Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 18
iS uni nú svo, að Danmörk stæði i líku sambandi t. d. við Italíu eins og ísland nú við Danmörku. Hugsum okkur þá, að ítalskur ráðgjafi ætti að stjórna Danmörku, er aldrei hefði stigið fæti sín- um hjer á land og gæti því ekki haft nauðsynlega þekkingu á staðháttum landsins, og sem enn fremur skildi ekki eitt orð í dönsku — því það vita allir, að þegar verið er að velja dóms- málaráðgjafa fyrir Danmörku, þá er ekki verið að spyrja að því, hvort hann kunni íslenzku, þó hann eigi líka að vera ráðgjafi fyrir ísland1 —. Hugsið ykkur, að þessi ráðgjafi væri háður hinu ítalska ríkisráði, og að hann bæri enga ábyrgð á stjórnarstörfum sínum fyrir ríkisþinginu, heldur einungis á því, að grundvallarlögin væru ekki beinlínis brotin. Hugsið ykkur enn fremur, að hann ljeti aldrei sjá sig á ríkisþinginu; hvernig haldið þið að það mundi þá ganga með samninga milli hans og ríkisþingsins? Haldið þið, að það gæti þá ekki komið fyrir, þegar þessi ráðgjafi fengi lög, sem ríkisþingið hefði samþykkt, heim til sín suður á ítaliu og færi að skoða þau með sínum ítölsku augum, að hann þá segði eitthvað á þessa leið: »Hvað eigið þið að gera með þetta; ekki höfum við neitt þess konar hjerna á Ítalíu!« — og neitaði svo að staðfesta lögin. Haldið þið, að þetta væri lieppilegt fyrir framfarir Danmerkur, og hverjum haldið þið væri, þegar slíkt kæmi fyrir, bezt til trúandi að sjá, hvað nauðsynlegt væri, slíkum ráðgjafa eða ríkisþinginu ? Setjum nú enn fremur svo, að hjer í landi væri landsstjóri —- þið getið kallað hann landshöfðingja, ríkishöfðingja eða hvað sem ykkur nú þóknast —, er sjálfur bæri enga ábyrgð á gjörðum sínum, en ávallt gerði allt fyrir hönd ráðgjafans, og sem gæti á laun ráðið ráðgjafanum til hvers sem hann vildi, en ráðgjafanum væri aptur sökum vanþekkingar sinnar á dönskum staðháttum nauðugur einn kostur að fylgja ráðum hans. En þegar svo eptir á væri farið að finna að þeirri stjórnarathöfn, er ráðgjafinn hefði framkvæmt að ráði landsstjórans, þá gæti hann sagt: »Þetta er verk ráðgjafans; það kemur ekki mjer við; það kemur á hans bak«. Haldið þið að slíkt fyrirkomulag gæti ekki stundum haft miður heppilegar 1 Við umræður þær, sem urðu á eptir fyrirlestrinum, tók ræðumaður það fram, að hann gæti ekki betur sjeð, en að það væri óhæfilegt, að ráðgjafi bæði legði lagatexta fyrir konung til undirskriptar, sem hvorki hann — sem ábyrgðina hefði — nje konungurinn sjálfur skildi neitt í, og síðan staðfesti þýðingu á þessurn texta, sem hæstirjettur ríkisins ætti að dæma eptir. i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.