Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Qupperneq 64

Eimreiðin - 01.01.1896, Qupperneq 64
6 4 sig allan við rúnafræði, og ber doktorsritgjörð hans •— meðal annars -— þar um ljósan vott; árinu áður hafði hann gefið út ritgjörð um elztu rúnaletur, og beindist hann par djarfmannlega og röksamlega að Steph- ens og sýndi glögt fram á, hve skýringar hans vóru með öllu óvísinda- legar og rangar, enda má það með sanni segja, að Stephens var aldrei málfræðingur, hvað sem öðru leið. Um rúnir og uppruna þeirra hafði verið ritað ýmislegt fyrir þá tíð, en flest allt af þvi var litt nýtt eða engu. Wimmer tók sjer nú fyrir hendur að rannsaka það mál frá rótum og ritaði þar um rækilega ritgjörð »Um uppruna rúnanna og sögu þeirra á Norðurlöndum«; hún var prentuð 1874 i Árbókum Fornfræðafjelagsins og á þýzku, aukin og endurbætt, 1887. Það er einkum þessi bók, sem er og verður alla tið framvegis hrókur allrar rúnafræði; aðferð höf. er hjer jafnvísindaleg, sem rannsókn- in er skarpvitur og nákværn, enda hefur enginn getað hrakið þá niðurstöðu, sem höf. kemst að; hún stendur blýföst. Saga rúnanna er um leið saga orðmyndanna og hefur því ritgjörðin margfald- lega þýðingu fyrir sögu nor- rænna máia. Það var við þvi að búast, að menn sæju, að hjer var risinn upp rnaður, sem var öllum öðrum færari til að gefa út og skýra rúnaletur, og varWimmer því falið á hendur að gefa út danskar rúnaristur; hann ferðaðist nú urn alla hluti hins forna Ludvig F. A. Wimmer. danska rikis og rannsakaði alla rúnasteina með eigin augum, mótaði allar rúnaristur i þar til gerðan pappír, og væri gaman að segja þar meira af, ef rúmið leyfði, og ljet þar að auk ágætan teikn- ara gera mynd af hverjum steini. Ýmsar annir hindruðu það, að farið yrði að gefa út verk þetta fyrr en 1894—95; og er nú 1. hepti út- komið; það má segja, að þetta verk er hin mesta þjóðgersemi bæði að þvi er snertir myndir og efni, til jafnmikils heiðurs fýrir höfundinn sem ættjörð hans. Það er óhætt að segja, að ekkert land á glæsilegra sams- konar verk. — Að ótöldum öðrum minni rúnaritgjörðum hefir Wimmer samið ýmsar málfræðisritgjörðir (einkum má þar til telja afarmerkilegar ritgjörðir i Árbókum Fornfræðafjel. 1867 og 1868); á doktorsritgjörð hans var áður minnzt. Árið 1870 kom út bók, sem hafði sjerstaka
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.