Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 59
219 er brennivín — Ok keks — Og reykt síld — Og ostur.« — Á leiSinni tjl borðsins beit hann í ostinn. »Og sykur.« Um leið tók hann með litlu og afaróhreinu hendinni munnfylli sína og stakk upp í sig. »Og tóbak. Einnig eru þurkuð epli uppi á hillunni, en ég kæri mig ekki um þau. Epli bólgna. Takið til matar,« lauk hann máli sínu, »og verið óhræddir. Eg hirði ekkert um kerl- inguna. Hún kemur mér ekkert við. Góða nótt.« Um leið hafði hann gengið inn í dyrnar á litlu, afþiljuðu her- bergi, sem varla var stærra en skápur. I herbergi þessu, sem var hálfmyrkt, var lítil rekkja. Drengurinn stóð eitt augnablik á þröskuldinum, horfði á samkvæmið og kinkaði kolli, en berir fæt- urnir gægðust fram undan ábreiðunni. »Heyrðu, Johnny! Ertu að fara aftur í rúmið?«, spurði Dick. »Já, ég er að því,« svaraði Johnny skorinort. »Hvað gengur að, félagi ?« »Eg er sjúkur.« »Hvernig þá — sjúkur?« »Eg hefi hitasótt — Og kláða — Og gikt,« svaraði Johnny og hvarf inn í herbergið. Eftir ofurlitla þögn bætti hann við inni í myrkrinu, þegar hann virtist hafa breitt rúmfötin ofan á sig — »Og ógleði.« það varð vandræðaleg þögn. Gestirnir horfðu hver á annan og 1 eldinn. Jafnvel þótt ljúffengur matur væri fyrir framan þá, virtust þeir ætla að verða gripnir af sama hugarvíli og í Thomp- son’s-búð. En þá heyrðist frá eldhúsinu rödd Gamla, sem var svo ógætinn að tala hátt. í afsökunar- og bænarrómi sagði hann: »Vissulega! Pað er rétt. Auðvitað eru þeir það. Heill óald- arflokkur af lötum drykkjurútum og iðjuleysingjum, og Dick Bullen er verstur þeirra allra. Peir skömmuðust sín ekki fyrir að koma hingað, þótt við höfum veikindi í húsinu og ekkert að éta. I'etta er það, sem ég sagði : »Bullen«, segi ég, »þúhlýtur at vera blind- fullur eða asni,« segi ég, »að hugsa til þessa og annars eins.« »Staples«, segi ég, »er það nokkru líkt að koma og hleypa öllu í uppnám í húsi mínu, þegar það er fult af sjúklingum? En þeir vildu koma, — þeir vildu það. En þetta er það, sem búast má við af óþokkahyski því, sem ranglar iðjulaust um hér í Simp- son’s Bar.« »Gestirnir ráku upp skellíhlátur við orð þessi. Eg veit ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.