Morgunblaðið - 24.11.2000, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 24.11.2000, Qupperneq 1
STOFNAÐ 1913 271. TBL. 88. ÁRG. FÖSTUDAGUR 24. NÓVEMBER 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS Morðum ETA mótmælt Hæstiréttur Flórída hafnar beiðni lögfræðinga Gore varaforseta N eitar að fyrir skipa ÁÆTLAÐ er að 900.000 manns hafi komið saman í miðborg Barcelona í gærkvöld til að mót- mæla morði á Ernest Lluch, fyrr- verandi heilbrigðisráðherra Spánar, og fleiri drápum aðskiln- aðarhreyfingar Baska, ETA. Lluch var myrtur í bflageymslu í borginni á þriðjudagskvöld og talið er að hann sé 21. fórnar- lamb ETA á árinu. talmngu 1 Miami-Dade Miami. Reuters. AL Gore, varaforseti Bandarílqanna og forsetaefni demókrata, varð íyrir áfalli í gærkvöld þegar hæstiréttur Flórída ákvað að hafna beiðni lög- fræðinga hans um að fyrirskipa kjör- stjóm fjölmennustu sýslu ríkisins, Miami-Dade, að ljúka handtalningu atkvæða í forsetakosningunum 7. nóvember. Fylgi Gore hefur hins veg- ar aukist í handtalningu í annarri Israelar slíta sam- sýslu og demókratar sögðust enn vera vongóðir um að varaforsetinn færi með sigur af hólmi í Flórída og yrði þar með næsti forseti Bandaríkj- anna. Demókratar sögðust ekki ætla að játa sig sigraða þótt innanríkisráð- herra Flórída lýsi Bush sigurvegara kosninganna á sunnudagskvöld eins og búist er við. Ron Klain, sem á sæti í landsnefnd demókrata, sagði að aðstoðarmenn (Jore teldu að handtalning í tveimur sýslum, Broward og Palm Beach, myndi duga til að vinna upp 930 at- kvæða forskot George W. Bush, for- setaefnis repúblikana, í Flórída. Klain sagði að Gore myndi líklega ekki áfrýja ákvörðun hæstaréttar Flórída í gær til hæstaréttar Banda- ríkjanna. Hann bætti við að Gore myndi ekki þurfa að játa sig sigraðan því báðir frambjóðendumir væm lík- legir til að vefengja úrslitin í nokkmm sýslum. Hæstiréttui- Flórída úrskurðaði á þriðjudag að heimilt væri að halda áfram handtalningunni og niður- stöður hennar ættu að gilda þegar lokaúrslit forsetakosninganna í ríkinu verða tilkynnt, að því tilskildu að taln- ingunni lyki á sunnudagskvöld. Kjörstjóm Miami-Dade ákvað hins vegar daginn eftir að hætta handtaln- ingunni á þeirri forsendu að ekki væri hægt að ljúka henni á tilsettum tíma. Handtalningin hafði þá staðið í tvo daga og Gore hafði bætt við sig rúm- lega 150 atkvæðum í sýslunni. Sam- kvæmt ákvörðun kjörstjórnarinnar verða þessi atkvæði ekki látin gilda þegar lokaúrslitin verða tilkynnt. Doug Hattaway, talsmaður lög- fræðinga Gore, sagði að þeir hefðu óskað eftir því að hæstiréttur fyrir- skipaði kjörstjóminni „að ljúka hand- talningunni, eða að minnsta kosti talningu nómlega 10.000 vafaat- Reuters Bill Clinton skoðar kalkún í eld- húsi bústaðar forsetans í Camp David þar sem hann dvaldi á þakkargjörðardeginum. kvæða“. „Hæstiréttur ætlaðist ekki til þess að úrskurður hans á þriðjudag yrði notaður sem afsökun til að telja ekki atkvæðin," bætti hann við. Fylgi Gore eykst í Broward Þegar lögfræðingamir lögðu fram beiðnina vora dómararnir að halda upp á þakkargjörðardaginn, sem er almennur írídagur í Bandaríkjunum. Beiðnin var send heim til allra dómar- anna sjö og þeir samþykktu einróma að hafna henni. Handtalningu var haldið áfram í Broward og Palm Beach. Varaforset- inn hefur bætt við sig 180 atkvæðum í Broward en fylgi frambjóðendanna hefur ekkert breyst í handtalningunni í Palm Beach. I báðmn sýslunum er verið að endurskoða þúsundir vafaat- kvæða. starfi öryggissveita Loftslagsráðstefnan í Haag Deilt um mála- miðlunartillögu Haag. Morgunblaðið. Jenísalem. Reuters, AP, AFP. EPHRAIM Sneh, aðstoðarvarnar- málaráðherra ísraels, ræddi í gærkvöld við einn af ráðgjöfum Yassers Arafats, leiðtoga Palest- ínumanna, til að reyna að draga úr átökunum á Vesturbakkanum og Gaza-svæðinu. Áður hafði Israels- her fyrirskipað Palestínumönnum að fara út úr öllum samstarfsskrif- stofum ísraelskra og palestínskra öryggissveita og þar með rofið síð- ustu formlegu tengsl þeirra. Palestínskir embættismenn sögðu að Sneh hefði rætt við Tayeb Abdel-Rahim, einn af helstu ráðgjöfum Arafats, í landamæra- stöð milli Gaza-svæðisins og ísr- aels. Þeir vildu ekki veita frekari upplýsingar um fundinn. Annar ráðgjafi Arafats, Nabil Abu Rdainah, sagði í gærkvöld að Palestínumenn hefðu ekki í hyggju að hefja friðarviðræður að nýju nema Israelar stæðu við vopna- hléssamkomulagið sem náðist á leiðtogafundinum í Egyptalandi um miðjan október. Samkvæmt samkomulaginu eiga Israelar m.a. að flytja hersveitir sínar frá pal- estínskum bæjum. Fyrr um daginn skýrði Schlomo Ben-Ami, utanríkisráðherra Isr- aels, frá því að Arafat hefði hringt í Madeleine Albright, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna, og sagst vilja hefja friðarviðræðurnar að nýju. Að minnsta kosti einn ísraelskur hermaður beið bana í sprengju- vörpuárás á samstarfsskrifstofu Israela og Palestínumanna á Gaza- svæðinu í gær. Að minnsta kosti tveir Palestínumenn særðust. „Með þessari andstyggilegu árás hafa Palestínumenn ráðist á ísr- aelska hermenn sem þeir hafa unnið með í sjö ár,“ sagði í yfir- lýsingu ísraelshers. „Herinn hefur því fyrirskipað Palestínumönnum að fara út úr öllum samstarfsskrif- stofunum." Palestínumenn skutu einnig ísraelskan hermann til bana og særðu annan alvarlega í árás úr launsátri við landamæri Israels og Gaza-svæðisins. Liðsmaður skæruliðahreyfingar íslömsku samtakanna Hamas beið bana í sprengingu í bíl hans í bæn- um Nablus á Vesturbakkanum. Sjónarvottar sögðu að ísraelskar herþyrlur hefðu skotið flugskeyti á bílinn en Israelsher neitaði því. ísraelsk útvarpsstöð sagði að mað- urinn hefði verið að setja saman sprengju og hún hefði sprungið. Maðurinn hafði verið í palestínsku fangelsi í þrjú ár og var látinn laus í fyrradag. Arafat ræðir við Pútín Embættismenn í Kreml sögðu að Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefði orðið við beiðni Arafats um að ræða við hann í Moskvu í dag. Arafat hefur ítrekað hvatt Rússa til að taka virkari þátt í tilraunun- um til að binda enda á átökin. „NU gildir að finna pólitískt jafn- vægi. Við þurfum ákvörðun,“ sagði Jan Pronk, umhverfisráðherra Hol- lands, í gærkvöld við blaðamenn sem fylgjast með loftslagsráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna í Haag. Hann hafði lagt fram málamiðlunartillögur til að ýta undir samning um hvernig fram- kvæma ætti Kyoto-bókunina frá 1997 um að draga úr losun loftteg- unda er valda gróðurhúsaáhrifum. Pronk sagði, að þótt horfurnar væru ekki bjartar, tryði hann enn á möguleika þess að ná samkomulagi, en það yrði að gerast í síðasta lagi eftir hádegi á morgun. Fulltrúar ýmissa umhverfisvernd- arsamtaka gagnrýndu tillögurnar og sögðu þær taka alltof mikið tillit til bandarískra sjónarmiða. Þótt Kyoto- bókunin kvæði skýrt á um að draga skyldi úr losun þá gæfu tillögur Pronks Bandaríkjunum og öðrum löndum, sem telja að sér veitist erfitt að uppfylla markmiðin, alltof margar smugur til undankomu. ■ Enn eitt skrefið/28 MORGUNBLABIÐ 24. NÓVEMBER 2000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.