Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 24

Eimreiðin - 01.09.1902, Qupperneq 24
tök á örstuttum tíma, og nú er varla sá prestur til á Englandi og: í Ameríku, sem tiokkuð kveður að, að rit þessa manns finnist ekki meðal bóka hans. Er hann og einn hinna íáu guðfræðinga af mót- mælenda flokki, sem kaþólskir klerkar lesa. Ed. Labolaye, einhver hinn lærðasti maður á Frakklandi — nýlega látinn —• kvað svo að orði einhvern tíma: »Eg þekki ekkert betra meðal til hjálpar minni siðferðislega biluðu þjóð en rit hins snjalla og góða únítara-postula.« Á líkan hátt töluðu ýmsir aðrir þjóðvinir og skörungar bæði á Frakklandi og Pýzkalandi, t. a. m. Sismondi, Bunsen og fl. Einkennilegt varþað við dr. Kj., að hann kvaðst eng- inn flokksmaður vera, ekki einu sinni únítari, þótt hann teldist höfðingi þeirra. Hann var allsherjar-kennimaður, og verður það meir og meir. ífá fer heiminum fljótara fram en mér þykir út- lit fyrir« — sagði Bunsen barón — »verði hann búinn að ná Kjanning, svo það megi heita, eftir þrjú hundruð ár.« Ýms rit hans eru lögboðin til lesturs í barnaskólum, t. d. fyrirlestur hans um sjálfsmentun (sem íslenzkað er í 9. árg. tímarits Bókmfl.), um alþýðumentun, mannréttindi, bindindi, o. fl. Dr. Kj. var nál. 40 árum prestur við þá kirkju í Boston, er æ síðan þykir hin göfgasta í borginni. Hann þjáðist lengi af vanheilsu, en andans starfsemi hans hélzt nálega óbreytt fram að andláti hans. Hann andaðist rúmlega sextugur 2. dag október 1842 á ferð norður í Vermont. Pað var sunnudagskvöld er hann dó. Pað var í húsi vina hans. Hann sá mót austri, þar sem hann hvíldi, og gylti kveldsólin skóg og hæðir, en himininn hinn fegursti kvöldroði. »Margan vitnisburð hefi ég meðtekið frá and- anum,« vóru hin síðustu orð, sem heyrðust til hans, en rétt áður bað hann, að sér væri lesin fjallræðan. Pað var gjört og endað- á Faðirvori. »I’etta er nóg,« sagði hann brosandi, »ég þoli ekki að hlusta á meira, svo er ég þreyttur. En ég hrestist, stórum hrestist, við þessi orð. Þau eru full af þeim guðlegasta andi 1 vorum trúarbrögðum.« Á minnisvarða hans í Boston, þar sem hann hvílir, standa þessi sönnu, en látlausu orð: »Til minnis um WILLIAM ELLERY CHANNING, er ávann sér heiður allrar kristninnar fyrir mál- snild og einurð við útbreiðslu og efling sannleika, trúar og frelsis.« Nú skal með fám oröum minnast betur á ketmingu þessa nýja kristna Sókratesar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.