Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.01.1905, Blaðsíða 51
5i Ég skal nú fyrst lýsa 0kærverksmiöjunni og síðar drepa á breytingar, er gjörðar hafa verið, einkum til að gjöra útbúnaðinn einfaldari og ódýrari. 0kærverksmiðjan var reist 1884. Hún býr til 6000—7500 smálestir af þurum mó á ári hverju. Mómýrin er að stærð 48,6 hektarar.1 Éurkvöllurinn, sem er hálendur og sendinn, er 25 hektarar á stærð. Á 7. mynd er grunnmynd af verksmiðjunni með þurkvelli og mýri. Mólagið er að meðaltali 4,5 m. á þykt og þareð úr hverju m3 fást 200 kíló af þurum mó, hefur allur mór- Mótagrind. Steypivagninn steyptur. inn í mýrinni upphaflega verið hér um bil 440,000 smálestir. Ef 7000 smálestir eru framleiddar á ári hverju. ætti mýrin að endast í 60 ár. Vinnan við tilbúning mósins er innifalin í: 1 Að taka móinn upp og flytja hann að eltivélinni. 2. Að elta móinn. 3. Að flytja móleðjuna frá eltivélinni út á þerrivöllinn og steypa hana þar í mót. 4. Að þurka móinn. UPPTAKA OG FLUTNINGUR. Mónum er mokað í steypivagna (tip-vagna) úr tré, er taka • 3 m3 hver. Vagna þessa dregur svo lítill gufuvagn, sem hefur 2 Hektari er 10,000 m! eða nálægt 2>s dagsláttur. 4*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.