Morgunblaðið - 08.09.2000, Page 19

Morgunblaðið - 08.09.2000, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2000 19 AKUREYRI Minjasafnið á Akureyri Sýning- unni „Leit- in að Fair- ey Battle“ að ljúka í MINJASAFNINU á Akur- eyri stendur nú yfir sýning á munum og ljósmyndum úr leiðöngrum Harðar Geirssonar safnvarðar sem í 20 ár leitaði flaks breskrar Fairey Battle- flugvélar sem fórst á hálendinu milli Eyjafjarðar og Öxnadals vorið 1941. Síðsumars árið 1999 fann hann ásamt félögum sínum flakið og síðan þá hefur ötul- lega verið unnið að því að koma líkamsleifum mannanna sem með vélinni fórust í vígða mold. Nú síðast var farinn leiðangur með aðstoð félaga í Björgunar- sveitinni Súlum á Akureyri og Björgunarsveitar breska flug- hersins. A sýningunni gefur að líta fjölda Ijósmynda úr leiðöngrun- um auk muna s.s. vélbyssu, tannbursta, rakvélar, fatnaðar o.fl. sem fannst í flaki vélarinn- ar. Áhugafólk um sögu síðari heimsstyrjaldar sem og aðrir eru hvattir til að missa ekki af þessu einstæða tækifæri. At- hugið, sýningunni lýkur föstu- daginn 15. september. Um helgina verður safnið op- ið frá kl. 11-17 og á sama tíma í næstu viku. Kirkjustarf LAUFÁSPRESTAKALL: Guðsþjónusta verður í Greni- lundi, Grenivík, næsta sunnu- dag, 10. september, og hefst hún kl. 16. Leikskólinn erfyrsta skólastigið og þar er lagður grunnur að menntun einstaklingsins, ferli sem stendur alla ævi. Símenntun er hornsteinn metnaðarfullrar starfsmannastefnu Leikskóla Reykjavikur. Árlega býðst starfsfólki leikskólanna á sjötta tug námskeiða sem öll miða að betra skótastarfi, aukinni starfsánægju og betri kjörum. m t/> a HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 112 Reykjavík Sími: 587 2222 Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburö m Komdu, kynntu þér starfsemi leikskólanna og þá möguleika sem felast i símenntunarstefnu Leikskóla Reykjavikur, í Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, kl. 9-12 og 13-15. Nánari upplýsingar veita Anna Hermannsdóttir, fræöslustjóri Leikskóla Reykjavíkur, og Ásgerður Kjartansdóttir fræðsíufulltrúi í síma 563 5800. Leikskólar Reykjavíkur Hjolin eru afhent tilbúin til notkunar, samsett og stillt á fullkomnu reiðhjólaverkstæði. HAUSTTILBOÐ Á REIÐHJÓLUM 10- 40% STAÐGREWSIUAFSIÁTTUR GIANT B0ULDER DU0 SHOCK 26' 21 glra fjallahjól með demparagatlli og afturdempara. Verð áður kr. 54.000. Tilboð kr. 35.000, stgr. 33.250. Símar 553 5320 og 568 8860, Ármúla 40. bferslunin D í Árs ábyrgð og frí upphersla ettir einn mðnuð. Vandið valið og versjið t sérverslun. Ein stærsta sportvöruverslun landsins GIANT BOULDER SH0CK 26' 21 glra vönduð fjallahjól með demparagaffli. Shimano glrar. Verð áður kr. 39.900. Tilboð kr. 29.000, stgr. 27.500. BR0NC0 Pro Shock fjaliahjól með demparagaffli á ótrúlegu verði. 20" 6 gíra kr. 18.700, stgr. 17.765. 24' 21 gíra kr. 22.800, stgr. 21.660. 26' 21 gíra kr. 23.700, stgr. 22.515. DIAMOND EXPEDITION 26- 21 glra fjallahjól með brettum og bögglabera á frábæru verði. Tilboð kr. 19.500, stgr. 18.525. SCOH R0CKW00D 26" 21 glra vönduð fjallahjól á frábæru tilboði. Shimano glrar. Dömu og herra. Tilboð kr. 22.000, stgr. 20.900. 5% staðgreiðsluafsláttur Upplýsingar um raögreiðsl- ur veittar i versluninni gsp.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.