Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 12.02.1960, Blaðsíða 8
8) _ ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 12. febrúar 1960 KARDEMOMMUBÆRINN Sýningar í kvöld kl. 20 og sunnudag kl. 14 og kl. 18. UPPSELT Næstu sýningar þriðjudag kl. 19 og miðvikudag kl. 18 og fimmtudag kl. 14 og' kl. 18. TENGDASONUR ÓSKAST Sýning laugardag kl. 20. Næst síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 1-1200. Pant- anir sækist fyrir kl. 17 dag- inn fyrir sýningardag. i Áosturbæjarbíó SÍMI 11-384 Ileimsfræg þýzk kvikmynd: Trapp- rjölskyldan (Die Trapp-Familie) Framúrskarandi góð og íalleg, ný, þýzk úrvalsmynd í litum. Danskur texti. Ruth Leuwerik, Hans Holt. Þetta er ógleymanleg mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9 m r r|r| rr I ripolibio DRAUGAMYND ÁRSINS Upprisa Dracula (Phantastic Disappearing Man) Óvenjuleg og ofsa tauga- æsandi, ný, amerísk hryllings- mynd. Taugaveikiuðu fólki er ekki aðeins ráðlagt að koma ekki, heldur stranglega bannað. Francis Lederer Norma Eberhardt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. Nýja bíó SÍMI 1-15-44 Sveitastúlkan Rósa Bernd Þýzk iitmynd, byggð á hfnu magnþrungna og djarfa leik- riti með sama nafni eftir þýzka Nóbelsverðlaunaskáldið Gerhart Ilauptman. Aðalhlutverk: Maria Schell og ítalinn Raf Vallone. Danskir skýringartextar. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýning kl. 5, 7 og 9 Cfmi 1-14-75 Texas Lady Spennandi bandarísk litmynd Barry Sullivan Claudette Colbert Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 14 ára. Undrahesturinn (Gypsy Colt) Sýnd kl. 5 og 7 Hafnarfjarðarbíó SÍMI 50-249 7. VIKA Karlsen stýrimaður Sérstaklega skemmtileg og viðburðarík litmynd er ger- ist í Danmörku og Aíríku. I myndinni koma fram hinir frægu „Four Jacks“ Sýnd kl. 6.30 og 9 Hafnarbíó Sími 16-4-44 Parísarferðin (Tlie Perfect Furiougli) Afbragðs fjörug og skemmti- leg ný amerisk CinemaScope- litmynd. Tony Curtis Janet Leigh Linda Cristal Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnubíó SÍMI 18-930 Eldur undir niðri (Fire down below) Glæsileg, spennandi og list- rík, ný, ensk-amerísk Cinema- Scope litmynd, tekin í Vestur- Indíum. Aðalhlutverkin leika þrír úrvalsleikarar: Rita Hayworth, Robert Mitchum, Jack Lemmon. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn BlMI 50-184 Hin leynda kona Óhemju vel gerð litmynd. Pedro Armendarez Maria Felix Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum Danskur texti. 6ÍMI 22-140 Strandkapteinninn '(Don’t give up the ship) |[K|YK3AVÍÍ^K DeleríuTr* búbónis 76. sýning á laugardag kl. 4. Fáar sýningar eftir Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Sími 1-31-91 Nýtt leikhús Söngleikurinn ,,Rjúkandi ráð“ Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöng'umiðasala opin frá kl. 2. Sími 2-26-43 Síðasta sýning. NVTT LEIKHIJS Herranótt ÓVÆNT ORSLIT Gamanleikur eftir William Douglas Home Leikstjóri: Helgi Skúlason Þýðandi: Hjörtur Halldórsson 3. sýning sunnudag kl. 3 Aðgöngumiðasala í Iðnó frá kl. 2—4 í dag. 4. sýning þriðjudagskvöld- kl. 20. Aðgöngumiðasala frá kl. 2—4 á mánudag. Mír Þingholtsstræti 27 Mexikaninn ElPSPtTOR ERU EKKI BARNALEIKFÖN&! HúseigandafélcKj Rvíkur $.Q.T FÉLAGSVISTIN í G.T.-húsinu í hvöld klukkan 9 Þá hefst ný fimmkvöldakeppni — Góð verðlaun — Verið með frá byrjun Dansinn hefst um hl. 10.30 Aðgöngumiðasala frá klukkan 8 Sími 1-33-55 Söluskattur Dráttarvextir falla á söluskatt og útflutn- ingssjóðsgjald, svo og farmiða- og iðgjalda- skatt samkv. 40.—42. gr. laga nr. 33 frá 1958, fyrir 4. ársfjórðung 1959, svo og vangreiddan söluskatt og útflutningssjóðs- gjald eldri ára, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ.m. Að þeim tíma liðnum verður stöðvaður án frekari aðvörunar atvinnurekstur þeirra, sem eigi hafa þá skilað gjöldunum. Reykjavík, 11. febrúar 1960 Tollstjórashiifstofan, Arnarhvoli. Ný amerísk gamanmynd með hinum óviðjafnanlega Jerry Lewis sem lendir í allskonar mannraunum á sjó og landi. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Kópavogsbíó Sími 19185 Fögur fyrirsæta Sími 19185 Ein glæsilegasta mynd Brigitte Bardot sem hér hefur verið sýnd. — Danskur texti. Micheline Presle, Louis Jordan. Sýnd kl. 7 og 9 Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Mynd gerð eftir hinni frægu sögu Jack London. Stórkostlega spenn- andi og áhrifarík mynd í lit- um með enskum texta. Sýnd kl. 9 fyrir félagsmenn og gesti þeirra, Prentum fyrir yður smekklega og fljótlega KIAPPARSTIG 40 - - SÍMI 1 94 43 Erum fluttir með hjólbarðaviðgerðir okkar frá Grettis- götu 18 í Skipholt 35. Gúmmíviimustofa Reyhjavíhur Sími 18-955 Vegna brevtinga, verður verzlunin til mánaðamóta — Athugið! Verkstæðið er opið. Spítalastíg 8. ,]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.