Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 17
17 urnar verða kyrrar í landinu og mynda þar mentaða slæpingasveit, sem lifir sem sníkjudýr á vinum og vandamönnum. Er nú nokkurt vit í því, að þetta fátæka land sé að verja fé sínu til að ala upp embættismenn handa öðrum auðugri þjóðum, eða tæla unglinga, sem hefðu máske getað orðið nýtustu menn í öðrum stöðum, með námsstyrk inn á brautir, sem leiða þá til ónytjungsskapar og géra þá að byrði fyrir þjóðfélagið? Bæði til þess að afstýra þessu og til þess að spara lands- sjóði fé, ætti smámsaman að afnema allan námsstyrk við lærða skólann, og láta alla efnaðri pilta, að minsta kosti úr Rvík, greiða ákveðið gjald fyrir kensluna í skólanum. Aftur ætti að ívilna fá- tækum sveitapiltum með undanþágu frá kenslugjaldinu og nokkr- um húsaleigustyrk. I þessu efni verður meira að líta á hag þjóð- félagsins en brjóstgæði við fátæka einstaklinga, sem oft og tíðum gera þeim ekkert gott, heldur verða þeim beinlínis að fótakefli síðar meir. Pótt skólagjaldið yrði sett fremur lágt, eftir því sem gerist annarstaðar, og mörgum veitt undanþága frá því, mundi það þó geta numið 4,000 kr, á ári. Og þar sem nú námsstyrkurinn líka er 4,000 kr., yrði sparnaður landssjóðs við breytinguna 8,000 kr. I V. flokki mun tæplega um frekari sparnað að ræða, en eftir- launalög síðasta þings ákveða, og VI. flokki sléppum vér sem landssjóði alveg óviðkomandi, þó þar gæti verið um lítilsháttar sparnað að ræða. Eá kemur VII. flokkur, laun presta, sem að vísu líka má segja, að ekki komi landssjóði við. En þar er þó öðru máli að gegna, með því að skipun á launakjörum prestanna hefur eigi all- lítil áhrif á útgjöld landssjóðs (I, 11 og V, 1). Um lækkun á launum presta getur nú ekki verið að ræða, jafnhörmuleg og launakjör þeirra eru nú. Ef fastar tekjur þeirra eru taldar alls 170,000 kr. og prestarnir 142, þá koma til jafnaðar á hvern þeirra 1267 kr.; en eins og allir vita, er þeim mjög misjafnt niður skift. Ear við bætist, að töluvert af þessum tekjum er ekki nema á pappírnum, því sumt fá þeir aldrei, en annað í skjaldaskriflum og baugabrotum, sem fornmenn kölluðu svo. Ikið er því auðsætt, að hér þarf gagngerðrar breytingar við. Og með því ekki virðist mikið útlit fyrir aðskilnað ríkis og kirkju að sinni, sem þó máske væri einfaldasta úrlausnin, þá verður breytingin að stefna að því 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.