Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 6

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 6
6 starfsmanna Búnaðarfélagsins með í þessu yfirliti, né heldur laun annarra starfsmanna þess (t. d. til byggingarrannsókna) né laun og ferðakostnað skógfræðingsins, kenslumálarannsóknarans o. s. frv., með því þar er ekki um fasta starfsmenn að ræða, né gjöld, sem talist geti til embættiskostnaðar. í VII. flokki teljum vér laun presta eða fastar tekjur þeirra. Prestarnir eru embættismenn með eftirlaunarétti að nafninu til, en af því þeir eru ekki launaðir úr landssjóði, verður að telja þá í sérstökum flokki. Hve miklu tekjur þeirra nema, er oss ekki full- kunnugt um, en eftir því sem nefndinni í prestalaunamálinu á al- þingi 1899 segist frá, þá eru þær, að fráskilinni borgun fyrir auka- verk alls um 170,000 kr. (Alþt. 1899, C. S4I. 2 3 4 5 * 7 8 9 10 11) og álítum vér óhætt að byggja á því. I VIII. flokki mætti telja þá opinbera starfsmenn, sem fá laun greidd úr sveitarsjóðum (t. d. amtsráðsforsetar, yfirsetukonur, sveitastjórnir o. s. frv.) og kennara við ýmsar stofnanir (t. d- Flensborgarskóla, búnaðarskóla, barnaskóla o. s. frv.), en bæði af því miklir örðugleikar eru á að fá yfirlit yfir slík gjöld og þau eru landssjóði algerlega óviðkomandi, þá sleppum vér þeim með öllu. En í raun réttri ættu þó að minsta kosti ýms af þeim gjöld- um að teljast til embættiskostnaðar landsmanna, ef öll kurl kæmu til grafar. Samkvæmt framanskráðu verður þá yfirlit yfir allan embættis- kostnað landsins (að undanskildum VIII. flokki og öllum auka- tekjum) á þessa leið: I. Laun embcettismanna, greidd úr landssjóbi: 1. Ráðherrann (laun, bústaður og borðfé)............. 12,000 kr. 2. Stjómarráðið (landritarinn og 3 skrifstofustjórar). . . . 16,000 — 3. Dómarar og sýslumenn (að meðtöldum 2°/o af toll- tekjum)....................................... 79,300 — 4. Embættislæknar................................... 71,850 — 5. Póstmeistarinn....................................... 3,000 — 6 Biskupinn.............................................. 7,000 — 7. Kennarar prestaskólans............................... 9,200 — 8. Kennarar læknaskólans............................. 3,200 — 9. Kennarar lærða skólans (+ leigul. bústað rektors) . . 19,600 — 10. Kennarar gagnfræðaskólans á Akureyri f-j- leigul. bústað skólastjóra og launauppbót kennaranna). . 7,800 — 11. Landssjóðstillag til prestastéttarinnar.......... 19,100 — samtals 248,050 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.