Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 5

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 5
165 Mök við slíkan anda eiga Eftir þetta, lát þér geiga. Earna sérðu sjálfur merkin: »Samson, kappa, kreptan fjötrum, Konungsson í betli-tötrum,« Anda lampans vildar-verkin! Vilt þú reika’ í ríkum borgum Ráfandi, og milli bæja, Bjóða kaup á tómum torgum, Tjóni með — sem fíflin hlægja. Framsýn reynsla fyrir spáir: Forlög hans þú kjósir, þráir. Ekki tekst þér hug þinn hylja Hót með það sem leiði grun um! Ograð þér með aðvörunum Svo hef’ ég, með viti’ og vilja — Anda lampans eignast hvetur Áfýsn þig með tæli-vonum — íslendingur, ef þú getur, Ofurselur þú þig honum. Framfarir Vestmanneyja. Eftir bORSTEIN JÓNSSON lækni. Vér eyjarskeggjar erum lítið og nokkuð afslrekt mannfélag, og það er bæði fróðlegt og þarflegt fyrir oss að líta aftur fyrir oss og að gæta, hvernig oss hefir farnast að undanförnu, þvort það hefir rekið eða gengið, hvernig ferðalagið hefir lánast, og svo geta menn að því athuguðu, einkum hin nýrri kynslóð, sett sér ný takmörk, ný markmið, er æskilegt sé að keppa að. Fg segi ný takmörk, af því ég ætla, að fremur hafi gengið en rekið hjá oss um hríð, að menn hafi náð nokkrum settum markmiðum, og eigi því að keppa að öðrum. Pað er ætlun mín í kvöld, að lýsa fyrir yður eða skýra frá ástandinu hér hjá oss í nokkrum atriðum á síðari hluta hinnar 19. aldar, sem nú var að kveðja, og leitast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.