Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 50
5° Danmörku, og á síðustu árum hefur aðferðin breiðst út til Sví- þjóðar og Noregs og fleiri landa og alstaðar reynst ágætlega. Pví miður hafði hinn mikli kostnaður, er léiddi af tilraununum, farið svo með efni Rahbeks, að hann varð að selja verksmiðjuna í hendur hlutafélagi, og hefur hann því fengið lítið í aðra hönd fyrir alt sitt a. er vinnufólks hýbýli. b. skúr fyrir gufuvagninn. c. hesthús. d. safnkassi fyrir móleðjuna. e. tjörn. f. vélahúsið. g. hlaða. starf.1 Að starf hans hefur orðið heillaríkt fyrir aðra, sést ljósast á sjálfum bænum Sparkær. Par voru árið 1870 hér um bil 80 íbúar, sem bjuggu í mjög aumum kofum úr leir og óbrendum tígul- steini, og voru svo fátækir og armir, að því nær var að orðtæki haft. Nú hefur Sparkær 450 íbúa, byggingar eru með bezta móti og velmegun almenn, enda selur Sparkær árlega mó fyrir 150—200 þúsundir króna. 1 Rahbek er frumkvöðull að stofnun móiðnaðarfélagsins danska, sem á síðustu árum hefur orðið mikið ágengt í að útbreiða þekkingu á mó og móiðnaði í Dan- mörku Einkennilegt fyrir manninn og gott dæmi um óframhleypni og ósérpl • gni lians er, að hann hefur með engu móti viljað vera formaður félagsins, þótt hann sé lífið og sálin í því, en ritari þess er hann, og er það svo mikið starf, að fæstir mundu meiru í verk koma. í*óknun sú, er hann hefur fyrir starf sitt, er hlægilega lítil, en ekki hefur verið við það komandi, að hann tæki við meiri laun- um, og er þó mjög langt frá að hann sé auðugur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.