Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 47

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 47
207 »Hingað brunar Heimdallur, «honum Valtýr ræður, »blár og digur berserkur, »bændum gestur skæður. »Hefir fjöld af fallbyssum »fantrinn til að stríða; »hér mun ekki’ á Hornströndum »holt í kyrð að bíða. »Skýrt hefr Magnús mér því frá, »muni ’ann þessa daga »landið okkar suðr í sjá »svikull ætla’ að draga. »Haldið þið, piltar, Hornið í, »hér þarf fast að standa; ssendið mig í málma-gný »móti þessum fjanda. »En ef þið hans eflið lið »eða fylgið honum, »danskir verðið þrælar þið »þá á galeiðonum. »Sonum verður skipað skjótt »að skjóta feður sína; »þá mun dauðans næðings-nótt »nísta ættjörð mína. »Ég á »órótt ólgu blóð« »eg skal standa’ og veijast »og með hug og hetju-móð »hermannlega beijast.« — Hornstrendingum heldur brá, hvítnuðu þeir í framan. sKjósum Hannes Hafstein þá!« hrópuðu allir saman. Frá kosning séra Arnljóts Ólafssonar segir svo: Ljótur gamli lengi hafði legið þá í kör; að sér rekkju-voðum vafði vopna aldinn bör. Sér á vinstri síðu kló ’ann, svo í brækur fór; hart á lærið hægra sló ’ann, hét á Krist og Éór: »»Æðstu þekking« ellin veitir, »á mér þetta sést; »heyri allar hraustar sveitir, »hvað mér sýnist bezt: »Se1jið mig í sæti Bensa, »svo er bætt vort tjón; »enn mun karlinn kunna’ að skensa »kjaftfor þingsins flón. »Hörmung er, ef hér á láði »heimskan skjöldinn ber: »ég vil Magnús minn að ráði »mektugr öllu hér. »Bankann þarf ei—Þórshöfn dugar, »þar er Snæbjörn minn; »ég skal flytja fegins-hugar »fram þau stórmælin. »Ljótur hræðist aldinn eigi »atför Valtýings; »máske karli koma megi »kviktrjám á til þings.« — Að svo mæltu út af féll hann — úti’ um þingreið var; enginn vildi’ í elli hrella’ ’ann — og þeir kusu’ hann þar. í frásögunni um kosningarbaráttuna í Vestur-Skaftafellssýslu eru meðal annars þessar vísur: Doktor Forni fúll í svörum fór með kukl og seið; skaut hann mörgum eitur-örum, austr á Síðu reið. Kjörþingsdaginn röðull roða reifar engi’ og tún; glit af skærum geisla-boða gylti fjallabrún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.