Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 59
i39 til þess (eins og nafnið »bandstóll« fyrir >jspjaldvefnað«, er enn helzt í Svíþjóð), að Svíar hafi í fornöld haft sama umbúnað við vefnaðinn, sem nú tíðkast hjá Kákasusþjóðum; enn brúka og sænsk- ar konur svo kallaðan »hníf« til að slá vefinn með. — Dr. Bartels hjelt fyrirlestur um uppgötvun sína í »Berliner anthropologische Gesellschaft«; talaði hann þar líka um islenzkan spjaldvefnað og sýndi eptirmynd af honum, er jeg hafði gert. Fyrirlesturinn er prentaður í »Verhandlungen der Berliner anthropologischen Ge- sellschaft« 1898, bls. 34—39 og er mynd sú, er hjer fylgir, tekin úr þessu riti með leyfi höfundarins og fjelagsins. Herra P. G. Vistrand, aðstoðarmaður og bókavörður við »Nordiska Museet« í Stokkhólmi, beindi nú rannsóknum minum til Finnlands, og sagði spjaldvefnaðinn haldast þar enn, og Dr. phil. Th. Schirndt, forstöðumaður finnska þjóðgripasafnsins í Helsingfors, skýrði mjer nákvæmlega frá öllu honum viðvíkjandi; nærri því sami umbúnaður við vefnaðinn (fjölin langa, hnífurinn o. s. frv.), er hafður í Finnlandi sem í Kákasus, og er það athugavert, því Finnland liggur á leiðinni frá Rússlandi til Svíþjóðar; en um út- breiðslu spjaldvefnaðarins í Rússlandi hef jeg ekkert frjett enn þá, og get því að eins haft getgátur um hana. — Frá Þýzkalandi er þess að geta, að ungfrú ein frá Pommern sagði Dr. Bartels, að heima hjá sjer væru bönd ofin með tólf pappaspjöldum; valda því án efa samgöngur hinar miklu, er áður voru milli Pommerns og Svíþjóðar. Nú sá jeg fyrir skömmu í »Museum fúr Völkerkunde« i Berlín nokkur bönd úr ull, mjög vönduð, frá Bhutan við Hima- layafjöllin, er mjer þóttu einkennileg og frábrugðin öllum öðrum vefnaði í safninu. Jeg fjekk leyfi til að rannsaka þau, og varð þess fullvís, að böndin eru ofin með spjöldum. Hef jeg ekki að eins nákvæmlega eptirmyndað það, er mest vandvirkni þykir á vera þeirra allra, heldur er og enginn mögulegleiki fyrir því, að vefa böndin á annan hátt nje í neinum af þeim mörgu vefstólum, sem eru í safninu. Enginn veit neitt um það efni, en forstöðu- maður þessarar deildar er nú farinn að skrifast á um það við trú- boða. Sama sem um ullarbönd þessi er að segja um silkibönd nokkur frá Turkestan, sem jeg skoðaði í því safni; þau hljóta líka að vera spjaldofin, og sýnir allt þetta, að spjaldvefnaðurinn er enn stundaður víða í Austurlöndum, og að líkindum kominn þaðan vestur og norður um lönd og sjá. En ógnar langan tíma hlýtur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.