Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 9
9 kostnaður borinn saman við árstekjur landssjóðs, verður yfirlit yfir hlutfallið á þessa leið: 1. Laun embættismanna.................................. nál. 30 °/o 2. Laun og útgjöld við embættisrekstur................. rúml. 33 °/o 3. Laun, embættisrekstur og uppeldisk. embættism. . . . rúml. 35 °/o 4. Laun, embættisr., uppeldisk, og eftirl. embættism. . . nál. 43 °/o 5. Allur embættisk. úr landssj. (embættism. og starfsm.) rúml. 52°/o Eins og af þessu má sjá, gengur þannig meira en helmingur af öllum tekjum landssjóðs til embættiskostnaðar, og er ekki von að vel fari, þegar svo er ástatt. Pað er því engin furða, þó út- lendingum, sem öðru eiga að venjast, blöskri að sjá þetta og taki undir með herra Krabbe, er hann minnist á fyrirætlan alþingis að auka enn á embættiskostnaðinn með stofnun lagaskóla o. fl., þar sem hann segir: »Petta er greinilegur vottur um það hóflausa gildi, sem vér áður gátum um, er menn á Islandi álíta að em- bættisstéttin hafi, og hörmulegt dæmi þess, hve mjög skortir á fullan skilning á nauðsyninni á að beita sér öllum til þess, að greiða úr þeim málum, sem eitthvert gildi hafa fyrir alla alþýðu manna, betri mentun hennar og einkum að veita henni meiri fræðslu og leiðbeining í hinum tveimur aðalatvinnugreinum lands- ins, landbúnaði og fislciveiðum«. Hve miklu meiri embættiskostnaðurinn er hjá oss en öðrum þjóðum, má meðal annars sjá af því, að í Danmörku, þar sem árstekjur ríkissjóðsins eru 70 miljónir, ganga ekki nema tæplega 8°/o af öllum árstekjum landsins til embættislauna (borgaralegir embættismenn), og þó kostnaður við her og flota sé dreginn frá, nema þó embættislaun Dana ekki nema tæplega io°/o af öllum öðrum útgjöldum þjóðfélagsins. Menn munu nú hafa það svar á reiðum höndum, að þar sé ólíku að gegna, öðruvísi ástatt hjá oss. í Danmörku sé þéttbýli svo mikið, að þar megi komast af með miklu færri embættis- menn, en hjá oss sé svo strjálbýlt, að óhjákvæmilegt sé að hafa langtum fleiri embættismenn að tiltölu. Auðvitað er mikið hæft í þessu, en of mikið má af öllu gera, og á það vel heima um þetta. Vér neitum því alls eigi, að vér getum ekki komist af með jafnfáa embættismenn og Danir að tiltölu; en hinu neitum vér algerlega, að nauðsyn sé á að hafa þá jafnmarga og þeir eru nú. Lítum til nágranna okkar og frænda Færeyinganna. Hjá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.