Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 28

Eimreiðin - 01.05.1898, Blaðsíða 28
io8 ef þeir breyttu eptir hinni fyrri samþykkt, og fjekk þá til að samþykkja í þess stað, að hver skyldi hjálpa sínum frændum, svo sem framast hefði hann föng á, einkanlega föður og móður og þar út i frá, þeir er betur mætti. Skyldu menn drepa til hjálpar frændum sínum farar- skjóta sína, heldur en að láta þá farast úr sulti, svo að enginn bóndi skyldi eptir hafa á bæ sínum meira en 2 hross. Þá skyldu menn og drepa hunda sína, svo að fáir eða engir skyldu eptir lifa, og hafa þá fæðu til lifsnæringar mönnum, sem áður hafði verið vant að gefa hundunum. Um lika meðferð á örvasa gamalmennum og samþykkt var á fyrra fundinum getur og sagnaritari Dana, Saxi, er hann skýrir frá hallæri einu í Danmörku. Og þó nú töluverður helgisögublær sje á sumum af þessum frásögnum, virðist engin ástæða til að ætla, að þær allar sjeu bá- biljur einar, heldur að þetta hafi i raun og veru komið fyrir, og það þvi heldur sem þessi sami heiðinglegi hugsunarháttur lýsir sjer i einu ákvæði i hinum elztu lögum Norðmanna. far segir um leysingja og leysingju, er gipzt hafi og bæði gert frelsisöl sitt, að »ef þau verða at þrotum, þá eru þat grafgangsmenn; skal grafa gröf i kirkjugarði ok setja þau þar í, ok láta þar deyja« (Ngl.L. I, 33 sbr. 97). Það átti þ.ví að beita sömu aðferðinni gegn þeim, sem Svaði hinn skagfirzki ætlaði að beita gegn fátæklingum þeim, er hann hafði sarnan kallað. þegar nú finna má annað eins ákvæði í lögunum og þetta, eptir að kristni var í lög tekin, þegar hugsunarháttur manna þó yfirleitt var orðinn langt um mannúðlegri en hann var i heiðni, þá eigum vjer hægra með að leggja trúnað á villimeðferð þá á hrumum gamalmennum fyr á öldum, er að ofan var getið, og að henni hafi þá verið beitt i miklu frekara mæli, en þessi kristnu lög Norðmanna benda til; þvi hin tilvitnuðu ákvæði í þeim eru að eins ofurlitlar leifar af hinum eldri lögum, er giltu í heiðni, sem líka sýnir sig i því, að þessi ákvæði hverfa innan skamms úr lögunum og finnast þvi ekki í hinum yngri textum af forn- lögum Norðmanna. Allar þessar frásagnir, sem jafnvel prófessor Maurer álitur að hafi sögulegt gildi, þó hann reyni að skýra þær á annan veg, benda að vorri skoðun óneitanlega á, að menn hafi ekki í heiðni haft neina lögskipaða framfærsluskyldu, hvorki sem ættarskyldu, nje sem skyldu fyrir hrepp- inn eða landið. Maurer vill nú reyndar skoða þessi tilfelli sem hreinar og beinar undantekningar, þannig að menn hafi með almennri hjeraðs- samþykkt gert undantekning frá hinum gildandi lagaákvæðum og levst menn þannig frá framfærsluskyldunni. En sá skilningur er tæplega á rjettum rökum byggður. Jafnvel þó menn vildu skoða hina umgetnu fundi sem lögskipuð hreppsþing, þá höfðu slíkar samkomur ekkert slíkt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.