Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 19

Eimreiðin - 01.01.1896, Blaðsíða 19
i9 afleiðingar bæði við embættaveitingar og í mörgum öðrum efnum ?1 Þið svarið mjer nú kann ske, að dæmið eigi ekki við, því dönskum manni muni veita hægra að kynnast islenzkum stað- háttum og skilja þá, en ítölskum manni danska staðhætti. En þessu verð jeg að þverneita. Slíku geta þeir einir haldið fram, sem eru sjálfir ókunnugir íslenzkum staðháttum. Auk þess er fjarlægðin milli Danmerkur og Itaiíu í rauninni langt urn minni, en milli Danmerkur og Islands, þar sem Danmörk getur með rjettaþræði staðið í daglegu sambandi við Ítalíu, en reglulegt póstsamband milli Danmerkur og Islands er ekki nema 12 sinnum allt árið um kring. Jeg fer nú að hætta. Jeg ætla enn að eins að geta þess, að hið gamla endurskoðunarfrumvarp var, eins og vant var, borið upp á alþingi því,- er haldið var í sumar, og, eins og vant var, samþykkt í neðri deild þingsins. En með því að það kom í ljós, að í báðum deildum var mikill flokkur, sem heldur kaus að fara aðra leið, sumpart til þess að komast hjá þingrofi og sumpart til þess að leita samkomulags við stjórnina, þá var frumvarpinu vísað frá með rökstuddri dagskrá í efri deild, og báðar deildir samþykktu svo í þess stað þingsályktun þess efnis, að þingið skoraði á stjórn- ina að koma sjálf fram með endurskoðunarfrumvarp, og vóru í ályktuninni um leið tekin fram þau undirstöðuatriði, er þingið áleit að mest riði á. Jeg ætla nú að ljúka rnáli rnínu með þeirri ósk, að stjórnin sýni nú tilhliðrun og bregðist vel við þessari hógværu og frið- samlegu áskorun, sem þingið hefur beint til hennar, og að henni mætti skiljast, að skipulag það, sem nú er, er skaðlegt bæði fyrir Danmörku og Island, þar sem það, í stað þess að halda saman, einmitt er lagað til þess að sundra því og skilja það að, sem ætti að vera sameinað. Færi svo, þá er jeg sannfærður um, að sá kuldi og tvídrægnisandi, sem hingað til óneitanlega hefur ríkt milli Danmerkur og Islands, mundi hverfa, og að í þess stað mundi báðunr megin brátt kvikna vináttu- og bróðurandi, er væri það^öflgasta band, sem tengt gæti þessar tvær þjóðir saman, — 1 Þaö mun óhætt að fullyrða, að þó engill væri settur í slíka stöðu, þar sem hann gceti gert hvað sem hann vildi í blóra við annan, þá mundi hann ekki ætíð geta staðizt freistinguna, heldur einhvern tíma falla — eins og Lucifer forð- um, sem líka var engill einu sinni, og það ekki af lakara taginu að sagt er. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.