Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 39

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 39
39 í mó er það einungis V8 hluti vatnsefnisins, eða þar um bil, sem tekur þátt í brunanum, í steinkolum 2/3 hlutar o. s. frv. I föst- um eldsneytistegundum gætir því hitans, er vatnsefnið frumleiðir, varla í samanburði við þann hita, er bruni kolefnisins veldur. I steinolíu er þessu öðruvísi varið. Par gætir vatnsefnisins þvínær eins mikið og kolefnisins og í steinkolagasi hefur vatnsefnið yfir- höndina, hvað hitagildi snertir. í öllu eldsneyti er meira eða minna af vatni og ösku, og er það augljóst, að hitagildið hlýtur að minka að sama skapi og vatn og aska vex. Auk þess gengur mikill hiti — um 600 hita- einingar til hverrar þyngdareiningar vatns — til að breyta vatninu í gufu, svo það er enn skaðlegra en askan. Hér á eftir fer tafla, er sýnir hitagildi sömu mótegundar með mismunandi mikilli ösku og vatni. Mór 0,0 °/o aska 0,0 °/o vatn hitagildi 6500 kal sömul. i5,o °/o — 0,0 °/o — — 5500 — sömul. 0,0 °/o — 25,0 °/o — — 4700 — sömul. 10,0 °/o — 30,0 °/o — — 370° — í loftþurkuðum mó er að jafnaði 25°/o af vatni, stundum meira, stundum minna. Öskumegnið er mjög misjafnt. Hér í Danmörku venjulega frá I—iO°/o af þurrum efnum. Stundum er það þó langtum meira. Sumstaðar á Jótlandi er seldur mór með alt að því 20°/o af ösku, og til heimilisþarfa er þar sumstaðar notaður mór með alt að því 50°/o af ösku. í nokkrum móteg- undum frá Reykjavík, sem ég rannsakaði í fyrravetur, er askan mjög mikil (sjá töfluna, ér hér fer á eftir). Að mikið af þeirri ösku sé eldfjallaaska, er ekki ólíklegt, að minsta kosti voru mó- tegundir af Vesturlandi miklu öskuminni, enda er öskufall sjald- gæfara þar en á Suðurlandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.