Morgunblaðið - 24.11.2000, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 24.11.2000, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 5 7 . FRÉTTIR Fyrirlestur um reynslu af krabbameini KRABBAMEINSFÉLAG íslands, í samvinnu við stuðningshópa sjúkl- inga sem greinst hafa með krabba- mein, efnir til fræðslufundar í Skóg- arhlíð 8 föstudaginn 24. nóvember kl. 16.30. Þai- mun Eva Aðalsteinsson, 46 ára bandarísk kona, sem hefur fengið brjóstakrabbamein, halda fyrirlestur um sjúkdóminn og hvemig hægt er að byggja sig upp eftir meðferð og draga úr líkum á að hann taki sig upp á ný með því að lifa heilbrigðu lífi, borða hollan mat, hreyfa sig reglu- lega, stunda slökun og fá stuðning frá vinum sínum og öðrum. Fyrir- lesturinn verður að hluta til á ís- lensku. Eva er gift íslendingi, Erni Aðal- steinssyni. Hún er með menntun í fjölmiðlun og almannatengslum og fæst við blaðamennsku og önnur rit- Jólabasar Kvenfélag’s Eyrarbakka JÓLABASAR Kvenfélags Eyrar- bakka verður haldinn í félagsheimil- inu Stað á Eyrarbakka laugardaginn 25. nóvember og opið er frá kl. 14-18. Á boðstólum verður fjölbreytt handverk, prjónavömr, tré- og leir- vörur og að sjálfsögðu verður hægt að kaupa ljúffengar kökur og tertur, ekta bakkelsi frá Bakkanum, segir í fréttatilkynningu. Auk þess verður kaffisala á staðnum og tombóla að hefðbundnum sið. störf. Fyrir tæpu ári kom út bók eftir Evu, undir höfundarnafninu V.S. Brynn, þar sem hún lýsir reynslu sinni af sjúkdómnum og hvemig hún tókst á við hann, segir í fréttatilkynn- ingu. Bókin heitir „Learning to Survive“ og var dreift af einu stærsta bókafyr- irtæki á Netinu, lstBooks Library. ----------------- Jólabasar Dóm- kirkjukvenna JÓLABASAR kirkjunefndar kvenna Dómkirkjunnar verður haldinn laug- ardaginn 25. nóvember Og stendur frá kl. 14 til 17. Á boðstólum verða munir til jólagjafa og jólaskraut. Einnig verður selt vöfílukaffi og tækifæri gefst til þess að setjast að spjalli í Safnaðarheimilinu í Lækjar- götu 14a. Jólabasarinn er ein helsta fjáröfl- un kirkjunefndarinnar en verkefni hennar eru á sviði líknarmála og list- skreytingar Dómkirkjunnar. Kirkju- nefnd kvenna á um þessar mundir 70 ára starf að baki og hélt það hátíð- legt fyrir skemmstu. Á þessum ámm hefur nefndin sannarlega látið um sig muna, stutt efnalítil börn til sum- ardvalar og leikskólavistar og börn erlendis til skólavistar. Hún hefur sinnt þörfum aldraðra og einnig fært Dómkirkjunni marga góða gjöf. Nú á síðustu ámm tvenna, veglega kirkju- skrúða, segh’ í fréttatilkynningu. Nánari upplýsingar um kirkju- nefndina em á heimasíðu Dómkirkj- unnar www.domkirkjan.is. Kristniboðs- basarinn verð- ur á morgun BASAR Kiistniboðsfélags kvenna í Reykjavík verður á morgun, laugar- daginn 25. nóvember, að Háaleitis- braut 58,3. hæð og hefst kl. 14. Allur ágóði af basarnum rennur til Sambands íslenskra kristniboðsfé- laga sem rekur öflugt kristniboðs- og hjálparstarf bæði í Eþíópíu og Kenýa. Þungamiðja starfs kristni- boðanna er samstarf við innlenda leiðtoga um boðun ki-istinnar trúar og uppbygging innan safnaða kirkjunnar. Verkið er viðamikið og spannar allt í senn skóla, sjúkrahús/ heOsugæslu og margs konar þi'óun- araðstoð. Einnig styður Kristniboðs- sambandið útvarpssendingar í gamla kristniboðslandinu Kína. Á basarnum er úrval af handa- vinnu og hentugum gjafavömm að ógleymdu kökuborði. Kaffiveitingar verða á sama tíma fyrir þá sem vilja. Tekið verður við munum á basar- inn milli kl. 5 og 7 í dag. ---------------- Jólabasar Waldorfskólans HINN árlegi jólabasar Waldorfskól- ans Sólstafa, Waldorfleikskólans Sólstafa og Waldorfleikskólans Hafnar verður haldinn laugardaginn 25. nóvember, frá kl. 14 til 17, á Mar- argötu 6. Þar verða til sölu fallegir munir sem foreldrar og nemendur hafa unnið og verður hægt að gæða sér á kaffi og vöfflum gegn vægu gjaldi. Allir eru velkomnir. mmxsmsmm Pakkasendingar til Norðu Tekið er á móti pökkum hjá Jónum Transport, afgreióslu í vöruhúsi A, Holtagöróum dagana 4. og 5. desember. Siglt veróur ffá Reykjavi’k 8. des. og komið til Árósa 18. des. og Moss og Varberg 19. des. Óskum ykkur gleóilegra Jóna! o c n Jt o fmmskorm á milfí Skútuvogi 1 - Reykjavík - sími 535-8000 - Vesturgötu - Hafnarfiröi - s(mi 53S-8080 - jonar<®jonar.is mnTfflTmnmmAin3 QUichen taniqld Tíkka Masala & Tonlght Korma 249.- Tiida hrÉsgrjón g_ súkkulaðlbítakökur & kókoskökur Opið alla daga til kl. 23= iiliTiiitiiijii
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.