Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 17

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 17
iy7 Ég bjóst við að kastaði birtu um jörð og blessandi hjörð liði hýr yfir holtin og bæinn; nú dynja útsynnings-höglin hörð um harðfrosin börð, og rokviðrið rífur upp sæinn. Ég vænti þó einhvers — þá alt er svo hljótt um undranna nótt, ég brýt þessa hélubranda, því gjörla ég vil út um gluggann sjá hvað gengur nú á — og hægt því á héluna anda. II. Fyrir tunglið miklir skuggar skeiða. — Skelfilegir flókar sundur breiða eins og svartar voðir vængjabörð. Líkt og hleypi göndum, grimm í brúnum, gamalkunnug flögð úr sagnarúnum, líti grænum glirnum yfir jörð. Logafextir fararskjótar mása fram úr vitum hrævareldum blása veltur löður vargabrjóstum frá — — — Loftið hamast, hamslaust, óstöðvandi, hart og myrkt sem tryltur berserksandi, sem ei bæn né blíða vinnur á. Og nóttin sú arna’ á að færa oss frið — sá friður mun koma frá annarri hlið, því guð hefir storminum leyft sér að leika, og hann leikur til morguns, það varla mun skeika. III. Nú finst mér sem ára-andlit líta hér inn gegnum rúðuna héluhvíta. Hvað, ári í nótt —? Það er engilsins bjarta ásýnd! — því miður, það skelfir mitt hjarta. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.