Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 14

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 14
■4 eru þau útgjöld nú 5145 kr. 67 au, og yrði þá sparnaðurinn í þeirri grein, ef sýslumönnum fækkaði um 14, hlutfallslega um 4010 kr. Samkvæmt þessu mundi þá allur sparnaður lands- sjóðs við hið nýja skipulag nema 49,410 kr. Ef gagngerð breyting yrði og gerð á skipun og launakjörum presta (sem síðar skal bent til), þá ætti og hið núverandi lands- sjóðstillag til prestastéttarinnar, 19,100 kr. (II, 11) líka að falla burt með öllu og eins eftirlaun þau, sem nú eru greidd til presta og prestsekkna að lögum úr landssjóði. En þau nema samkvæmt síðustu fjörlögum 8,872 kr. Mundi þá sparnaður landssjóðs í þessari grein néma alls 27,972 kr. á ári. Með launalækkun mundi tæplega unt að spara mikið í I. flokki fram yfir það, sem verður samkvæmt núgildandi lögum, er mannaskifti verða næst í embættunum. Þó mundi dálítið mega gera að í því efni, svo að sparnaður landssjóðs í þeirri grein gæti numið 6,000 kr. En eigi hirðum vér að gera nákvæmar grein fyrir honum. I II. flokki sjáum vér ekki að um neinn verulegan sparnað geti verið að ræða. Hann yrði þá að minsta kosti svo óveru- legur, að oss virðist réttast að ganga alvég framhjá honum. í III. flokki virðist að fella mætti burt laun til málaflutnings- manna við yfirréttinn, 1600 kr. (III, 4). Ástandið er nú orðið svo breytt frá því, er var, þégíir þau voru sett, að þau eru nú orðin algerlega óþörf. Þá var bæði skortur á lögfræðingum og auka- atvinna við málaflutningsstörf lítil í Rvík, svo að erfitt var að fá hæfa menn í þessa stöðu. Nú er þetta alt breytt, nóg af lög- fræðingum, og Rvík orðin stór bær, svo að málaflutningsatvinna er þar mjög arðsöm. Þaö ættu því nú að vera nægileg hlunnindi að fá einkarétt til að flytja opinber mál fyrir yfirrétti, þótt ekki fylgdu því sérstök laun, enda mundi engin hætta á, að ekki yrðu nógir til að sækja um þann rétt án launa, jafnkrökt og nú er orðið af lögfræðingum. Styrkurinn til sérlækna og aðstoðarlækna ætti og að geta fallið burt að mestu leyti með tímanum, eftir því sem bæirnir stækka og lækningarnar verða arðvænlegri, svo að aðeins þóknun fyrir kenslu við læknaskólann kæmi til greina. Mundi þá sparnaður landssjóðs í þeirri grein geta numið um 4,000 kr. I IV. flokki ætti í rauninni mikið mega að spara, þegar alt er meðtalið, sem undir hann heyrir að réttu lagi. í yfirlitinu hér
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.