Morgunblaðið - 24.11.2000, Page 75

Morgunblaðið - 24.11.2000, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 7^ VEÐUR Veðurhorfur næstu daga Laugardagur Norðaustan 8-13 m/s og snjókoma eöa slydda norðan- og austanlands, en bjart veður suðvestantil. Hiti 0 til 4 stig. Sunnudagur Norðaustan 10-15 m/s og siydduél norðanlands og stöku skúrir austantil, en annars léttskýjað. Hiti 0 til 6 stig, mildast syðst. Mánudagur og þriðjudagur Norölæg átt og dálítil snjókoma eöa él norðanlands, en bjart fyrir sunnan. Kólnandi veður. Vedurhorfur í dag Spá kl. 12.00 í dag Norðaustan 8-13 m/s og rigning eða slydda norðan- og austanlands, en bjart veður suðvestantil. Hiti 1 til 5 stig við ströndina, en sums staðar vægt frost til landsins. \\\\\ 25 m/s rok 20 m/s hvassviðri W 15 m/s allhvass 10 m/s kaldi 5m/s gola Heiðskírt Mlðvlkudagur Breytileg átt og víða bjart og kalt veður. Léttskýjað Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45,10.03,12.45,19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 ogá miðnætti. Svarsími veðurfregna er 902 0600. VI að velja einstök spássvæði þarfað velja töluna 8 ogsíðan viðeigandi tölurskv. kortinu fyrir neðan. VI að fara á milli spá-svæða erýtt á [*] og síðan spásvæðistöiuna. Hálfskýjað Yfirlit á hádegi í gsar 1020' Alskýjað Slydduél * é 4 * Rigning 4 Vt Isiydda % % % % Snjókoma JSunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraóa, heil fjööur er 5 metrar á sekúndu. 10° s v Hltastig Þoka Súld Yfirlit Norður af Hjaltlandi er lægð sem þokast norður og grynnist, en yfir Norðaustur- Grænlandi er hæð. Um 800 km suður af Hvarfi er heldur vaxandi lægð sem hreyfist hægt austur á bóginn. Nýr síml t'eðurstofunnar: 522-6000 upplýsingum frá Veðurstofu Veður víða um heim w. 12.00 í gærað ist tima °C Veður °C Veður Reykjavík -1 léttskýjað Amsterdam 8 rigning og súld Bolungarvík 4 rigning og súld Lúxemborg 9 rigning á síð. klst. Akureyri 1 rigning Hamborg 8 skýjað Egilsstaðlr 3 Frankfurt 9 rigning Kirkjubæjarkl. 5 léttskýjað Vin 11 skýjað Jan Mayen 3 alskýjað Algarve 17 skýjað Nuuk -7 skýjað Malaga 17 rigning Narssarssuaq -7 hálfskýjaö Las Palmas 23 léttskýjað Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 14 rigning Bergen 6 haglél Mallorca 17 rigning Ósló 6 skýjað Róm 16 léttskýjað Kaupmannahöfn 8 skýjað Feneyjar 10 þoka Stokkhólmur 8 þokumóða Wlnnlpeg ■8 alskýjað Helsinkl 3 rigning Montreal -9 heiöskírt Dublin 6 skýjað Hallfax -2 skýjað Glasgow 8 skýjað New \brk -3 hálfskýjað London 8 rigning Chlcago 8 heiðskírt París 11 'rigning Orlando 7 skýjað é $ é * Jt é ^ * ^ ^ . 4 $ ? A 4 jfe 0* * # é 4 $ H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Færð á vegum Hjá \fegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færó og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða f símsvara 1778. 24. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m FJara m Sólar- upprás Sól í há- deglsst. Sól- setur Tungl í suórl REYKJAVÍK 5.17 3,9 11.29 0,5 17.31 3,8 23.41 0,4 10.26 13.15 16.02 12.10 ÍSAFJÓRÐUR 1.10 0,3 7.20 2,2 13.34 0,4 19.23 2,1 10.56 13.19 15.42 12.15 SIGLUFJÓRÐUR 3.15 0,2 9.30 1,3 15.32 0,2 21.55 1.2 10.40 13.02 15.24 11.58 DJÚPIVOGUR 2.24 2,2 8.38 0,5 14.40 2,1 20.42 0,5 10.02 12.44 15.26 11.39 Sjávarhæö miöast viö meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands RÁS2 FM 90,1/99,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.10 Glefsur. 02.00 Fréttir. 02.05 Auðlind. (e) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð ogflugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsa- mgöngum. 06.05 Spegillinn. (e) 06.30 Morgunútvarpið. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir og Ingólfur Margeirsson. 09.05 Brot úr degi. Lögin við vinnuna og tónlistarfrétt- ir. Umsjón: Axel Axelsson. 11.30 íþróttaspjall. 12.45 Hvítir máfar. íslensk tónlist, óskalög og afmæliskveðjur. Umsjón: GesturEinarJónas- son. 14.03 Poppland. Umsjón: ÓlafurPáll Gunnarsson. 16.08 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétt- aritararheima og erlendis rekja stórogsmá mál dagsins. 17.03 Ekki-fréttir með Hauki Haukssyni. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Speg- illinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og kastljósið. 20.00 Handboltarásin. Lýsing á leikjum kvöldslns. 22.10 Næturvaktin. LANDSHLUTAÚTVARP á rás 2. Útvarp Norðuriands kl. 8.20-9.00 og 18.30- 19.00 Útvarp Austuriands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00 Útvarp Suðuriands kl.8.20-9.00 og kl. 18.30-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.30-19.00 Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00,10.00, 11.00,12.00,12.20,14.00, 15.00,16.00, 17.00,18.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. 06.58 ísland í bítið samsending Bylgjunnar og Stöðvar 2 Guðrún Gunnaisdóttir, Snom Már Skúlason, Margrét Blöndal og Þorgeir Ástvaldsson. Horfðu hlustaðu ogfylgstu með þeim taka púlsinn á því sem er efst á baugi í dag. Fréttir kl. 7.00, 7.30,8.00,8.30 og 9.00. 09.05 l'var Guðmundsson leikur dæguriög, aflar tíðinda af Netinu og flytur hlustendum fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttirfrá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Bjami Arason. Bjöit og brosandi Bylgju- tónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn ífyrinúmi til að stytta vinnustundlmar. 13.00 Iþróttireitt Það er iþróttadeild Bylgj- unnar og Stöðvar 2 sem færir okkur nýjustu fréttimar úr íþróttaheiminum. 13.05 Bjami Arason. Björt og brasandi Bylgju- tónlist. Milli 9 og 17 er léttleikinn í fyrirrúmi til að stytta vinnustundimar. Fréttir 16.00. 16.00 Þjóðbraut - Helga Vala. Fréttir kl. 17.00. 18.55 19:20 samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.10 Ragnar Páll Raggi Palli með góða upp- hitun fyrir helgina. 00.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Opið allan sólarhringinn í Austurveri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.