Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 31
111 Þegar nú hjer viö bætist sú mikla mótstaða gegn afnámi barna- útburðar, er kom í ljós, þegar kristnin var i lög leidd, svo að menn þóttust af efnalegum ástæðum vera neyddir til að halda þessum forna villisið, þá bendir allt þetta á, að menn hafi i heiðni yfir höfuð ekki haft neina lögskipaða fátækraframfærslu, heldur sje hún fyrst upprunnin í kristni, og þá líklega undir eins á fyrsta íjórðungi 11. aldarinnar, áður en barna- útburðurinn loksins var afnuminn og bannaður með lögum. Að fátækra- framfærslan einmitt staíi frá þessum tíma, styrkist og við það, að tiundar- lögin, sem samþykkt vóru litlu fyrir lok n. aldarinnar (1096), virðast að gera ráð fyrir, að menn þá hafi haft lögskipaða sveitarframfærslu og fátækrastjórn. V. G. Fundið vopn. Vorið 1895 fann yngismaður Jcn Helgason í Klauf spjót í svo nefndri Tungnaöxl á Munkaþverártungum þar sem fyrr- um hjet Mjaðmárdalur (sbr. Glúmu 15. k.); en nú er að eins dalurinn sunnan megin árinnar nefndur því nafni. Spjótið fannst rjett upp af Glúmsstöðum, en svo eru nefnd sel þau, er Glúmur bygði upp i dalnum, þar sem hann var staddur samkvæmt loforði sinu við »einhleypinginn«, er Viga-Skúta heimsótti hann og elti i árgilið, en vann litið, utan að spilla kápu Glúms, sem Glúmi þótti »lítil fremd« sem von var. Spjótið (fjöðrin og falurinn) er 16 þuml. á lengd. Það er nú nokkuð eytt og ryðjetið, en þó enn með hvössum oddi og skörpum eggjum, svo að þær næstum »standa á nögl« milli ryðskarðanna. Má af þvi marka, hversu vel verkfært það hefur verið á ungdómsárum sinum. Fjöðrin (blaðið) er 11 þuml. löng og rúml. þuml. á breidd, þar sem hún er breiðust. Falurinn er 5 þuml. á lengd og aptast í honum stendur geirnaglinn þversum og er hann úr eiri. Hann er rúml. 1 þuml. á lengd og hefur það að líkindum verið þver- mál skaptsins. En af skaptinu sjálfu er nú ekkert eptir, og verður því ekkert um það sagt, hvernig það hefur verið, langt eða stutt o. s. frv. Hvort spjót þetta hefur nokkurntíma komizt svo hátt i heiminum, að vera handleikið af hinum frægu vígamönnum Glúmi eða Skútu, verður auðvitað ekkert um sagt. En vel mætti ætla, að svo kynni að hafa verið. þó virðist það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.