Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.09.1902, Blaðsíða 46
Mikill sá á velli var, veifaði regnhlífinni; 206 kápu’ á öxlum báðum bar brúna’ úr refaskinni. Einna mestur skáldskapur og hagmælska kemur fram í Bakkusar- rímunni (7.) og Arnarhólsrímunum tveimur (8. og 9.). í Arnarhóls- rímunni fyrri eru þessar vísur: Þar sem sólin signir lá sæl með væna geisla-stafinn, blikar hólinn Arnar á iðjagrænum skrúða vafinn. Þar er yndi út við sjá, uppi’ er tindrar stjarnan skæra: Fljóðin yndis-blíð á brá bjarta í vindi lokka hræra. Hólnum pískrað oft er und ástmál dátt í kyrrum leynum; þar má hvískra hal og sprund heyra lágt hjá fjörusteinum. Þingmenn unnu þessum stað, þar var næði’ að hugsa málin; þangað runnu, þegar að þyrst var bæði líf og sálin. Svo rennur einn góðan veðurdag skeið af hafi : Stóð þar drós 1 stafni fríð, stafaði ljós af hvarmi björtum, fegri’ en rós í fjallahlíð, fékk hún hrós í allra hjörtum. Gullnir lokkar léku’ um háls, liljur hvitar barminn skrýddu; yndisþokki’ og fegurð frjáls fljóðið íturvaxið prýddu. Töfrum alla heilla hún hölda snjalla mundi kunna, sem á fjalla blikar brún og blómin vallar morgunsunna. Þótti landið frúnni frítt; fögur skýin rauf þá sólin, skein að vanda bjart og blítt á »Batterí« og Arnarhólinn. Ekki standa kosningarímurnar þar margt spaugilegt á góma. Vér steins við Hornstrendinga: Hannes kom á Horn og lét hátt sinn lúður gjalla, og með röddu hárri hét hann á galdra-kalla: — Reisa vildi’ hún háa höll hólnum á með skrautið glæsta; af gulli skyldi’ hún glóa öll, gleðin þá var fengin æzta. Island vildi hún unnið fá, Arnarhól og vígið sterka; bezt með mildi og blíðu þá baugasólin hugðist verka. Frúin þá á þingið gekk, þingmenn fann að máli snjalla; brögðum gráum beitt hún fékk, bráðum vann hún flesta’ að kalla. Blóminn Hafnar hýreygur hugum allra í skyndi sneri; svo að jafnvel Sighvatur, sjötugur kallinn, varð að sméri. 11.—13.) öðrum að baki, og ber tökum t. d. ræðu Hannesar Haf- »Surtur nú að sunnan fer, »sólu byrgir skæra; »í dauðans hættu okkar er »ættaijörðin kæra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.