Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 12. febrúar 1960 — ÞJÓÐ'VILJINN — (5 Otío Brautigam, sem stjórnaði útrýmingu gyðinga, íékk orðu Adenauer kanzlari Vestur-Þýzkalands hefur alls ekki orðið við vaxandi kröfura um að víkja fyrrverandi hátt- settum nazistum úr embættum í Vestur-Þýzkalandi. Ný- lega sæmdi hann Otto Bráutigam, einn af illræmd- ustu embættismönnum Hitlers, einu æðsta heiðursmerki Bonnstjórnarinnar, þjónustukrossi Sambandslýðveldisins. Á Hitlers-tímanum var svonefndu „austur - deildar Bráutigam yfirmaður hinnar í Utanríkisráðuneyti Ribben- trops. I þessari stöðu utan- ríkisráðuneytinu ^ var Bráuti- gam allt til ársins 1956! Það ár var hann fluttur til í em- bættismannakerfi Adenauers eftir að sterkum kröfum um að hann yrði settur frá hafði rignt yfir stjórnina. Stjómaði niorðum á 90000 gyð- ingum Þær kröfur voru studdar fjölda skjala úr skjalasafni nazista, sem sönnuðu að Bráu- tigam var einn þeirra sem morð á 10000 rúmenskum gyð- ingum. Sendiherra í Hongkong Bonnstjórnin treysti sér ekki til að standa gegn kröfunum um brottvikningu Bráutigams úr embætti, og viðurkennir í raun, þær sakir, sem bornar voru á hann. En jafnframt sýndi hún í raun, að hún hafði dálæti á honum þrátt fyrir það. í kyrrþey var hinn gamli útrýmingaskipuleggjandi gerð- ur að sendiherra Vestur-Þýzka- lands í Hongkong. Stjórninni þótti vissara að fjarlægja Bráutigam en gaf honum feitt embætti i fjarlægð. Siðan hef- ur verið hljótt um hann þar til nú fyrir nokkrum dögum að vesturþýzk blöð skýrðu frá hinum nýja vegsauka Bráut- igams, er Adenauer sæmdi hann heiðursmerki. Búizt við kreppu í USA ’61 Bandarísldr kagíræðingar vænta hnignunar I Bandaríkjunum mun vænt- j Varabankast jóri Manhattan anlega verða nokkur sarndr itt- Chase-bánkans, Wilíiam Butler, ur í atvinnu-og efnaliagslífi á segir að E'senhower farseti árinu 1961, segir í skýrslu hafi sennilega rétt fyr'r sér tveggja af kunnustu hagfræð- inguin Bandaríkjanna tii þing- nefndar, er fjallar um fjár- lagafrumvarp Eisenhowers, sem nú liggur fyrir þinginu. Mikil íramleiðsluaukning en erfiðleikar í landbúnaðinum Síöasta ár 5 ára áætlunarinnar, sem nú stendur yfir í Tékkóslóvakíu, er gengiö í garö. ViÖ áramótin ihafði náöst slíkur árangur í atvinnu- og efnahagslífinu, aö sýnt er aö áætlunin veröi uppfyllt þegar í aprílmánuöi. miklar kynbætur búpenings og ávaxta. Notkun tilbúins áburð- ar verður stóraukin og ræktun verður aukin og bætt. Bráutigam Adenauer bar höfuðábyrgðina á útrým- ingarherferð nazista gegn gyð- ingum. Samkvæmt skjölum, sem ekki hafa verið rengd, þykir sannað að hann hafi fyr- irskipað morð á 80000 gyðing- um í Lettlandi. Fyrirskipun Bráutigams er dagsett 18. des- ember 1941. Hinn 11. marz 1942 gaf hann fyrirmæli um þvingunarflutninga og síðar ii 11 f e 11111 i 1111111111111111111111111111 m i m | Briiin yfir | 1 Jangtse-fljótið 1 E Myndin sýnir eitt af nýj- = E ustu stórmannvirkjum í E E Kfna. Það er Vúhan-brú- E E in yfir Jangtse-fljótið. E E Brúin, sem þykir hið E E mes‘ta listaverb, er byggð = E af Kínverjum sjálfum E = með efnaliagslegri hjálp = = Sovétríkjanna. Þessar upplýsingar gaf Novotny forseti Tékkóslóvakíu í ræðu sem hann hélt fyrir nokkrum dögum á miðstjórnar- fundi tékkneska Kommúnista- flokksins. Or- Samkvæn.t núverandi 5 ára áætlun átti iðnaðarframleiðsan að aukast um 45 prósent. Um síðustu áramót hafði hún þeg- ar aukizt um 49 prósent, svo að ljóst þykir að áætlunin verði uppfyllt í heild í apríl- mánuði n.k., enda þótt gert hafi verið ráð fyrir að slíkri framleiðsluaukningu yrði ekki lokið fyrr en í árslok 1960. Erfiðleikar í landbúnaði Enda þótt landbúnaðarfram- leiðslan hafi aukizt bæði að magni og á hvern íbúa, þá eru stöðugt erfiðleikar með að uppfylla áætlunina á þessu sviði. Að nokkru leyti er þetta að kenna sérstaklega slæmri veðráttu síðastliðið sumar. Á þessu ári verður gert mikið til að reyna að ná fram hraðari þróun í landbúnaðinum. M.a. verður sendur fjöldi sérmennt- aðra manna til starfa í land- búnaði, aukið verður við véla- kost bænda og lögð áherzla á Engin ákæra gegn morðingjiim Dregin hefur verið til baka ákæra gegn 250 starfandi lög- regluþjónum í Vestur-Þýzka- ’andi. Þeir voru ákærðir fyr'r að hafa tekið þátt í morðum á 20000 gyðingum þegar naz- ’star réðust, injn í, Lithauen og Hvita-Rússland árið 1941. Jafnframt tilkynntu yfir- völdin að ný rannsókn fari fram í máli tveggja fyrrverar.di liðsforingja í nazistahernum, en þeir gáfu fyrirskipunina um morðin, sem voru framin á svæðum í grennd við Vilna, Vitebst, Vjazma og Smolensk. Lögregluþjónarnir reyndu að verja sig með því að segja að þeir hefðu sjálfir verið skotn- ir ef þeir hefðu neitað að myrða þessa 200C0 gyðinga. Virðast yfirvöldin hafa tekið þessa afsökun gilda. þar sem hann fullyrðir að ár- ið 1960 vnrði gott ér, en þeg- ar skoðaðar eru efnahags- sveiflur þær, sem orðið hafa síðan 1945, þá bendi allt til þess að efnahagslegar þreng- ingar byrji árið 1961. Paul Sanuel prófessor vTð tækniháskólann í Massacliu- setts, sagði í séríræðilegri ræðu sinni á þinginu, að á ár- inu 1960 mætti vænta þess, að draga myndi úr þeirri þensiu sem nú er í efnahagsmá’um. Síðan mun framþróunin stöðv- ast og breytast í hnignun ár- ið 1961. Þeir vilja ekki fara Vesturþýzk stjórnarvöld þola ekld að heyra nafn Önnu Frank Stjórnarvöldin beita lögum írá Hitlerstímanum Yfirvöldin í Vestur-Þýzkalandi hafa enn látiö í ljós andúð á gyðingum með því aö banna fjársöfnun sem fram átti að faxu til þess aö stofna ferðamannaheimili í ísrael, sem bera átti nafn Önnu Fi*ank. Þessi neitun vesturþýzkra stjórnarvalda hefur valdið víð- tækri hneykslun, sem m.a. kemur fram í blöðum. Verða æ háværari raddirna eem fullyrða að gyðingahatararnir séu ráða- mestir í stjórnarathöfnum. Allir kannast við „Dagbók Önnu Frank“, sem 14 ára göm- ul gyðingastúlka skrifaði í felustaðnum í Amsterdam með- an gestapomenn Hitlers leit- uðu að öllum gyðingum og smöluðu þeim saman í fjölda- fangabúðir og til aftöku. Minning Önnu heiðruð Anna Frank varð eitt af fórnarlömbum þýzkra nazista. I mörgum löndum hafa menn heiðrað minningu hennar. í Vestur-Þýzkaladi var hoðuð fjársöfnun í þeim tilgangi að reisa farfuglaheimili í Israel, og átti það að bera nafn Önnu Frank. Það vekur ekki minnsta at- hygli, að stjórnarvöldin bera fyrir sig lagabókstaf frá Hitl- ers-tímanum og grundvalla bann sitt gegn söfnuninni á honum. Bandaríski flotamalaráð- herrann William Franke hefur í umræðum um fjandskapinn milli Bandaríkjanna og Kúbu, agt að hann vonist til þess að Bandaríkin muni aldrei víkja úr f’otastöðinni Guanta- namo á Kúbu sem þe:r ráða yfir. Ráðherrann var að því spurður, hvað Bandaríkin myndu gera, ef Kúbustjórn segði upp leigusamningmim á flotastöðinni. Svaraði hann því til að Eisenhower forseti yrði að ráða fram úr því. Arleigh Burke, yfirmaður bar- dagadeildar bandaríska flot- ans, lýsti yfir því h’nn 21. jan- úar, að flotinn hefði ekki í hyggju að yfirgefa stöðvar þær sem Bandaríkjamenn ráða yfir á Kúbu, í Panama og í Trinidad. sviffíugu yfir Everesf Brezkjr svifflugmenn hafa fengið leyfi Nepalsstjórnar til þess að fljúga í svifflugu yfir M. Everest, hæsta tind jarð- ar. Allt til þessa hefur stjórn- in neitað um slík leyfi. Þrír vísindamenn verða í svifflug- unni, sem er sérstaklega byggð fyrjr þessa hættulegu ferð. ZEtla þeir að mæla loúþrýst- ing, vindhraða og áhrif mon- súnvinda á Himalaia-svæðinu. Mount Everest er 8882 metr- ar á hæð. Krústjoff Framhald af l. síðu sem þau hefðp arðrænt sem ný- lendur. Sovétríkin hefðu aldrei átt nýlendur né arðrænt aðrar þjóðir. Þau væru hins vegar reiðubúin að veita fátækum þjóðum efnahagsaðstoð svo að þær gætu notið fengins pólitísks frelsis og orðið sjálfstæð ríki. Ræðunni var mjög fagnað af þingheimi og fófatak þngmanna kvað við margsinnis meðan Krúsjoff talaði. Krústjoff minntist ekki á landamæradeilu Kína og Ind- lands í ræðu sinni. Hann vék að fyrirhuguðum fundi æðstu manna austurs og vesturs og sagðist gera sér miklar vonir um samkomulag á fundinum, ekki sízt í afvopnunarmálum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.