Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 57

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 57
217 með mörgum áhrifamiklum oröum, sem hér er ekki hægt að taka upp orðrétt. »Auðvitað, vissulega, það er alveg satt,« sagði Gamli og hleypti brúnum til samþyktar. »Pað er ekkert til fyrirstöðu. Húsið er mín eigin eign. Ég heíi bygt það að öllu leyti sjálfur. Éið skuluð ekki hræðast hana, félagar. Ef til vill verður hún dálítið önug — eins og konur oft eru — en það verður aðeins fyrst í stað.« Með sjálfum sér treysti Gamli áræði því, sem öl- föngin höfðu veitt honum, og einbeittri framkomu. Petta hvort- tveggja mundi styðja hann í klípum þessum. Dick Bullen, goðsvarið og foringinn í Simpson’s Bar, hafði enn þá ekki talað eitt einasta orð. Nú tók hann pípuna úr munni sér: »Segðu mér, Gamli, hvernig líður Johnny? Mér virtist hann eigi vera alveg heilbrigður, þegar ég síðast sá hann í brekkunni kasta grjóti í Kínverjana. Hann virtist ekki hafa verulegt gaman af því. I gær druknaði heill hópur Kínverja hérna upp frá í ánni. — Ég hugsaði undir eins til Johnny, að hann mundi vissulega sakna þeirra. Ef til vill gerum við ónæði með heimsókn vorri, ef hann er sjúkur?« Pað var auðséð, að faðirinn varð klökkur eigi aðeins við hjartnæmu lýsinguna á missi þeim, er Johnny hafði beðið, heldur og við viðkvæma nærgætni ræðumannsins. Hann flýtti sér að fullyrða, að Johnny væri á batavegi og »dálítið glens mundi gleðja hann«. I’á reis Dick á fætur, hristi sig og sagði: »Ég er ferð- búinn. Vísaðu leið, Gamli. Áfram.« Síðan tók hann undir sig stökk, rak upp einkennilegt öskur og þaut á undan hinum út í myrkrið. Um leið og hann fór gegnum ytra herbergið, greip hann brennandi eldibrand úr eldstónni. Hinir fylgdu dæmi hans. Peir fóru síðan allir leiðar sinnar í þéttskipuðum flokki. Og áður en éigandi Thompson’s-búðar gat áttað sig og skilið fyrirætlan gesta sinna, var búðin tóm. Nóttin var niðamyrk. Blys þeirra sloknuðu við fyrstu vind- hviðu. Aðeins rauðu glæðurnar, sem dönsuðu og hoppuðu í myrkrinu eins og drukkin mýraljós, bentu á för þeirra. Leiðin lá upp gegnum Pine-Tree Canon.1 Éar við efri endann lá breiður og lágur kofi með barkarþaki, hálfgrafinn inn í fjallshlíðina. Kof- inn var heimili Gamla og inngangur inn í jarðgöngin, sem hann Pýð. 1 Grenigjá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.