Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 10

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 10
IO að tilgangurinn sje sá, að menn þykjast vilja stofna af nýju sjerstakt íslenzkt löggjafarvald; en það er mín fasta sannfiering, að sú skoðun sje röng. Það er til sjerstaklegt íslenzkt löggjafarvald ; hin íslenzka löggjöf hefir sjerstakt löggjafarumdæmi um þau málefni, er varða ísland eingöngu .... Jeg held ekki heldur, að þess verði sýnd nein dœrni í þau 20 ár, sem vjer höfum haft stjórn- arskipun, að ríkisþingið hafi rætt nokkur lög um sjerstök íslenzk málefni. Með verzlunarlögin frá 1854 var farið sem fjdrhagslög, sem skattalög, og samt hefir alþingi verið látið segja álit sitt um þau.« Seinna á sama þingfundi segir ráðherrann enn fremur: "Stjórnin og. ríkisþingið hafa bœbi fyrr og sióar byggt á því, að löggjafar- vald íslands sje sjerstaklegt og að hin sjerstaklegu íslenzku mál sjeu aðgreind frá hinu öðru löggjafarvaldi konungsríkisins; en það sýnist nú, sem höfundar breyt- ingaratkvæðisins vilji kollvarpa þessari skoðun með uppástungu sinni.« Þessari sömu skoðun hjelt ráðherrann fram á landsþinginu, eins og meðal annars má sjá af þessum orðum í ræðu framsögu- mannsins (Orla Lehmanns): »Jeg sný mjer nú að hinni hlið málsins, hinni fjárhagslegu hlið, er stjórnin sem stendur helzt virðist óska, að öll hlutdeild rikisþingsins i þessu mdli sje ein- skorðuð við.« Eptir að landsþingsnefndin hafði kornið fram með álit sitt og umsamið frumvarpið, svo að það nú snerti eigi að eins fjárhags- málið, heldur og stöðu Islands í ríkinu, segir dómsmálaráðherrann á þingfundi 30. jan. 1869: »Skyldi þingið vera tilleiðanlegt til að styrkja stjórnina, þá er það nauðsvn- legt að fella þau atriði úr frumvarpinu, annaðhvort við þessa umræðu eða næstu, er snerta ríkisrjettindin, og komizt hafa inn sum á fólksþinginu, og sum mundu koma, ef nefndarálit þessa þings yrði ofan á. Það er sjdlfsagt og eðlilegt, og er enda þar að auki lofað íslendingum áður fyrr meir, að ekki getur komið til mdla, ap gefa nein lög, sem ákveði ndkvæmlega um stöðu Islands i ríkinu, dn þess að Islendingar hafi rætt þait á sjerstöku þingi i landinu sjdlfu og það hið sama þing hafi sagt um það álit sitt. Þetta var, sem allir vita, efnið í konungsbrjefinu 23. sept. 1848, og þar vill liin núverandi stjórn ekki hopa frd i nolikurn mdta. Það er þess vegna auðsætt, að eins og nú stendur á, þá er dmögulegt, að lög geti ltomið út með því efni, sem nefndarálitið fer fram á.« A þingfundi 26. jan. 1870 segir dómsmálaráðherrann enn fremur: »Tilgangurinn með lagafrumvarpi þessu, sem nú seinast hefur verið kallað: »Frumvarp til laga um hina stjórnarlegu stöðu Islands i rikinu«, var mestmegnis sá, þegar það kom frá stjórninni, að fá heitorð af hálfu ríkisþingsins fyrir fjár- framlagi, hversu mikið fje það Vceri fúst til að leggja í sölurnar, þegar stjórnar- skipun yrði komið á handa íslandi.« Eins og sjá má af þessum ummælum, sem hjer hafa verið tilfærð, var það stöðugt skoðun stjórnarinnar, að stjórnarskipunar- málið kæmi ríkisþinginu ekkert við, heldur ætti það að eins að ræða um fjárhagsmálið. En þegar til landsþingsins kasta kom,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.