Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 48

Eimreiðin - 01.01.1905, Qupperneq 48
48 á seintii hlnta aldarinnar sem leið, að farið var að elta mó í stærri stíl með vélaafli. Eftir því hvort sett er vatn saman við móinn, um leið og hann er eltur, eða ekki, skiftist móeltan í tvo aðalflokka, vot- eltu og þureltu. I. Votelta. Aðferðina mætti líka nefna mósteypu. Á dönsku er hún kölluð »Vandæltning« og mórinn »Ælttörv«; á sænsku er þannig gjörður mór nefndur: álttorf, gjuttorf eða maskin- álttorf. í aðalatriðum er aðferðin sú, að hræra eða elta móinn saman við svo mikið vatn — hér um bil jafnþyngd mósins —, að hann verði að samfeldri leðju, líkt og þunnur grautur. Móleðjan er svo steypt í mót, og þegar mesta vatnið er sigið úr, er mótið tekið burtu og móflögurnar síðan þurkaðar á venjulegan hátt. Víða í Danmörku, þar sem mór er unninn eingöngu til heim- ilisþarfa, er hann eltur án véla, handeltur. í Sparkær er búið til töluvert af handeltum mó, og er aðferðin þessi: Tveir menn vinna saman. Annar stingur móinn upp, kastar honum niður í gröfina og treður honum með fótunum saman við vatn, þangað til hann er orðinn að samkynja mátulega þykkri leðju. Eessari leðju mokar hann svo upp í lágan kassa, er stendur a grafarbakkanum. Hinn maðurinn tekur nú við og ekur mó- leðjunni í hjólbörum (eftir borðum) út á þérrivöllinn, sem er sjálf mýrin, og steypir hana þar í mót. Mót þessi eru að stærð: 19,8 X n,5 X 8 cm., og eru mörg saman í mótagrind, sem er svo stór, að einar hjólbörur fylla öll mótin. Á 8. mynd sést slík mótagrind. Pegar hann kemur með næstu hjólbörur, er sigið svo úr mónum, að hægt er að taka grindina upp án þess að mó- flögurnar hrynji saman. Með 11 klukkutíma vinnu á dag búa 2 menn til 8000 móflögur, er þurrar vega hér um 0,4 kíló. í ákvæð- isvinnu er borgað 1,15 kr. fyrir tilbúning á hverjum 1000 móflög- um og auk þess 0,18 kr. fyrir þurkunina. Ein smálest af þessum mó kostar þá þur á þurkvelli 3,33 kr. í »Aamosen« og víða annarstaðar á Sjálandi er mór eltur á nokkuð sérstakan hátt, sem hér segir: Tveir menn stinga upp móinn og kasta honum í lága, flata hrúgu á grafarbakkanum. Síðan ekur annar, fram og aftur og í hring í hrúgunni, kassalausum vagni með tveim hestum fyrir, en hinn eys vatni yfir móhrúguna. Hestarnir og vagnhjólin troða,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.