höfuðið' án þess að launin, sem eigin- lega hvorki er hægt að lifa eða deyja af, hækki? Hvernig ætli þeim lítist á blikuna, sem þurfa að fara að kaupa sér búslóð eftir nokkrar vikur — ætli það renni ekki á þá tvær grím- ur?“ • Að standa saman „Ég veit ekki, hvernig þessir háttvixtu ráðherrar ætla fólkinu að spara. Á það kannske að hætta að kaupa föt og ganga í lörfum, hætta að mennta börn sín og eta fisk alla daga vikunnar? — Svei mér þá. — Hvernig líður annars því unga fólki sem kaus Sjálf- stæðisflokkinn í síðustu kosn- ingum ? Pabbadrengirnir í Heimdalli þurfa sennilega ekkert fyrir því að hafa að eignast þak yfir höfuðið, það er allt lagt upp í hendurnar á þeim, stöður, bílar og hús- næði. en þeir voru margir, sem létu blekkjast af hams- lausum áróðri — og er raun- ar vorkunn. Það rennur kann- ske upp ljós fyrir einhverj- um nú þessa dagana. Og hvernig skyldi opinberum starfsmönnum líða nú, eða skyldu þeir láta bjóða sér þvílíkt og annað eins þegj- andi og hljóðalaust? — Nei, fólkið verður að standa sam- an og koma a.m.k. í veg fyr- ir að svona lagað ebdurtaki eig.“ • Bitur reynsla í þéssu bréfi, er bent á mikils vert atriði í sambandi við efnahagsráðstafanimar, sem satt að segja hefur ver- ið lftið rætt um, en það er hversu harkalega þær bitna á ungu fólki. sem er nýbúið að stofna heimili eða er í þann vegin að gera það. Övíst, er hvort nokkrir verða ver úti en einmitt þetta fólk. Þannig er það, sem r'íkis- stjórr.arflokkarnir búa í bag- inn fyrir æskuna í landinu, sem þeir þvkjast bera svo mjög fyrir brjósti. En hætt er við að mörgu ungu fólki, sem kaus þessa flokka hugsunar- laust í sumar í trú á fals þeirra og fagurgala, bregði ónotalega við, þegar því birt- ist eðli þeirra og stefna isvona miskunnarlaust. Svona fer, þegar menn hugsa ekki um hlutina en trúa þeim, sem fegurst talar. Reynslan af þeirri yfirsjón er bitur en vissulega lærdómsrík.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.